Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1931, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.02.1931, Blaðsíða 8
24 BJARMI 7. Útgáfa andtrúar vikublaós á ensku, býsltu og frönsku. Samkvæmt »5 ára áætlun« Kússastjórn- ar, á aó vera búió aó loka öllum kirkj- um Rússlands 1. janúar 1934. Undanfar- in 3 ár hefir um 14 þúsund kirkjum ver- iö lokaó þar í landi. Kristió fólk reisti sjer víóa hvar nýjar kirkjur í staóinn, en nú er búió aó fyrirbjóóa »þann óþarfa«. 1 uppsiglingu kvaó vera nýr lagabálkur, sem leggur 2 ára fangelsi vió því aó kenna unglingum kristin fræói! Bolsevikkar eru einráónir í því, aó útrýma öllum trúar- brögðum eftir mætti. Lúthersk kirkja í Rússlandi veróur fyrir svipuóum ofsókn- um og gamla þjóókirkjan þar í landi. Haróastar eru aófarirnar í »Hvíta Rúss- landi« (noróvestur hluta Rússlands). Þar er búió aó loka öllum lúterskum kirkj- um og bænhúsum, alt tekió til »menn- ingar þarfa«, en trúaó fólk ofsótt á allar lundir. Fræðari eða frelsari. D. M. Stearns hjet prestur einn í Ger- mantown í Ameríku. Var hann doktor í guófræói og nafnkunnur prjedikari. Hann er nú látinn fyrir nokkrum árum. Þessi frásaga er höfó eftir honum: »Einu sinni í samkomulok sneri ókunn- ur maóur sjer aó mjer og ávarpaói mig þessum oróum: »Mjer geójast illa aó prje- dikun yóar. Jeg læt mig engu skifta hvaó þjer segió um krossinn. Jeg held að þaó væri farsælla og þarfara aó boóa mönn- um heimsfræóarann Jesúm KrisL, heldur en krossfestan endurlausnara; áminna menn um aó taka hann sjer til fyrirmynd- ar«. »Munduó þjer þá vilja fylgja í fót- spor Krists, ef jeg prjedikaói hann sem fyrirmynd yóar?« svaraói dr. Stearns. »Já, þaó mundi jeg gera«, sagói ókunni maó- urinn, »jeg vil taka hann mjer til fyrir- myndar og breyta eftir honum«. »Vió skulum þá stíga fyrsta sporið nú þegar«, sagói dr. Stearns. »Krists var freistaó á allan hátt eins og vor, en án syndar. Aó því leyti var hann ólíkur öllum öórum mönnum fyr og síóar, aó hann einn var án syndar. Viljió þjer nú stíga fyrsta srorió og líkja eftir fyrirmynd yóar, Krist’, í þessu?« Okunna manninum varó órótt vió þessa spurningu. »Nei«, sagói hann, »j'eg syndga syndga daglega, þaó kannast jeg vió, jeg er engin undantekn- ing aó því leyti«. Dr. Stearns tók nú í hendina á honum í kveóju skyni, og sagói aó lokum: »Sje því þannig varió, þá er víst full þörf á aó halda áfram að prjedika krossinn, endurlausnina sakir Krists Jesú«. Allir hafa syndgaó og skortir dýró Guós. Vjer fórum allir villir vega. En nú er hagkvæmur tími að leita Guðs, meóan hann er aó finna. Kallió á hann meóan hann er nálægur. Iórandi syndari rjetG lætist nú án veróskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. En fyrsta sporió er að kannast vió synd sína og' láta sættast vió Guó. Öl. Ól. ísl. í Kristniboðssjóð, gjafir: Eb. Eb. 30 kr., Kona í Mosfellssveit 35 kr., Kona I Bolungarvík 15 kr., Sjómaður þar 25 kr. áheit, G. S. og fjölskylda hans s. st. 75 kr., G. G. á R. 10 kr., ónefnd, Sigluf. 5 kr. Með stærstu gjöfinni fylgdu þessi ummæli: »Mjer er sorgarefni að hugsa til þess, hve fáir í mínu plássi verða þeirrar blessunar aðnjótandi, sem jeg af reynslu veit að sá öðlast, sem aí heilum hug leggur eitthvað lítið af mörkum til málefnis Drottins. Guð gæfi að við Islands börn bærum gæfu til að fylkja okkur um málefni Jesú Krists, og sýna það í verki, að við elskum hann, þá mundi birta yfir land og þjóð«. l’rcstlaiiiiasjóður Strandarkirkju, áheit: Kona í Bólstaðahlíðarhr. 20 kr., 2 Skagfirðingar 2 kr. og annar Skagf. 10 kr. liOlðrjetting'. Síðasta blað, 15. jan., átti að vera 2. tölublað, en misprentaðist 1. tölublað. útgefandi: Slgurbjörn A. Gíslason. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.