Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1923, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.04.1923, Blaðsíða 3
BJARMI 47 Pyr en barnið lærir lestúr les það út úr móður augum unaðsboðskap elsku’ og trúar upprunninn úr himinslaúgum. Heimilið er heimur barnsins, himiqinn þar líka’ er inni. Hyggur það Guðs hug hjá föður, hjarta Guðs hjá móður sinni. Allir 'viðir vaxa’ af kjarna, vel þarf rótin þá að tryggja. Litla tréð á lika skugga, langt. þarf fram í t.íð að hyggja. Kemur með kulda, kyngir niður snjó vet.ur vindsvalur: Gleður liann hennar orpið himingeislum hjarta hreint. sem mjöll. III. HRIMILTÐ. Börnin eru hið fegursta fé; föðurinn gleður það, er setur hann börnin sér á kné og syninum leikur að. Þar ber hann brynju’ og spjót, að berjast heimi mót.. Þótt úti’ ei frið hann finni, er „Faðir-vor" þar inni. Sakleysi barnsins meira má en mannanna vald og slægð. Að vera sem barn og barnsrétt. fá, hér betri getur ei frægð. Það les Guðs orði í, þeir eldri trúa því. Þá barnið faðm út breiðir, það bræði’ og misklíð eyðir. Paðirinn situr á sínum stól með sitt barn á hvoru hné; en móðirin brosir blítt sem sól, því börn eru hennar fé. Þar lífæð allra’ er eitt, og ekki skilur neitt. Og Eden endurfundin er ástrík barnalundin. IV. BARN. Pyr en barnið lærir lestur les það á síns föður enni hreina breytni, helga skyldu, hvernig á að sinna henni. V., MORGUNSTUND. Enn er lífið létt með Ijósbjarma og bjarta barnadrauma. Mæðist ei muni morgunglaður leikandi’ á ljósbárum. Sælu-sveit sína björtu mynd speglar í vatns-spegli; glögt kemur alt út; — en endir heims, það er heima-hlið. Leikur við barns-lokka og lilju-vanga mildur morgunblær. Flögrar fiðrildi og finnur leið senn í burt frá bæ. „ Og hinn yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, gef mér þann hlnta fjárins, sem kemur í minn hlut. Og hann skifti eign sinni með þeim*.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.