Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1937, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.09.1937, Blaðsíða 1
Reykjavík, 1. september 1937. 31. árgangur 17. tölublað 15. sunnudag eftir Þrenningarhátíð. (Matt. 6, 24—34). Frjálsræði — Pjónusta. Eftir séra Gunnar Jóhannesson, sóknarprest að Skarði. Fáir eru þeir, sem nú á dög- um ganga fúsir í þjónustu ann- ara. Hið mikla „frelsi“, sem hugarsmíð „frjálslyndis“ og „víðsýnis“ liefir mótað í liugum manna og liugsun, er orðið svo tamt á tungu og vörum, að þjónusta er orðin viSurstyggð i daglegu lífi og' liugsun manna. En þó er lifi þannig farið, að j>að lilýtur ávallt að þjóna. Vit- andi eða óvitandi gengur sér- iiver í annars þjónustu. „Frelsi“ j>að, sem nútíminn talar mest um, er ekki til. Enginn er öðr- um óliáður. Enginn svo sterkur, að hann geti einn boðið öllu hyrginn. En eigi að siður virð- ist manni, að margur hyggi að svo sé. Vitandi eða óvitandi eru menn liáðir öflum og áhrifum sterkari þeim og máttkari. Áð- ur en varir liafa menn verið lierteknir vakli, sem þeir svo þjóna fúsir eða ófúsir. Flest þeirra afla, sem ljúfast reynist að fylgja, eru runnin frá einni og sömu uppsprettu. Sú upp- spretla er syndin. Hún er aíiið, sem flesla á þjónana. — Jesús talar hér um geigvænlegt afl, sem marga dregur á tálar og margri sálu fyrirfer i greipum sér. Það er Mammon. Ilann er það vakl, sem mönnum verð- ur ljúfast að þjóna. Hann lileyp- ir mönnum út í haráttu og veil- ur. Hann er upphaf styrjalda, morða og mannvíga. Af lians völdum andvarpa þjökuð hrjóst milljónanna stunum og sárs- auka út í endalausa auðnina, er engu svarar og eldcert gefur. En sjá, milljónirnar þjóna þessum lierra. Hinsvegar er Guð, upphaf og skapari lieims- ins. Drottinn Kristur opinher- aði oss Guð sem Föður. Nú þeg- ar sjáum vald og mátt Sat- ans kúga mennina i Mammons- dýrkun þeirra, heyrum vér rödd lians, sem kallar manns- sálirnar til Guðs. Iiann, Frels- ari mannanna, ávarpar þá og segir: „Eg er vegurinn, sann- leikurinn og lifið. Enginn kem- ur lil föðurins nema fyrir mig“. Hann sag'ði enn fremur: „Enginn getur séð guðsríki, nema hann endurfæðist“. M. ö. o.: enginn fær frelsast l'rá þrælkun syndar og Mammons, nema liann snúi sér til Guðs, liverfi aftur frá syndadýrkun til íreísisins í Jesú Krisli. — En þá segja menn: „Þetta vil ég ekki, því þá er ég' ófrjáls, þræll Guðs og það er tign minni ó- samboðið“. Og margir liyggja i fyllstu einlægni, að þeir geli samrýmt þetta tvennt: að trúa á Guð og þjóna Mammon. En Kristur segir afdráttarlaust: „Þér gelið ekki þj'ónað bæði Guöi og Mammon“. Þeim úr- skurði hljóta allir að lilýta. Hvernig fær líka samrýmst, að elska Guð og' synja svöngum brauðs og þyrstum drykkjar? En nú segja menn: „Eg megna cigi að lifa eftir þessari kröfu Krists“. Það er rétt. Af sjálfum þér getur þú alls elck- erl gert. Aðeins í Kristi ert þú veikur máttugur. I honum og hann í þér megnar þú allt. Án Krists hljóta menn ávallt að vera þrælar syndarinnar. En í lionum og hann í oss erum vér þjónar Guðs, en eigum þó hið dýrsta frelsi, sem mannlegri sál cr gefiö. Eigir þú fjármuni, þá gakk afsíðis og bið Drottinn að sýna þér, hvernig þú eigir að vcrja þeim. Ef þú ert Krists, þá muntu sjá hvílika hlessun þú færð gjört með eignum þínum. Þá þjónar þú Guði en ekki Mammón. , Nú á margur um þetta að velja: Að þjóna Guöi eða Mammon. Það er oft erfitt val. Ef einhver, sem les þessi orð min, skyldi staddur í slíkum sporum, sem þessum, þá segi ég þetta við liann: Bið þú Krist að lijálpa þér í vali þínu. Og liann mun leiða þig að lindum hjálpræðisins. Að þjóna Guði. Á nokkur fegurra ldutverk? Að þjóna Fátækt og innihaldsleysi þessa heims kemur fram í margskonar myndum. Við könnumst við málsháttinn: „Segðu mér hverja þú um- gengst, og þá skal ég segja þér hver þú ert.“ Ef við snúum þessu ofurlítið við, þá getum við líka sagt: Lofaðu mér að heyra hvað þú syngur og þá skal ég segja þér hver þú ert, þvi að af gnægð lijartans mælir munnurinn. Innihaldslaust hjarta syngur söngva þessa heims. Mörg innilialdslaus hjörtu syngja innihaldslausa söngva og árangurinn af því er svo létlúðarsöngvarnir sem nú- tíminn gæðir sér á. „Yfir heiminn andvarp Hður“, segir sálmaskáldið. En hve þessi andvarpsstuna heyrist greini- lega i þessum innihaldslausu og hjálparvana dægursöngvum. Þeir eiga allir sammerkt í því, að eiga sér skamman aldur. Þeir eru flögrandi og breytilegir eins og tíðarandinn sjálfur, nýir í dag, úreltir á niorgun og að engu orðnir. Söngur þessa heims hefir töfrandi, gagntakandi og tæl- andi áhrifavald yfir mannanna börnum. í grískum goðsögum er frá því sagt, að einu sinni þegar Odyseifur var á ferð á skipi sinu, var hann, ásamt mönnum sínum, nærri því drukknaður í voldugu straum- falli hafsins. Að eyrum þeirra Guði er að vera samvaxinn hon- um. ] Að lokum vil ég biðja einnar bænar: Þú eilífi Guð! Vér þökkum þér fyrir miskunn þína og náð. Gef oss öllum að vera þjónar þinir og geta sagt með post- uia þínum: Lífiö er mér Krist- ur. Sjálfur lifi ég ekki framar, heldur lifir Kristur í mér. hárust dásamlegir og töfrandi hörpuhljómar hafmeyjanna frá ströndinni, en liann gat bjarg- að þeim frá algjöru skipbroti með því einu að renna vaxi í eyru ræðaranna og binda sjálf- an sig við siglutré skipsins. Við höfum, sumir liverjir, orðið varir við þenna scyðandi töframátt í söngum lieimsins. Við lilustuöum eftir vítistónun- um hið innra með oss. En hina fyrstu jólanótt ldjómuðu söngvar, sem sigra vitistóna veraldarinnar.Frá vör- um englanna hljómaði söngur- inn sá, sem ávallt er nýr. Það var nýi söngurinn, sem tók við af gamla söngnum, söngurinn, sem eitt sinn skal liljóma, frá fylkingum frelsaðra sálna, eins og niður margra vatna. Það er söngurinn sem hljóm- ar í hverju hjartá, sem fætt er að nýju; söngur trúarinnar, sem sigrar heiminn, söngurinn um hið unna, fullkomna frelsi. Páll og Sílas sungu söngva trúarinnar þegar þeir voru bundnir í fangelsinu. Hið versta, sem þeir urðu að þola, gat ekki komið þeim til að þegja. Hið sama liefir endurtekið sig á öllum tímum, til þessa dag's. Hinn frelsaði æskulýður get- ur ekki þagað um liið bezla af öllu, sem hann á. Þess vegna verður liann að syngja: „Allir, allir, skulu sjá Hann.“ Um livern syngur þú? Magne C. Lund : Hvað syngur þú ?

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.