Bjarmi - 15.08.1920, Qupperneq 1
BJARMI
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
XIV. árg.
Reykjavík, 15. ágúst 1920.
16. tbl.
Jeg vil kenna pjev ráð, hafd angun á pjer. (Sálra 32. 8.).
Jólakveðjan 1920
er væntanleg þá og þegar til Reykja-
víkur, var sama sem fullprentuð
þegar jeg fór frá Kaupmannaköfn
til íslands 23. júli.
Forstöðum. sunnu-
dagaskólanna dönsku
halda áfram að safna
fje til hennar þrátt
fyrir það þótt út-
gáfukostnaðurinn sje
margfalt meiri nú en
þegar hún byrjaði að
koma. Og þegar jeg
spurði þá í sumar,
hvort þeir vildu ekki
auglýsa kristil. hæk-
ur danskar á einni
bls. á kápunni, þá
neituðu þeir því, og
sögðu: »Jólakveðjan
er vinargjöf og ekk-
ert annað, og því má hún ekkert
flytja sem getur valdið þeim mis-
skilningi að vjer gefum hana út til
að ná í verslunarviðskifti. — En vænl
þykir okkur um að hún flytji fagn-
aðarboðskap jólanna sem allra flesl-
um íslenskum heimilum«. Það var
Henry Ussing stiftprófastur i Kaup-
mannahöfn, sem fyrstur gekst fyrir
þvi að farið var að senda Jólakveðj-
ur hingað. Er hann einn af merkuslu
klerkum Dana um þessar mundir.
Hann er sjerfræðingur í kristniboðs-
sögu 0g hefir skrifað meðal annars
ágæta kristniboðssögu »Evangeliels
sejrsgang ud over Jorden«, (um 600
bls. í stóru broti með fjölda mynda
og koslar þó, í skrautbandi, sem
i stendur að eins 8 kr. 80 au.) sem
búið er að tvíprenta,
1902 og 1908. Ussing
er og formaður fje-
lags þess, »Kirkel.
Landsforbund«, sem
leitast að verja svæs-
inni nýguðfræði heim-
ilisfang innan þjóð-
kirkju Dana.
Sá sem nú sjer
um Jólakveðjuna frá
Dana hálfu heitir síra
E. With, valinkunnur
prestur í Höfn og
formaður sunnudaga-
skólanna dönsku.
Hjer á landi taka
börnin Jólakveðjunni
feginshendi eins og ritstjóri hefur ný-
lega fengið svo greinilegann vitnis-
burð um í brjeh frá síra Guttormi
Vigfússyni í Stöð.
Hann skrifar meðal annars: 23.
júní þ. á.
»Fyrst og frerasl þakka jeg yður ást-
saralega fyrir sendingu Jólakveðjanna
síðastliðið ár. Par vinnið pjer kristilegt
og ómctanlegl blessunarrikt verk, ekki
að eins fyrir börnin, heldur og fyrir hina
fullorðnu á hcimilunum, sem lesa »Kveðj-
urnar«, með börnunum. Án »Kveðjanna«
væru víða engin Jól í kristilegum skiln-
ingi, þar sem vöntun er á húslestrabók-
H. Ussing sliftprófastur,