Bjarmi - 15.08.1920, Side 6
126
Ö J A Í1 M 1
vendu bæði prestinn og söfnuðinn á
bænrækni. Fleira en þetta mætti reyna,
ef prestarnir hefðu góðan áhuga.
Síra Friðrik Friðriksson segir með-
al annars í sínum ágæta fyrirlestri
^Frestarnir og æskan«: »Ef æskan
lapast er alt tapað«. Og hann sagð-
ist, ef hann væri prestur í sveit,
reyna að halda þeim ungu saman
með því, að halda fund með þeim
á eftir messu einu sinni í mánuði,
og ef sóknin væri stór, mundi hann
skifta henni í parta, og stefna svo
ílokkunum á sameiginlegan fund,
einu sinni á ársfjórðungi, eða á miss-
eri«.
Á þessa uppástungu sira Friðriks
líst mjer vel, og jeg skil ekkerl í,
hvers vegna prestarnir allir hafa ekki
reynt hana, hún sýnist þó vera fram-
kvæmanleg, og geta orðið til góðs.
Og það er von mín og ósk, að allir
prestar reyni þessa uppástungu sem
allra fyrst.
Jeg býst varla við, að þeim sje
eins vel til trúandi og síra Friðrik,
að halda þeim ungu saman og inn-
ræta þeim kristilegt hugarfar. En
svo framarlega sem prestunum er
ant um að starf sitt beri góðan ávöxt,
ættu þeir að reyna þetta sem fyrst.
Og þótt þeir máske sjálíir trúi ekki
vissum atriðum í bihlíunni, ættu þeir
ekki að láta unglingana komast að
því, af því það er ábyrgðarhluti að
veikja gildi biblíunnar við þá, og
vita ei, nema það sje rangt sem þeir
halda fram.
Best mundi vera að fá síra Frið-
rik til að ferðast um landið, til þess
að leiðbeina prestum með fjelögin.
t*eim peningum af landsfje væri vel
varið, sem síra Friðrik fengi. Næsta
prestaslefna ætli að sjá um að þessu
yrði fullnægt.
Pað ætti að mega gera ráð fyrir,
að allir prestar hvetji sóknarbörn
sín til að halda vel uppi húsleslrum,
og gefi þeim gotl dæmi í þeim efn-
um, og sömuleiðis hvetji vel til að
kaupa kristilegar bækur og blöð og
halda livíldardaginn vel helgan.
J. P.
f ■ 1 = ^
Raddir almennings.
^ --- 4
Bóndi sunnanlands skrifar c/4 —
Iívöldið áður en jeg fór úr Reykjavik, var
mjer boðið á fund í húsi K. F. U. M., og
gleymi jeg peirri stund aldrei. Par virtist
lifandi trúaráhugi hjá hverjum manni,
bænir þær sem voru beðnar þar, voru
þess vitni. Mjer datt þá í hug að prest-
arnir okkar þyrftu fyrst og fremst að
venja sig á að ílytja svo bænir, til þess
að það örfaði sóknarbörn þcirra að biðja.
Mjer finst það sorglegt, en satt er það
samt, að jeg hefi aldrei svo jeg muni,
liegrt nokkurn prestinn, hjer til svcila, biðja
nema í kirkjutini. Jeg hefi verið með þeim
saman á ferðalagi og ekki man jeg til,
að jeg haíi heyrt þá fara með ferðasálm-
inn, þá þeir lögðu upp á morgnana. En
jeg þykist vita, að þeir liafi farið með
bæn eða sálm í hljóði, og eins hafa þeir
á kvöldin líklega farið með bænir i bljóði,
því sumir þeirra hafa þó látið börnin
sín lesa bænir á kvöldin. En hvers vegna
sýna þeir það ekki betur í verkinu »að
bænir sje vor þarfasta iðja, og að hún
er lykill að Drottins náð«.
Frá ritstj. — Það er ekki i fyrsta
skifti sem Bjarma berst slíkar kvartanir
yfir kennimönnum sem oskilja prestinn
eftir í kirkjunnia.
Trúrækinn bóndi norðanlands fylgdi
mjer yfir fjallveg, að skilnaði endaði sam-
tal okkar í fögru fjallaskarði með þvi að
jeg flutti bæn. Bóndinn þakkaði mjer fyr-
ir með tárvotum augum en sagði: »Pað
vildi jeg óska að presturinn minn gerði
þetta og. Jeg hefi aldrei lieyrt hann flytja
bænir nema við embættisverk — og þær
munu ætíð skrifaðar eða prentaðar. —
Jeg skil það ekki, því honum er þó al-
vara«. —
— Jeg skil það ekki heldur. Eðlilegt að