Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1930, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.07.1930, Blaðsíða 1
XXIV. ár«. 1. Júlí 1930 15. tbl. HÁTÍÐARL JÓÐ 1930. Þau voru, sem kunnugt er, eftir þá Davíð Stefánsson, Einar Benediktsson og Jóhannes úr Kötlum. Fyrsti |)áttur úr flokki Jóhannesar er á þessa leið: ó, Guð! Pú, sem ríkir i himnunum háu, se>n huggar pá föllnu, sem lyftir peim smáu! ö, Gud! Pú, seni Ijómar í sindrandi sólum °9 sigur pinn birtir í mannanna jólum. Vjer krjúpnm pjer nú og pökkum pjer, hin punglyndu moldarbörn. t lifandi óði, med logandi blódi, v!<-r lofum pig, nád pína, lijálp og vörn. Ó, Gud! Þú, sem titrar í alheimsins œdum, 1 úthafsins djúpum, í Ijósvakans hœdum! fJ> Gud! Pú, seni horfir í barnsaugad bjarta °9 boðorð. pin ritar í smœlingjans hjarta! Vjer söfnumst nú hjer og pökkum pjer, pví pú ert vor eina hlíf. t lifandi óði, med brennandi blódi, vler blessum pá stund, er pú gafst oss líf! (>’ Gud! Pú, sem hrópar í klukknanna köllum 0,J kœrleikann, sannleikann bodar oss öllum! ó, Gud! Pú, sem hvíslar i peynum, sem pýtur, °9 porstanum svalar og hlekkina brýtur! Vjer syngjum nú hjer og pökkum pjer, — og pú ert vor allra sál. í lifandi ódi, med brennandi blódi, vjer blessum pá stund, er pú gofst oss mál! Ó, Gud! Pú, sem skapaðir tign vorra tinda, svo takmark vort hófst upp úr duftinu blinda! Ó, Guð! Pú, sem bjóst oss hjer norrœnu nyrstu, svo næðum vjer sigri — og yrdum peir fyrstu! Vjer fögnun nú hjer og pökkum pjer, sem pyrmdir, er œgdi grand. 1 lifandi óði, með brennandi blódi. vjer blessum pá stund, er pú gafst oss land! Ó, Guð! Pú, scm ríkir í aldanna öldum, i upphafsins gárum, í lokanna földum! Ó, Gud! Pú, sem rœdur peim eilífa arfi, er ávöxtinn gefur í kynslóða starfi! Vjer krjúpum nú lijer og pökkum pjer, vor púsund blessudu ár. I lifandi óði, með logandi blódi, vjer lofum pig, sólnanna jöfur hár!

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.