Bjarmi - 01.06.1919, Blaðsíða 9
B JARMI
89
Vestan um haf.
VI.
Síra Friðrik Hallgrímsson í Baldur
í Manitoba birti í Lögberg 19. des.
f. á. fróðlégt manntal íslendinga í
Argylebygð 1. jan. 1918. Eru hjerteknar
nokkrar af þeim tölum, þar eð þær
niunu sýna nokkurn veginn hlutföllin
i fleiri íslendingabygðum vestra.
í bygðinni eru 2 þorp allslór,
Baldur og Glenboro (með mörgu
enskumælandi fólki) og sveil um-
hverfis, eru þar alls 197 íslensk heim-
ili og 952 íslendingar. Af þeim eru
568 fæddir veslra, 383 á íslandi, og
1 á Atlanlshafi. Af þessum 383 vöru
169 fæddir í Þingeyjarsýslu, 69 í
Múlasýslu, 30 í Skagaíirði, 28 í
Eyjafirði, en töluverl færri í öðrum
sýslum íslands. 38 manns voru yfir
sjötugt, 79 á milli 60 og 70 ára, en
391 tvítugir og yngri, 8 íslenskar
konur í bygðinni voru giftar þarlend-
um mönnum, en ekki nema 2 íslend-
ingar giftir þarlendum konum. Börn
þeiri'a 10 lijóna vorú alls 21. — —
Það var ekki lausl við að mjer
fyndist slundum gremja í rödd ungu
fiillanna veslra, er þeir voru að segja
uijer frá því, að það kæmi miklu oflar
fyrir að íslensk stúlka giflisl annarar
lfióðar manni, en að íslenskur maður
kvænlisl þarlendri stúlku.
Ihngeyingar og Múlsýslungar eru
ahfjölmennir víða hvar meðal Veslur-
Islendinga, og eftir því tók jeg að
111 jög víða voru Bingeyingar for-
göngumenn safnaðarmála í kirkjufje-
taginu og þólti þeim enginn sómi að
heyra lalað um ókirkjurækni gamalla
sveitunga sinna heima á íslandi.
»Bestu safnaðarmenn mínir hafa
'erið úr Þingeyjarsýslu«, sagði síra
•ión A. Sigurðsson, og enginn prest-
anna vestra kannaðist við neina
)>Þingeyinga-vanlrú«, sem heyrst hafði
um frá íslandi, enda eru þeir sira
Björn B. Jónsson, forseti kirkjufje-
lagsins, og síra Steingrímur Thorláks-
son, formaður prestafjelagsins o. 11.
preslanna Þingej'ingar sjálfir.
• Hitt kvörtuðu sumir um, að llesl
fólk, sem komið hefði frá íslandi
síðustu árin, væri harla ókirkjurækið
og ófúsl til að ganga í lúlersku söfn-
uðina, en þáð ætli engu síður heirna
um Reykvíkinga en Norðlendinga,
sögðu menn.
Alstaðar voru Sunnlendingar tillölu-
lega fámennastir í þeim íslendinga-
hygðunr vestra, senr jeg vissi um,
nenra í Ulah. Bar eru Vestmanney-
ingar og aðrir Sunnlendingar lang-
fjölmennastir meðal íslenskra land-
námsmanna.
íslendingar búa þar ílestir í bæn-
um Spanish Fork í Ulah-dalnum, en
eiga þó allmargar bújarðir umhverlis
bæinn.
Útflutningur frá íslandi til Utah
liófst með Mormónatrúboðinu í Vesl-
mannaeyjunr árið 1855. Slóð þá tvö
ár og hófst aftur 1874, en hælti alveg
um 1893.
Eftir því sem E. H. Johnson í
Spanish Fork lýsir íslendingabj’gð-
inni þar1) er áslandið þar i þjóðern-
is- og menningarmálum töluvert ó-
líkl því senr það er í öðrum bygð-
unr íslendinga í Veslurheinri. Hann
segir unr nrálið: »íslendingar þeir,
sem hjer búa nú eru koinnir í þriðja
ættlið«. fyrsti liðurinn' kann vitan-
lega islensku, »annar liðurinn, börn
vor, skilja talsvert í henni, en. fá af
þeinr gela lalað hana vel« og lala
oftast ensku, »þriðji liðurinn, barna-
börn vor, skilja lrvorki nje lala ís-
lensku«.
1) Sbr. Almanak Ól, S. Thorgeirssonar
1915.