Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.12.1924, Page 8

Bjarmi - 01.12.1924, Page 8
196 BJARMI höfðingja ávarpaði hann mig á ensku og tók upp vasatestamenti jafnstórt þeim, sem vjer ætluðum hersveitum um. — Hann er fullar 3 álnir á hæð og svarar sjer vel, hermaður »fram í fingurgóma« og hinn höfðinglegasti, hefur ágætan aga á hermönnum sín- um, en þó hinn alúðlegasti. Þegar vjer fórum að starfa, var oss gleði að komast að raun um, að æðsti herpresturinn, sra. Hsu, hafði gengiðí »vasatestamentis sambandiðft1) er jeg var í Peking fyrir 14 árum. Nú var hann túlkur minn við flest- ar samkomurnar, og skipaði þeim niður. Við fyrstu hermannasamkom- una mina voru 800 manns úr ridd- araliðinu. ,Deildarforingi stýrði henni og endaði með bæn, en aldrei hafði jeg fyr heyrt jafnmarga hermenn segja »amen« upphátt eins og þá. — Þegar jeg spurði hvað margir vildu ganga í »P. T. L.« og fá nýjatesta- menti, þá rjettu allir upp hönd sina, að því er jeg gat sjeð, og margir játuðu trú sina á Krist er þeir tóku við testamentinu. — Vjer hjeldum margar samkomur og brýndum fyrir hermönnunum hjálpræði Guðs í Kristi og að seðja sálu sína með Guðs orði bæði nú og síðar, er þeir þeir leituðu til heimila sinna, og fjöldamargir tóku því svo vel sem verða mátti. Ógleymanleg verður mjer útisam- koma ein. Vjer stóðum á velgjörðri 6 feta »þúfu« og umhverfis voru nál. 4000 hermenn, en öll fór guðsþjón- ustan jafnskipulega fram og verið hefði í tígulegri dómkirkju. Þegar jeg spurði hvað margir vildu þiggja 1) Pað heitir á ensku »Pocket Testa- ment League«, skammstafað P. T. L. Fje- lagar þess lofa að hafa jafnan nýjatesta- menti í vasanum og lesa eitthvað í því daglega. hjálpræði Krisls, rjettu svo margir upp hendur sínar, að jeg hjelt þeir hefðu misskilið mig, og endurtók spurninguna. Það var fagnaðarefni að aftur sáust hendur uppi hundr- uðum saman. Chang herprestur fór þá með trúarjátninguna og allir þessir »nýju« liðsmenn Krists tóku undir. Á eftir steig í »ræðustólinn« aöalfor- ingi riddaraliðsins, Chang að nafni, jafnduglegur foringi og prjedikari, sem flutti stult en mjög alvarlegt á- varp til »nýliðanna«. — Allir við- staddir fengu vasatestamenti, og áður en lokið var voru þeir beðnir að opna testamentið og styðja fingri á II. Tim. 2. 15. — Það hefði verið tilvinnandi að fara lengra en til Kína til að sjá alla þessa ungu hermenn, er langflestir höfðu alist upp á heiðn- um heimilum, lyfta upp hönd og benda á orðin: »Legg kapp á að sýna sjálfan þig fullreýndan fyrir Guði, verkamann er ekki þarf að skammast sín, sem fer rjett með orð sannleikans«. — — (Framh.). Kirkjuhátíð var haldin á Akranesi, bæði nú og i fyrra, sunnudaginn næstan eftir heilagramessu. Konur skreyttu kirkj- una og undir bjuggu hátíðina svo vel sem verða mátti. Sra P. Briem, flutti hátiða- guðsþjónustu. Að lokinni ræðunni, gekk söfnuðurinn upp í kórinn, kringum skírn- arfontinn og lagði hver maöur gjöf sina á hann. Á medan var sunginn sálmurinn: »Á hendur fel þú honum«. Gjöfunum (um 900 kr. í fyrra og um 800 kr. nú) var í fyrra varið til að kaupa hljóðfæri i kirkj- una, en i þetta sinn lagt í kirkjubygging- arsjóð á Akranesi. Hjer er tekinn upp gamall og góður siður, að halda kirkjuhátið eða kirkju- dag. Er það trú vor, að það geti orðið til blessunar, og það er vist, að sameiginleg fórn styrkir kærleiksböndin innbyrðis meöal einstaklinga. Akurnesingur.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.