Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1932, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.04.1932, Blaðsíða 1
XXVI. árg. 15. a[ ríl 1932. 8. tbl. - • - - ====-=== t Sr. Árni Björnsson, p rö i'as ( u r. 1 8 6 3. —1 932. ' Þegar trúfastur vinur andast, er þeim sem eftir stendur erfitt um mál. Að vísu er honum l.iú;ft að leggja sveig góðra minninga á leiöi hans, en hins vegar eru bestu minningarnar honum of helgar, til ])ess að .láta þær á alfaraleið, þar sem rykið frá misskilningi og ókunnugleika kann að falla á þær. ■ Því verður í þessum orðum farið fljótt yfir langa sögu. Það eru um 34 ár ár síðan jeg kyntist sra Árna Björnssyni. Jeg var að undirbúa síúkustof^nun á Sauðárkrók, og sneri mjer fyrst til sóknarprestsins. Hann lofaði þeg- ar að vera meðal stofnenda, ef jeg gæti fengið annan góðkunnan borgara á Sauð- árkrók, Vigfús Melsteð, söðlasmið, til að vera með, og sá maður gaf kost á því, ef aðrir 10 fengjust, sem hann tiltók. Það gekk alt vel og þeir sra Árni og V. Mel- steð urðu, með öðrum fleiri, trúfastir starfsmenn bindindismálsins alla æfi, þótt háðir færtt síðar frá Sauðárkrók. Þessi fyrstu viðkynni þóttu mjer góð og fóru þó vaxandi og batnandi og best voru þau síðustu, samtal okkai- í banalegu hans, - en það er ekki blaðamál. Oft hafði jeg áður sjeð hjá honum hreinskilni, auðmýkt og trúartraust, en aldrei betur en þá. Mjer virtist hann vera að þroskast í öllu því, sem best er. Kriststrúin var honum svo hjartfólgin, að hann var jafnan örugg- u.r, þótt alskonar trúmálamisvindi færi um land á starfsárum hans. Deilur tók hann nærri sjer, en þó kaus hann heldur að júta trú sína um- búðalaust, bæöi á prestastefnum og í ræðu- stól, heldur en slá úr og í og láta sem alt

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.