Bjarmi - 01.06.1919, Síða 2
82
B JARMI
viljum hjálpa þeim lil trúarinnar á
eilíft líf með vísindalegri vissu um
tilverun^ eftir dauðann, vjer viljum
með vísindalegum rannsóknum draga
upp fortjaldið milli hins kunna og
ókunna heims, og gjöra hina andlegu
dýrgripi trúarinnar að dýrgripum
vísindalegrar vissu, svo að segja
megi, að mennirnir liíi ekki lengur
í trú heldur skoðun. Rannsóknir
hinna dularfullu fyrirbrigða eiga að
lyfta mannkyninu upp á sigurhæðir
skoðunarinnar á öllum heimum og
geimum tilverunnar, sem hingað til
hafa verið sem lokuð bók fyrir því.
Leyndardómar kristnu trúarinnar
hverfa óðum fyrir þessum rannsókn-
um og verða skynseminni hugðnæmt
skoðunarefni. Upprisa Jesú Krists
verður t. d. mannlegri skynsemi ólíkl
minna ásteytingarefni, þegar það er
vísindalega sannað, að hún er sama
cðlis og opinberanir framliðinna
manna á samkomum andatrúar-
manna, og Jesús Kristur og postul-
arnir verða skynseminni ólíkt hugð-
næmari persónur, þegar þeir í ljósi
andatrúarinnar eru seltir á bekk með
öðrum andalrúarmiðlum, heldur en
þeir liafa nokkurn tíma verið, skoð-
aðir í ljósi kristnu trúarinnar. En
fyrirbrigði þessu lil sönnunar eru
sífelt að gjörasl meðal andatrúar-
manna og hið nýja fagnaðarerindi
þar með vísindalega sannað.
En þá er spurningin, hvaðan stafa
þessi fyrirbrigði? Stafa þau frá öðr-
um lieimi?
Setjuin að svo sje. En stafa þau
þá frá anda sannleikans til þess að
veita mönnunum æðri vitneskju um
hinar dýpstu gátur lilverunnar, en
þeir hingað lil hafa ált kost á í
guðlegri opinberun í Jesú Kristi? Eða
stafa þau frá anda lyginnar lil þess
að villa og blekkja mennina og leiða
þá út úr ljósi Krists fagnaðarerindis
inn í myrkur vantrúar og hjátrúar
ærsla?
Eða stafa þau alls ekki frá anda-
heiminum heldur frá duldum öflum
og eiginleikum í sálarlífi mannanna
sjálfra?
Þessum spurningum er enn ekki
svarað með neinni vísindalegri vissu.
í þessum fyrirbrigðum hregður þeim
öndum sjaldan fyrir sem nokkuð
verulegt hafa að segja um hjálpræði
Jesú Krists mönnunum lil frelsis. Þó
þykjast sumir þar beint sendir af
Guði til að fullkomna fagnaðarerindi
Jesú Krists. En þar ægir saman lijá
þeim hinum afskaplegasta misskiln-
ingi og rangfærslum á fagnaðarerind-
inu, sem benda á að þeir annað-
hvort botni ekki nokkra vitund í
Guðs opinberaða orði í ritningunni
eða reki vísvilandi erindi lyginnar
höfundar til að blekkja og afvega-
leiða lærisveina sina. Regar það kem-
ur fyrir, að þessir aumingja menn
ekki geta samsint fjarstæðunum þá
er viðkvæðið: »Brúkaðu skynsemina«.
Annað fá þeir ekki.
Eins og að líkindum lætur, á þelta
endurbætla andatrúarfagnaðarerindi
sárlitið skyll við fagnaðarerindi Jesú
Krisls.1)
Margir hinna hálærðuslu manna, er
fást við rannsóknir þessara fyrirbrigða
fara mjög varlega í fullyrðingum sín-
um um visindalegt sönnunargildi
þeirra. Þeir draga engar dulur á, að
þessum öndum sje injög varlega trú-
andi, sumir þeirra sjeu vondir lygi-
andar, sem fari með ósannindi og
blekkingar, sumir sjeu að vísu betri,
en geti þó hrugðið þvi fyrir sig að
fara i kringum tilraunamennina og
1) Iíkki munu íslensku andatrúar-
mennirnir, enn sem komið er, prjedika
opinlierlega pella tagfraðarerindi úl i
æsar, en samverkamenn þeirra erlendis
hafa ekki farið dult ineð þaö.