Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1930, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.09.1930, Blaðsíða 4
148 BJÁRMI Nokkrar útstöðvar og prjedikunar- stöðvar hjer í nærsveitunum heíir ekki verið viðlit að heimsækja í full tvö ár. Eiga ræningjar sök á pví. En nú hafa okkur opnast par »víðar dyr og verkmiklar«, eins og Páll postuli keinst að orði. Er kristið fólk á pessurn stöðvum afar pakklátt fyrir að fá heimsókn. Ferðaprjedikararnir hafa um tíma farið tveir og tveir í hvern pann stað, sem undanfarið hefir orðið útundan. Eins og venja er, verða haldin tveggja mánaða námskeið í vor fyrir kínverska ferðaprjedikara og kven- trúboða. Náminu er pannig hagað, að pað er áframhaldandi vormánuðina tvo í 5 ár. Safnaðarleiðtogar og prosk- að, trúað fólk er nú mjög hvatt til að ganga á námskeiðin. Framtíð safn- aðanna í Kína er mjög undir sjálf- boðastarfi kristinna einstaklinga kom- in; pví ríður á að glæða náðargáfurn- ar, sem íslenskir safnaðarmeðlimir vita yfirleitt ekki hvað er. — Erfiðleika og nokkur ópægindi hafa herflutningarnir miklu síðustu tvo mánuðina bakað okkur. Yrði oílangt mál að segja frá pví hjer. Útlit er fyrir að borgarastyrjöldin muni blossa upp á ný. Mikið yfir 2 miljónir her- manna kváðu nú vera undir vopnum hjer á landi. Hjer í bænum er mikill vígbúnaður, heræfingar. Vígin endur- reist og gerðar skotgrafir. Settar upp vírflækjur o. s. frv. En á meðan á vígbúnaðinum stendur, fara ræningja- flokkar um landsbygðina eins og æð- andi eldur. Um 50 flóttamenn hafa haldið til hjer á stöðinni í heilan mánuð. Er petta vesalings fólk hús- næðislaust, og sumt af pví skortir bæði föt og fæði. Pegar ræningjarnir hafa látið greipar sópa, pá brenna peir húsin. En nú er marga farið að dreyma fyrir komu nýs dags í Kína. Peir gjöra sjer vonir um að Kristur, kon- ungur dýrðarinnar, komist til valda. Tengchow-Honan China. Ólctfur Ólafsson. ----■»> <-> <•-- Sóknarnefndafundurinn 1930. Fundur var nýlega haldinn við Ölf- usárbrú, par sem 7 prestar, flestir úr Árnessýslu, og 5 leikmenn úr Rvík og Akranesi ræddu um undirbúning undir almenna fundinn í haust o. fl. kirkju- mál. Samkvæmt ósk prestanna verður fundurinn ekki seinast í október, eins og búið var að gjöra ráð fyrir, held- ur 15.—17. október. Ráðgjört er, að dagskrá hans verði pessi: Miðv.d. 15/i0 kl. 1 e. h.: Guðspjónusta í dómkirkjuuni. Sr. Porst. Briem prjedikar. Frá kirkju ganga fund- armenn til Elliheimilisins og drekka par kaffi. kl. 3V2: Fundur settur. kl. 4—7: Trú og játning. Málshefjandi S. Á. Gísla- son og sr. Eiríkur Alberts- son. kl. 8V2: Frú Guðrún Lár- usdóttir flytur erindi í dómkirkjunni um siðgæð- ismál. FimtudUVjokl. 9—10 árd.: Biblíusam- lestur, er sr. Fr. Friðriks- son stjórnar. kl. 10—12: Umræður um siðgæðismál. kl. 3—7 síðd.: Framhalds- umræður um trú og játn- ingu.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.