Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1924, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.12.1924, Blaðsíða 7
BJARMI 195 en taldar minna á Cromwell og hans menn á Englandi á 17. öld. Pað er sjaldgæft um hershöfðingja í heiðnu landi — að þeir fyrirskipi föst- ur og bænadaga í hallæri, — gefl sigr- uðum hersveitum fje, 300 kr. hverjum undirforingja og 50 kr. liðsmönnum, svo að þeir komist heim til sín án þess að ræna og stela, eins og venjan varð honum ógleymanlegt, er ung kristniboðskona frá Ameríku, sem var nýbúin að læra kínverskn, gekk alein út í æðisgenginn ílokk illræðismanna og bauð líf sitt, ef þeir vildu þyrma lífi hjónanna og barnanna, sem hún var hjá. Það var svo átakanlegt, að jafnvel sumir Boxarar tárfeldu, og ljetu heimilið í friði, — en um kvöld- Hersveit Fengs hershöföingja fær nýjatestamenti viö guðsþjónustu úti. er — að þeir reki burt allar vændis- konur og loki öllum ópíumsknæpum, þar sem þeir dvelja með hersveitum sínum — að þeir venji hermenn sina á morgunbænjr, borðbænir og kvöld- bænir og kenni þeim öllum einhverja handiðn, — að æðri og lægri foringjar styðji góða presta í kristniboðsstarfi innan herdeildanna, og að hermenn- irnir gangi með sálmasöng inn í sigraðar borgir — og borgi fullu verði allar nauðsynjar sinar, jafnt þar sem annarsstaðar. Alt þetta og margt annað »furðu- legt« er sagt um Feng hershöfðingja og menn hans. Hann var óbreyttur liðsmaður í her ríkisins, þegar Box- arar voru að myrða kristna menn og trúboða í Kína um aldamótin, — og sá þá trúarþrek þeirra. — Einkum ið kom annar flokkur og drap all heimilisfólkið. Aðhjúkrun hjá kristnum lækni og kristilegar bækur elfdu virðingu hans fyrir kristinni trú, en ekki gekk hann samt alveg Kristi á hönd fyr en á samkomu, sem John Mott hjelt í Peking árið 1912. Feng var major þá og foringi 500 manna allra heiðinna, en nokkur undanfarin ár hefur her hans verið um 30000 manna og mestur hluti þeirra orðinn kristinn. Fulltrúi frá bibliufjelagi amerísku, Mr. Davis, var nokkra mánuði í fyrra vetur og vor í Peking meðal hersveita Fengs og ber þeim ágætlega söguna. Skrifaði hann í ágúst í sum- ar í blaðið »The Christian« meðal annars: Þegar jeg var kyntur Feng hers-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.