Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1930, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.10.1930, Blaðsíða 1
XXIV. árg. 1. október 1930 21 tbl. Elliheimilið. Elliheimilið í Reykjavík var vígt 28. sept. Ræður fluttu formaður hess, ritstjóri þessa blaðs, sr. Bjarni Ellilieimilð. munir eru taldir með og getur tekið um 150 gamalmenni. Svefnherbergin eru 78, og fjölgar um 9, þegar rishæð austurálmunnar er fullger. — En alls og alls eru um 120 herbergi í húsinu. Jónsson dómkirkjuprestur og Guð- mundur Björnson landlæknir. For- sætisráðherrafrú Anna Klemensdótt- ir lagði hornstein hússins við þessa vígsluathöfn, en söngflokkur dóm- kirkjusafnaðarins annaðist sönginn. Um mánaðamótin voru rúm 60 gamalmenni komin í húsið, og von á fleirum. Húsið hefir kostað um 650 þús. kr. þegar lóó og innanstokks- Dvalarkostnaður er frá 80 til 115 kr. á mánuði eftir því hvað svefn- herbergin eru rúmgóð, en allir hafa jafnan rjett að vinnu- og dagstof- um. Mánaðarmeðgjöf með rúmföst- um gamalmennum er 100 kr. Er það miklu minna en í sjúkrahúsum, enda mest aðsókn að sjúkrastofum. Komn- ir þangað 11 manns nú þegar. Meóan nóg húsrúm er, tekur heimilió vió

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.