Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1937, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.09.1937, Blaðsíða 2
2 B J A R M I Er sannara trúar- líf á íslandi? ii. í sí'ðasta bréfi ritaði cg litil- lega um þann hugsunarhátt, scin reynir að hrennimcrkja þá játningartrúu, sem líflausa stefnu án verka, stefnu, sem nánast geri liverja þá slarís- grein, sem liún kemur nærri, steinrunna og óaðgengilega. Ég gat þess jafnframt, að það væri golt fyrir almenning að íliuga livort íslenzkt kirkju- og trúar- lif, með allt sitt frjálslyndi, væri hetur lífrænt en liið játn- ingartrúa. Af ávöxtunum þeklc- ist tréð. Það er viðurkennt af mörg- um, að einhver hezti mæli- kvarði á trúarlíf hverrar kirkju, sé afstaðan til kristniboðsins. Nú er fróðlegti fyrir almenning að sjá, livernig vitnisburðurinn verður um líf íslenzku kirkj- unnar og þeirrar norslcu i þessu Ijósi. Þegar við dvöldum í Stavang- ei' datt mér einn dag í hug, að það væri nógu skemmtilegt að fara upp í aðalskrifstofu „Ilins norska kristniboðsfé!ags“ sem er stærsta norska kristnihoðsfél. og fá upplýsingar um starf þessa eina félags. Ég ætla til l'róðleiks að geta hér ýmislegs af því, sem ég varð vísari. Félagið á sína eigin stóru byggingu þar í bæ. í henni er bókaverzlun, skrifstofur, hlaða- afgreiðslur, samkomusalur o. fl. Fyrst komum við inn í skrif- stofu, sem féhirðirinn hafði, og sögðum frá erindi okkar. Hann visaði okkur inn til aðalfram- kvæmdastjórans, sem því miS- ur var ekki við. Þess í stað feng- um við að tala við aðalfram- kvæmdastjóra heimastarfsins. Hann heitir Ole Kopreitan. Ég get liér aðeins stuttlega hins helzta. Seinna verður ef lil vill tækifæri að skrifa nánar um einstaka sérstaklega eftirtektar- verða starfsliði félagsins. Skipulag og félög. „Norska kristniboðsfélagið hefir félags- deildir um allan Noreg. Maður gelur eiginlega sagt, að félagið sé frekar samhand en félag, að minnsta kosli eftir íslenzkum mælikvarða. Til þess að ná sem bezt til einslakra félagsdeilda, hefir landinu verið skipt í 14 umdæmi. Hvert umdæmi hcfir sinn sérstaka framkvæmda- stjóra og auk þess aðra starfs- menn meðal félaganna. Félögin eru i alll um 7000 og skiptast í kristniboðsfélög kvenna, karla, unglinga og barna. Sökum þess, að það er erfitt fyrir marga karlmenn, að taka þált i félagsstarfsemi hefir verið stofnað sérstakt starf inn- an félagsins. Það er kallað „Trú- hoðshringur lcarla“. Meðlimir i hverju umdæmi lialda aðeins einn fund á ári, en sambandinu þeirra á milli er lialdið við með hréfaskriftum, afmæliskveðj- um o. fl. Ilver meðlimur fær sinn samskotahauk og í hann leggur hann það, sem hann gef- ur til kristniboðs vikulega, hálfsmánaðarlega eða mánaðar- lega, eftir þvi, scm honum Iicntar. Fundahöld eru að sjálfsögðu allmikill liður i starfi þessa fé- lags. llver félagsdeild hcldur sinn einkafund viku- eða liálfs- mánaðarlega. Fundirnir eru með svþiuðu sniði og fundir í kristilegum félögum lieima: Hugleiðing, hæn og leslur Guðs orðs. Auk þess er fylgst með starfinu úti á akrinum. Ilvert umdæmi heldur fund einu sinni á ári. Eru þeir venju- lega fjölsóttir eins og mót eru vön að vera. Fyrir æskulýðinn eru sumar- mót, svonefndir sumarskólar. í sumar voru þeir 11. Aðal liðir í þeim mótum eru Bihliulestrar og fræðsla um kristniboðið. Að- sókn að þessum æskulýðsmót- urn vex stöðugt. —o— Kristniboðsstarfið. „Norska kristniboðsfélagið“ rekur kristnihoð á Zúlúlandi (S.- Afríku) Madagaskar, Sudan og Kína. Þess ber þó að gæta, að i hverju þessara landa liefir það aðeins vissan hluta landsins, þvi kristniboðsfélög mótmælenda hafa sklpt á milli sín heiðingja- löndunum, til þess að það sé sem hægast að ná til sem ílcstra. Ég ætla hér að selja mjög samandregna og að ýmsu lcyti ófullkomna skýrslu um starf félagsins á þessum stöðum. Þó skýrslan sá ófullkomin gefur hún þó hverjum hugsandi manni glögga mynd af því, hversu feykilegt starf það er, sem hinir trúúðu norsku menn hafa komið af stað með sam- tökum sínum. Á veguin félagsins starfa ca. 250 norskir starfsmenn, 202 prestar, sem eru ættaðir og uppaldir í liinum ýmsu löndum, þar sem félagið starfar, 450 kennarar og 336 aðrir innfædd- ir starfsmenn. Félagið á 10 spítala úti á akr- inum. Þar á meðal liinn mikla lioldsveikraspítala, sem ég gat um i siðasta hréfi. Á þeim spit- ala voru, árið sem leið, 519 holdsveikrasjúklingar sem fengu athvarf hjá hinum kristnu, þegar aðrir útskúfuðu þeim. Auk þessa eru barnalieimili og hlindraskólar starfræktir al' félaginu. —o—- Það cr slundum látið klingja i eyrum manna, að liinir trúuðu séu eiginlega móti menntun og lialdi að minnsta kosti aftur af framförum á því sviði. Einnig á þessu sviði afsanna hinir trúuðu slíka dóma í verki. Verkin sýna nefnilega, að kirkjan og liinir trúuðu eru brautryðjendur á sviði mennlunar og fræðslu. Norska kristnihoðsfélagið starfrækir um 300 æðri og lægri skóla i þeim héruðum, þar sem það starfar. I fyrra sóltu um 15 þúsund nemendur þessa skóla og nutu þar fræðslu. Auk þess störfuðu 1262 sunnudagaskólar félagsins á þessum stöðum. Ef þú, lesandi minn, í fullri alvöru hugsar um þessar tölur, getur ekki lijá því fariö, að þú finnir liversu gcysilegt starf, mann- úðar og mcnningarlega, er af hendi leyst af þessum samtök- um trúaða fólksins — einmilt þess fólks, sem mcst er sakfellt fyrir að vera á eftir tímanum, þröngsýnt og liugsjónalaust, nema að þvi leyti sem það vill gera „eigin asklok að allra himni“ eins og einn prestur heima á Islandi lýsli hinum trú- uðu í fyrra. Ég vona ao þú haf- ir séð af þessum fáu dæmum, sem ég liefi nefnt, að þetta „ask- lok“ er alls ekki eins lítið og lát- ið er í veðri vaka. Ég vona, að þú liafir séð, að trúin á frclsara, friðþægjara, hefir kveikt fórn- fýsi og kærleika í lijörlum hinna trúuðu og að þeir hafa starfað, ekki aðeins heima, heldur langt úti í lieiðnum löndum, þar sem neyðin er mest. Trú þeirra hefir kveikt ljós i myrkrinu, veiít líkn í neyðinni, sem var svo langt í hurtu að „víðsýnin“ kom ekki auga á það. Hún var of upplekin af sjálfri sér og ljósi þvi, sem skammsýn mannleg skynsemi reynir að nola til þess að lýsa upp leyndardóma Guðs. Og það, sem skynsemin ekki gat lýst upp í Guðs orði, því var hafnað. Lesari minn! I Icfir þú veitt þvi eftirtekl, að um leið var ávöxtum trúarinnar — verkunum — hafnað? Um leið var hrðrnuninni — dauðanum — hleypt inn í kirkjuna og trú- arlifið. Berðu saman það, sem ég liefi sagt frá hér og starfið heima. Og mundu það, að Kristniboðið er bezti mæli- kvarðinn á trúarlíf kirkjunnar. Það er aukningin, sem óhjá- kvæmilega fylgir lífi. En fyrst og fremst: Gerðu það upp við sjálfan þig, hvort þú lifir blekk- ingarlausu, lifandi samfélagi við raunverulegan, heilagan Guð. Ef ekki, þá brjóttu af þér al- menningsálitið í trúarefnum og lcilaðu fræðslu í orði Guðs sjálfs. Þaö eitt segir sannleik- ann, gefur lif og' færir ávexti. Ég ætla annars, lil vonar og vara, ef þú skyldir vera of latur til þess að gera þaö, að setja hér samanburð á slarfi ísl. kirkj- unnar og þessa eina félags á þessu sviði. Og þá ælia ég að biðja þig að muna það, að þær tölur, scm frá þessu félagi koma eru aðeins ca. lielmingur af þvi starfi, scm trúaðir menn í Noregi reka ineðal lieiðingja. Ef Islendingar — öll þjóðin — gerði eins mikið og þetta eina félag, þá ættu þeir að gefa ca. 54 þúsund krónur á ári til kristniboðs, liafa 8 trúboða, 7 presta, 15 kennara og 12 starfs- menn (prédikara) úti á akrin- um. Ég vil geta þess hér, að laun innfædds starfsmanns i heiðingjalöndunum eru að eins um 300 kr. á iári. Safnaðarhætt- irnir eru þannig. Einnig æltu þcir að liafa 10 skóla, hjúkrun- arkonu, spilala og 62 sunnu- dagaskóla. Við höfum ekki likt þvi svo marga lieima! Já, nú lieyri ég strax eiu- I hvern segja: Þú verður að taka | tillit lil þess, að við erum miklu i fátækari þjóð en Norðmcnn. Víð getum ekki gefið eins mikla fjáruppliæð og þeir. Vinur! Bara að þelta væri satl. Villu athuga það að lölurn- ar þessar eru aðeins helmingur- inn af því, sem við ættum að hafa í hlutfalli við Norðinenn, og við ættum þó alltaf að geta fórnað helmingi minna fyrir Krist en Norðmenn gera. Og þar að auki fórna þeir iniklu meira lil slarfs lieima en við. Nei, sannleikurinn er sá, livað sem reynt er að segja um góða kirkju og fyrirmyndar trúariíf á íslandi, að próf. Helleshy hefír rétt, fyrir sér, þegar hann segir að kirkjulífið sé mest ytra form. Það er ekki glæsilegt. Af liverju orsakasl þella? Af því að Guði og orði lians liefir verið ýtl lil hlðar, fyrir fá- fengilegum mannasetningum og sendihréfum frá öðrum lieimi. Er leið vit úr þessu til sannava lífs? Já, snúið aftur til orðsins og vitnishurðarins. (Jes. 8, 20). Osló, 17. ágúst. Bjarni Eyjólfsson. Tveir vegir liggja inn í eilífðina — hinn breiði og hinn mjói. Þér miðar áfram á öðrum hvorumþeirra. Hvorum?

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.