Bjarmi - 15.08.1937, Qupperneq 1
16. tölublað
Reykjavík, 15. ágúst 1937.
31. árgangur
12. sunnud. e. þrenningarhátið (Mark. 7, 31—37).
Daufur og málhaltur
Eftir séra Sigurð Pálsson, sóknarprest i Hraungerði.
Maður sá, sem ujn ræðir i
guðspjalli dagsins, liafði ekki
lieyrn og gat ekki talað. Það er
erfitt fyrir alheila menn að
sctja sig inn í þær kringum-
stæður. Maður þessi er svipt-
ur tveimur aðalskilyrðunum
til ]>ess að liafa samneyti við
aðra menn. Hann heyrir aldrei
kærleiksorð vina sinna, aldrei
fagra tóna hljóðfæris eða
mannsraddar, og aldrei liina
margvíslegu unaðsóma nátt-
úruríkisins. Allt, sem vér
skynjum og vitum gegnum eyr-
að, er honum lokað og vantar
með öllu í heim þekkingar
lians og reynslu. Hugsaðu þér
að þú hefðir aldrei heyrt nokk-
urt liljóð af neinu tagi, strik-
aðu allt út, sem þix veizt gegn-
uin lieyrnarskynið.------Mað-
ur þessi var og málhaltur. Ekki
er vist, hvort hann hefir verið
mállaus með öllu, eða liann
hcfir misst heyrnina svo ung-
ur, að hann hafi aðeins verið
Ijyrjaður að læra að tala. Sé
svo, er auðskilið, að mál hans
liefir verið mjög ófullkomið og
sjálfsagt æði fráhrindandi og
ófagurt i eyrum ókunnugra,
])ar sem hann gat ekki læi't eða
leiðrétl sig á að heyra aðra
menn og heyrði heldur ekki
sin eigin oi'ð. Sennilega liefir
mál hans — liafi nokkuð ver-
ið — fremur likst dýrahljóðum
cn mannsmáli. Hann gat ekki
glalt vini sína með vinarorði,
ekki látið i ljós innstu þrár
sinar og hugjsjóhir og aldrei
lofað Guð sinn. — Set þig i
þessi spor.------
Nú ber það við, að maður
þessi mætir Jesú Kristi. Hann
snertir hin sjiiku líffæri
mannsins og opnar lionum,
með sínum guðlega krafti, tvo
heima.
Þetta kraftaverk Jesú er, eins
og öll önnur kraftaverk lians,
fyrirmyndun andlegra hluta.
Hann kom meðal annars til
þess, að gefa mönnunum lieyrn
og mál, i andlegum skilningi.
Hafi .Tesús Kristur ekki unnið
þetta kraftaverk á þér, ert þú
daufur.og málhaltur. Hefir þú
yndi af orði Guðs, eða er það
þér leitt og liálf- eða al-mein-
ingarlaust? Sé hið síðara, þarft
þú aðeins að fara tii móts við
Jesú og liann mun lækna þig.
Fyllist þú hrifningu og fögn-
uði við að lieyra lofgjörð um
Drottinn í sálmasöng og vitn-
isburði hinna trúuðu, eða þyk-
ir þér það óskemmtilegt og fár-
ánlegt? Sé liið síðara, ert þú
enn heyrnarlaus. Iiefir þú
knýjandi þörf fyrir að tala við
Guð um vandamál þin og við
mennina um stórmerki Guðs,
eða eru þessir lilutir ekki til
fvrir méðvitund þinni? Sé liið
siðai-a, ert þú málhaltur á liáu
stigi.
Hvað lieyrir sá, sem ekki
hefir látið læknast? Enginn
kann upp að telja þau óhljóð.
Þau eru reglulausir brestir og
þrumur óskapnaðar og evði-
leggingar. Eitt hafa þau þó
sameiginlegt, þegar að er gáð,
og það er þreytustuna, — stuna
hins fjötraða lífs, sem andvarp-
ar óafvitandi eftir óþekktum
frelsara. Sá, sem Jesús Krist-
ur hefir læknað, lieyrir Guð
tala. Allar aðrar raddir missa
gildi sitt í eyrum hans.
Hvað mælir sá, sem Drottinn
hefir ekki læknað? Um mál
hans er eins og heyrn, að það
heyrir til óskapnaði og eyði-
leggingu og liefir enga reglu.
Eitt er það þó, sem liann segir
aldrei — hann lofar aldrei
Guð. Alt annað getur hann
sagt. Hugsaðu þér alla mark-
leysu, illmælgi, lýgi, róg og
lieimsku; öllu þessu liossar
tunga þess, sem ekki Iiefir þeg-
ið lækningu af Kristi. Sá einn
„talar rétt“, senx heyrir Guð
sjálfan tala, því ekkert er
„rétt“ sagt nema það byggist á
boði Guðs.
Undirrót allra meina er
svndin. Það er syndin, sem
fyllir eyru manna svo að þau
verða ónæm fyrir rödd Guðs,
og það er syndin, sem fjötrar
tungu þeirra svo að liún má
ekki mæla „rétt“. Farðu með
syndina til hans, þvi allir aðr-
ir eru máttvana fyrir henni.
Og ef þú veizt ekki hvað þú
átl að segja við liann, þá lestu
t. d. sálmana nr. 265 og 306 í
Sálmabókinni og gerðu þá að
þínum orðum.
Guð blessi þig.
Maður getur byrjað daginn á
tvennan hátt, — með bæn og án
bænar. — Hvernig byrjar ])ú dag-
inn?
*
Lífið hér er oss gefið til þess að
framkvæma það, sem ekki verður
bægt að framkvæma i eilífðinni.
*
Timinn hér i lífi er hluti af ei-
lifðinni. Hann flýgur áfram. Notaðu
timann vel! Góðar hugsanir, góð
orð og góð verk deyja aldrei.
*
Menn deyja á tvennskonar hátt —
annaðhvort deyja þeir í Drottni eða
í syndum sínum. Þú deyrð á annan-
hvorn háttinn. Hvorn?
Lát opnast augu mín, Lát opnast munninn rninn,
minn ástvin himnum á, svo mál hans, Drottinn kær,
svo ástarundur þín þitt vald og vísdóm þinn
mér auðnist skýrt að sjá: æ votti nær Qg f jær.
hið fríða foldarskaut, Veit mér að mikla þig
hinn fagra stjarnaher á meðan æðar slá;
á loflsins ljómabraut já, lengur lát þú mig
og ljóssins dýrð hjá þér. þig lofa himnum á.
Lát opnast eyru mín, Lát opnast harðlæst hús
minn ástarfaðir kær, míns hjarta, drottinn minn,
svo eilíf orðin þín svo hýsi’ eg hjartans fús
ég ávallt heyri skær: þar helgan anda þinn.
Þíns lögmáls hvellan hljóm. Lát friðmál frelsarans
þín heilög boð, ei ströng, þar föstunx bústað ná.
þíns guðspjalls ástaróm og' orð og anda hans
og engla helgan söng. mér ætíð búa hjá.
Lát opnast hirnins hlið,
þá héðan burt ég fer;
mitt andlát vertu við
og veit mér frið hjá þér.
Þá augun ekkert sjá
og eyrun heyra’ ei meir,
og tungan mæla’ ei má,
þá mitt þú andvarp heyr.
V. Br.