Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 15.06.1936, Blaðsíða 4
48 B J A R M I M MjMmm þfibi. Pýzka kirkjustríðið hefir skipzt 5 tvo aðalþætti. Fyrsti þátturinn er tíminn frá 1933 til 1935. A þessu timabili var baráttan háð annars- vegar milli játningarkirkjunnar, sem hált fast við boðun fagnaðarerindis- ins á grundvelli Biblíunnar og játn- inga siðabótatímans, og hinsvegar flokksins »þýzk-kristnir«, sem reyndu að mynda nýja tegund »kristindóms«, með því að sameina á einhvern æðri liátt nútlma-kristindóm og nazisma. Þrátt fyrir það, að nazistiska ríkið styddi hina »þýzk-kristnu« og hinn margumtalaða rikisbiskup þeirra i baráttunni á allan hugsanlegan hátt, er þó hægt að segja I dag, að þessi fyrsti þáttur baráttunnar hafi end- að með sigri játningakirkjunnar. Með sumrinu 1935 er hlutverki hinna »þýzk-kristnu« i raun og veru lokið I Þýzkalandi. Jafnframt þessu kom langtum hættulegri óvinur fram. Þegar naz- istíska rikið sá, að hinn fyrrverandi auðsveipi þjónn þess, Miiller ríkis- biskup gat ekki neytt þýzku kirkj- una inn undir yfirráð rlkisins, var nýjum manni skipað fram í barátt- unni, Maðurinn var Kerrl kirkjumála- ráðherra. Frá hálfu ríkisins var hon- um fengið algjört einræðisvald yfir kirkjunni, og hann hefir m. a. not- að það með því að koma á hinum svokölluðu kirkjuráðum. Með slægð skipaði hann þannig í þau, að játn- ingarkirkjan og »þýzk-kristnir« áttu þar mjög fáa fulltrúa, en meiri hlut- inn innan kirkjuráðanna voru menn, sem á hvorugan veginn höfðu tekið þátt í kirkjudeilunum. Honum heppn- aðist einnig það, sem hann ætlaði sér, að nokkru leyti. Hin sterka játningarkirkja klofn- aði um spurninguna, hvernig afstööu ætti að taka gagnvart þessum kirkju- ráðum, sem nazistíska ríkið hafði sett. Þeir sem hægfara voru, sáu hér möguleika til þess að komast út úr deilunum. Aðeins lltill hluti, að mestu leyti þeir prestar, sem höfðu orðið fyrir áhrifum frá Kafl Barth, héldu þvl fast fram, að maður hefði I raun og veru selt sig ef maður viðurkenndi þessi kirkjuráð, sem út- nefnd voru af ríkinu. Á prestastefnunni I Oyenhausen nú I vor heppnaðist Barthsinnaða flokkn- um, eftir mjög alvarlegar umræður að hafa yfirráðin, þannig að játninga- kirkjan hafnaði kirkjuráðunum. [Séra Harald Sandbæk, »Menigh.bl.«] Alvarlepr sjúMónmr. Tveir kunningjar uröu samferða til kirkju. »Hvaða gagn er eiginlega af því að fara svona oft I kirkju?« sagði sá yngri þeirra. »Hvaða gagn er af því að borða svona oft sem maður gerir?« »Það er allt öðru máli að gegna; með því viðheld ég lífi mínu og krafti,« svaraði hinn. »Þetta tvennt er ekki jafn óskilt og þú heldur,« hélt sá eldri áfram. »Það sem maturinn er fyrir líkam- ann, það er Guðs orð fyrir sálina.« »En,« sagði sá yngri, »hvernig stendur þá á því, að þeir eru svo margir, sem finna ekki neina þörf hjá sér til þess að heyra Guðs orð, en aftur á móti hafa flestir löngun I mat?« »Farðu inn á sjúkrahús og horfðu á sjúklingana. Margir þeirra hafa enga matarlyst. Og þar sem svo margir hafa ekki neina þörf fyrir Guðs orð, þá er það einmitt alvar- legt rnerki um alvarlegan sjúkdóm, sem er langt á veg kominn.« Borðbænin. Það var verið að eta miödegisverð á stóru gistihúsi, og fínt samkvæm- isklætt fólk sat umhverfis borðið. Meðal hinna mörgu aðkomumanna var þar einnig móðir ásamt litlum syni sínum. Þegar hefja átti máltlðina, stóö drengurinn hægt á fætur og spennti greipar, eins og hann var vanur að gera heima hjá sér, áður en hann byrjaði að borða. En þegar hann sá, að allir hinir hugsuðu ekkert um borðbænina, spurði hann undrandi: »Mamma, er ekki beðin hér borðbæn?« Gamall maður heyrði orð drengs- ins, og hann sagði vingjarnlega: »Bið þú bara bænina þína, drengur minn, eins og þú ert vanur!« Litli drengurinn bað þá borðbæn- ina sína upphátt. Fyrst stóð gamli maðurinn á fæt- ur, þvl næst nokkrir af gestunum I viðbót og að síðustu voru allir staðnir upp. Þeia spenntu greipar og tóku þátt í bæn drengsins því það var kraftur fólginn I hinum einföldr: orðum hans, sem þeir ekki gátu staðið gegn. Þetta atvik leiddi til þess, að sam- tal hófst við borðið um þýðingu bæn- arinnar. Það samtal hafði I för með sér blessunarrík áhrif á marga af þeim sem viðstaddir voru. Úr ýmsum áttum. Einn kunnasti og merkasti leiðtogi 'ninnar evangelisk-lúthersku kirkju nndaðist 6. þ. m., en það var John Morehead prófessor. Hann var Banda- rlkjamaður af skotskum ættum, fædd- ur 1867. Hann varð prestur og pró- fessor 1898. Kennslugrein hans var samstæðileg guðfræði. Hann yfirgaf þó þessa stöðu til jiess að vinna meir að hagkvæmu starfi. Barðist meðal annars fyrir |iví að allar kirkjudeildir lútherskr- ar játningar í Ameríku sameinuöust. Kunastur var hann þó fyrir starf sitt í þágu bágstaddra lútherskra kirkna í Evrópu. Hann ferðaöist um meðal þeirra og skipulagði hjálpar- starfsemi þeirra. Árið 1923 gekkst hann fyrir stofn- un »Hins lútherska heimssambands& ásamt Ihmels biskupi í Saxlanai. Á siðastn kirkjuþingi hinnar lúthersku kirkju, sem haldið var I París s. 1. haust, var Morehead kjörinn forseti. Hann var þá farinn að kröftum. Frá- fall hans mun vekja hryggð allsstað- ar þar sem hin lútherska kirkja á I baráttu. Það hefur komið I ljós að flest kristniboðsfélögin norsku hafa árið 1935 aukið tekjur sínar að miklum mun. Samanlagt nema tekjur félag- anna 3.329.176.41 ' kr. nú, en 3.066, 580.55 kr. árið áður, og hefur aukn- ingin því numið 262.595.86 kr. eða 8.5 af hundraði miðað við fyrra ár. ★ f Prag hefir verið stefnt saman aljijóðaþingi fyrir frlhyggjumenn. Þar mæta fulltrúar frá Rússlandi, Spáni, Frakklandi, Hollandi, Sviss, Bandaríkjunum o. fl.. Á ])inginu eru fulltrúar 6 millj. guðleysingja I 12 löndum. Þeir ætla að vinna sér áhang- endur með fyrirlestrum og nám- skeiðum og mynda I þessu skyni sam- fylking gegn Guði. í Prag eða Madrid eiga að vera aðalbækistöðvarnar I jiessari baráttu. ★ Danska Biblíufélagið hélt nýlega aðalfund. f skýrslu framkvæmdastjór- ans fyrir árið 1935 kom jtað fram, að félagið hafði selt um 10.000 eint. meira af heilagri Ritningu og ein- stökum hlutum hennar, en árið 1934. Próf. Harald Westergaard, sem ver- iö hefir formaður Biblíufélagsins undanfáríð dregur sig í hlé fyrir sakir heilsubrests, en Skovgaard- Petersen dómprófastur tekur við uf honum. ★ Samkvæmt tilkynningum frá Þýzkalandi, mun verða unnið mikið starf til jæss uppfylla andlegar þarf- ir hinna mörgu þúsunda manna, sem ei'U meðlimir í kristilegum félögum og sem búizt er við til olympisku leikanna í sumár, og jiað hefir veríð skipuð evangelisk olympíunefnd með fulltrúum frá þýzk-evangelisku kirkj- unni og fríkirkjunum. Daginn, sem leikarnir hefjast, 1. ág. verður haldin guðsþjónusta 1 dóm- kirkjunni í Berlín, og á hinum stóra íj)róttavelli er fyrirætlunin að halda útiguðsþjónustu. Þátttakendurnir I olympisku leikj- unum og gestirnir munu auk þess fá tækifæri til jress að taka þátt I öðr- um hátíðahöldum í kirkjum I ná- grenninu. Æskulýðssamband hinna jákvæðu kristnu félaga mun reisa tjald, sem í úmar 2500 manns. Þar veröa haldn- ar reglulegar morgunguðsjijónustur og hátíðahöld. K. F. U. M. sendir sennilega að minnsta kosti 2000 keppendur á ol- ympisku leikina, og mun K. F. U. M. í Þýzkalandi aðallega annast mót- töku þeirra. ★ Spurningunni: »Hvaö er l)að, að vera frjáls?« svaraði spekingur einn á j>essa leið: Það er, að hafa g'óða samvizku.« ★ I Danmörku er í ár minnst 400 ára afmælis siðabóturinnar. Hátíða- höld eiga fram að fara til minning- ar um jiennan atburð, og hefir full- trúum frá öllum Noröurlöndum verið boðið að taka þátt I jreim. Biskuparnir hafa sent út tillögu um hátíðamessu, sem flytja á til minningar um siðabótina. Fundurn og ársþingum hinna kristilegu félaga er hagað með tilliti til þessa merk- isárs á þann hátt, að haklin eru er- indi um Lúther, lúther<ka kenning o. s. frv. Póststjórnin hefui, með tillili til þessara tímamóta, gefiö út sérstök hátlðarfrímerki, og verða myndir á þeim er minna á þenna atburð. AUt verður þetta vonandi til þess aö styrkja á ný ýmislegt hið bezta í lútherskri kenning ekki aðeins í Dan- mörku heldur og um öll Norðurlönd. ★ 41 Það va,r m,ynclarjeo-t skip með þrem siglum. Eiríkur stóð eftir á ströndinni og sá bátinn ná áætlunarstað sínum. Hann horfði á seglin þen.i- ast út á hinu fagra. skipi eins og stóra vængi og sigla síðan hátignarlega út til hafs. Þegar Elsa kom heim úr skemmtisiglingunni, skildi hún. ekkert í hvað hefði komið fyrir mann hennar. Hann var svo utan við sig og- undar- legur, en vildi samt ekki kannast við, að það væri neitt sérstakt að honum. Hann hafði tek- ið þá ákvörðun með sjálfum sér að láta þennan fund þeirra Hjálmars ekki á sig fá til þess að komast hjá ámaJum fyrir að hafa ekki tekizi að haía áhrif á bróður sinn. Elsa var þó þver og' vildi fá að vita, hvað komið .hetfði í'yrir. Til þess að losna við spurni ngar hennar svaraði hann að síðustu, að Hjálmar hefði allt í einu staðið honum svo lifandi fyrir hugskotssjónum. »Og ég get ekki meö nokkru; móti losnað við þá hugsun, að þú hafir verið að leika með hann«, bætti hann við, þungbúinn á svip. »Það var út af vonbrigðum í ástamálum, að hann þaut svona skyndilega burtu«. Hún fölnaði, því hann hafði óvænt ýft upp hið leynilega, sár hennar, en annars lét hún á engu bera. »Ætlarðu nú að fara að ýfa upp allt þetta liðna og ákæra mig aftur, þótt Hjálmar hafi sjálfur sagt mig saklausa, eins og þú hlýtur að ' 42 muna ef þú ryíjar það vel upp fyrir þér«, sagði hún með*móðgunarhreim í röddinni. »Það gerði hann að vísu, ea . .« svaraði Ei- ríkur hikandi. Þar sem Eísa geröi enga kröfu til þess að fá að heyra áiramhaldið af setningunni lauk hann ekki vio hana Elsu tókst ekki að komast eftir því, hvaö það var, sem hafði svo skyndilega, og- á óekiljanleg- an hátt vakið aftur hjá manni hennar þennan gruai, sem hann var búinn að losa sig við fyrir löngu, en hún tók eftár einhverskonar kulda í f'ramkomu hans gag'nvart hennj upp frá þessu. Hana tók jietta að vísu mjög sárt, en hún lét ekki á því bera, heidur leitaði sér í jiess stað uppbótai- meðal kunningja sinna. En Eiríkur sökkti sér aftur á móti mieir og meir ofan í verzl- unarlífið og lét sig litlu skipta, hvað Elsa að- hafðist. ★ Það var aófangadag'skvöld jóla í einni af stærri hafnarborgum Englands. Skipið, sem Hjálmar var á, lá þar á höfninni, og hann var meðal jieirra, sem höfðu feng-ið landgönguleyfi jietta kvöld. Ásamt félögum sínum gekk hann um göturnar til jiess að leita uppi einhvern reglujega. skemmtilegan stað. Loks komu þeir að húsi, þar sem hægt var að fá allskonar skemmt-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.