Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1930, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.11.1930, Blaðsíða 1
XXIV. árg. 1. nóvember 1930 23 tbl. Minnismerki Ólafíu Jóhannsdóttur afhjúpað. Alþingishátíð; rdag vorn, 26. júní s. 1. var minnismerki Ólafíu Jóhanns- dóttur afhjúpað í Oslo. ICvennablaðið og Hvítabandsblaðið »Urd« hafði geng- ist fyrir að safna fjenu fyrir pað.| Frú Fleíscher hjelt aðalræðuna við pessa athöfn. Hún^sagði: »Líf Ólafíu var prjedikun. Pað talaði við oss um Guð, fyrst og fremst um Guð. Og að pað er unt að lífaUífi sínu eftir guðdómlegri leiðarlínu,' par sem stefna og starf er í fullu samræmi, eins og Drottinn ætl- ast til«. (Sbr. »De ulykkeliges venn« bls. 158).

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.