Bjarmi - 01.02.1931, Blaðsíða 7
BJARMI
23
trúboðsakur í heimi. Drottinn hefir minst
þeirra, sem vegna hans voru sendir til
Síberíu. Blóó. píslarvottanna hefir ávalt
verið útsæói kirkjunnar. Og eins er þaó
enn í dag. Þess vegna bálar vakningin upp
í rússnesku þorpunum hvarvetna.
Hægðarleikur er aó kveója fólk á sam-
komur í þorpunum. Trúboðinn þarf ekki
annað en ganga í húsin og segja: »Hjer
er jeg og ætla að boóa fagnaðarerindið«.
Aó lítilli stundu liðinni er fregnin komin
um alt þorpið og fólkið gefur sjer góðan
tíma aó hlusta á fagnaóarerindió. Prest-
arnir taka trú líka og þar á meóal einn
erkibiskup grísk-kaþ. kirkjunnar. Hann
afklæddist þá skrúóa sínum og klæddist
almennum búningi og boóar nú fagnaóar-
erindi Krists, og stórir hópar hafa snúið
sjer fyrir prjedikun hans.
Já, getur þá fólkið mótspyrnulaust feng-
ió að koma saraan og- lofa Guó? Nei, þeir
veróa aó sæta miklum ofsóknum og prjedik-
ararnir eru settir í fangelsi aftur og aft-
ur. En af postulasögunni má sjá, aó prje-
dikari hefir gott af því aó vera settur í
fangelsi við og vió (sbr. þá Pjetur og Pál
og Silas). Ef söfnuóirnir biðja fyrir þeim,
og þei.r biðja sjálfir, þá er öllu óhætt. - - 1
sjálfum fangelsunum taka menn trú fyrír
prjedikun trúboóanna, sem varpaó er
þangað. Einn var búinn aó vera tvisvar
í fangelsi, og bræðurnir sögóu vió hann:
»Vjer skulum biðja Guó fyrir þjer, meðan
þú situr þar«. Pá svaraði hann: »Biójið
ekki um aó jeg megi sleppa þaðan, biðjið
heldur um aó jeg meg'i vera þar, þangaó
til jeg hefi áunnió alla fyrir Krist, sem
í fangelsinu eru«. Seinna var honum varp-
aó í fangelsi og 37 sneru sjer til Krists
meðan hann var þar.
Nú eru um 700 evangeliskir söfnuóir í
Súóur-Rússlandi og um 600 á Póllandi, og
nál. 600 á Póllandi, og má því sjá, hve
verkinu mióar áfram. Allar náðargátur
heilags anda eru þar í besta blóma. Sjúkir
menn eru læknaóir með fyrirbæn. Þegar
í'ólkió sjer hvað er að gjörast, þá hugsar
svo margur með sjer: »Hvaó á jeg aó
gjöra til þess, aó jeg vei’ði hólpinn? Þess-
ir menn hafa eitthvaó, sem jeg hefi ekki«.
Síóan biðja þeir, að þeir megi öðlast heil-
agan anda.
Guó er í verkinu. Þjóðina þyrstir eftir
orði Drottins ófölsuóu. Þeir hafa ekki hver
sína biblíu, eins og margir vor á meðal.
Nei þeir rífa blöð úr einhverri biblíu
og senda þau svo út um alt til safnað-
anna. —
Þýtt úr »Korsets Sejr«, eftir
Swanson prest í Ameríku.
----—----------
Verkefni Antikrists árið
1931.
. »A|lþjóðafjelag guóleysingja«, sem hefir
miðstjórn sína í Moskva, hefir sett sjer
þess’i verkefni í ár, segir Blaðafregnstof-
an kristilega í Oslo:
1. Andtrúarhreyfingar allra landa kom-
ist undir einu og sömu aðalstjórn.
2. Skipulagsbundin herferó alt árió
gegn hverskonar trúarbragðaiókun og
öllum kirkjum og trúarfjelagsskap.
3. Atvinnuleysing'ja allra þjóóa á að
knýja til aó segja sig úr kirkjunni, og
nota þá ótta þeirra við útgjöld til kirkj-
unnar þarfa.
4. Sjerstök rækt sje lögð við guóleys-
isútbreióslu meðal barna og unglinga.
Andtrúar »cellur« (kommúnistískar barna-
deildir) ber aó stofna í barna og ung-
lingaskólum um allan heim, þar sem unt
er.
5. Koma skipulagi á reglubundna fyr-
irlestra, samtalsfundi, bókaútgáfu, blöð
og myndasýningar, til að rífa nióur alla
guðstrú.
6. Guóleysisútbreiðsla í víóboói, einkum
á aóalútvarpsstöóinni í Moskva.