Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.12.1924, Qupperneq 3

Bjarmi - 01.12.1924, Qupperneq 3
B JARMI 191 ar verður, jafnvel á liinum dimmustu nóttum mannlífsins, en aö koma til Jesú. Koma þangað aftur og aftur og láta laugast í því ljósi guðlegrar gæsku og auðlegðar, sem veitt er í honum. Komum því til hans og biðjum hann um ljós sitt. Hann er ljósið eilífa. — Ljósið út yfir dauða og gröf. Jólastjarnan. Nii núlgasl jólin himinbjört og blíð, er blikar stjariTamergðin undra frið; cn skœrust ein þó skín og vermir alt; það skinið brœðir lijarla jökul-kall. Pú mikla Ijós, ó, li/sins bjaria sól, sem lýsir alla heima pól frá pól, ó, gistu hverl það hjarla er leið og kól, svo hátiðlegusl verði þessi jól! Pú jótastjarnan, Jesús Kristur kœr, ó, kom i dýrð og verlu okknr mvr. ()g Ijóma þú upp hús og hjarta milt, cn heilagl lofa vil jeg nafnið þitt. (), Droltinn Jesú, dýrð og lof sje þjer, þin dýra náðin vakir gfir mjer. Pú heyrir smáa barnsins bœnar mál, þú blessar, hnqgar, stgrkir lij og sál. Pú grœðir enn hin dýpslu svöðusár, og sjúkdómsbgrði Ijeltir — þerrar lár. Og etsku þinnar eilíft geíslaskin, það endurlifgar rós og dáinn hlgn. S. H. Kirkja vígö. Biskup vígöi kirkj- una í Odda á Rangárvöllum 9. f. m. Var þar margt manna, þótt veðrið væri í lak- asta lagi, enda er kirkjan sögö einstak- lega myndarleg. Til sjúklingsins og mæðumannsins um jólin. Viltu dvelja með mjer sfutta slund «g hugsa um sanna jólagleði? Jeg skil það vel að það sje erfitt að vera veikur — erfitt að vera mæðumaður — ekki sízt á jólunum, og að þjer sje lítil gleði i hug. Veik börn í sjúkrahúsunum þrá að komast heim — um jólin. Alt er best heima. Og veika barnið andvarpar, að það skuli ekki geta leikið sjer eins og aðrir um blessuð jólin, »bara að jólin hefðu ekki komið fyren jeg komst á fætur«, hugsa þau öll. Vera má að það sje, í vissum skilningi barn, sem grætur í brjósti þjer, þótt þjer sje það ekki vel ljóst. — Endurminningarnar tala við þig um jólin, er þú ljekst þjer með börnunum og ætlaðir aldrei að verða veikur — og aldrei að búa hjá ógæfunni — allra sízt um jólin. Álengdar heyrir þú glaðværð annara, en þeir eru frískir — þeir eru engir mæðumenn, og geta því hlegið dátt og leikið sjer. — En þung- lyndið býr í kyrðinni hjá þjer. Ekk- ert er það undarlegt, þólt svo sje. — Þeim þætti sumum skórinn þinn þröngur, ef þeir bæru hann sjálfir, sem nú kalla inn til þín: »Gleðileg jól«, en flýta sjer svo brott til skemt- ana. — — Hefir jólaboðskapurinn þá ekkert þjer að færa gleöilegt? — Jú, ef jeg ætti trúartraust barnsins, hugarþel lærisveinsins, en því fer nú fjarri. Alskonar efasemdir skyggja á, svo að jeg sje hvergi »ljósið í skammdegis- myrkrinu«, sem verið er að prjedika um, og mig dreymdi eitthvað um í fyrstu æsku«. — Pú hugsar ef til vill svipað þessu, og býst ekki við mikilli hjálp, þótt þú lítir í trúmála- grein.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.