Bjarmi - 15.09.1938, Qupperneq 3
B J A R M I
3
KRISTILEGT IIEIMILISBLAÐ
Kemur út 1. og 15. hvérs mánaðar.
Utgefandi: Ungir menn í Reykjavík.
Kitstjórn: Ástráður Sigúrsteindórsson,
Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigurjónsson.
Áskriftargjald kr. 5.00 á ári.
Gjalddagi 1. júní.
Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Simi 3504.
Pósthólf 651.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Vér minnumst þess, að vér
heyrðum fyrir nokkurum mánuð-
hin ræðu, til eins íslenzka prests-
iiis. Sú ræða var bjartsýn á hið
öóða i manninuni, og það svo, að
oss þótti nóg uni. Meðal annars
sagði ræðumaður eiltlivað á þá
leið, að hann tryði á liið góða í
óianninum. Að vísu ætti hann hágt
Uieð ]iað á stundum, en þó tókst
l>að ávallt, ef heitt var nógu miklu
afli.
Annað, sem vér minnumst úr
þessari ræðu, var það, að ræðu-
ttiaður hélt mikilega fram live
'iesús hefði trúað á hið góða í
Uiannilnum, og það jafnvel svo,
að meðan verið var að krossfesta
hann, hefði liann haldið fast við
l>á trú.
Þessi ræða hefir komið oss oft
í hug á þessu liðna ári. Bæði full-
yrðingin um „trú“ hins eingetna
sonar Guðs á hið góða í mannin-
lun — atriði, sem er óhugsandi
eð haldið sé fram nema af van-
l>ugsun — og þá ekki síður hjart-
sýni prestsins á hið góða í mann-
inum.
Síðan hafa látlaus morð barna,
gamahnenna og kvenna, og ann-
nra saklausra borgara vcrið drýgð,
í nafni réttlætisins, á Spáni.
í Kína hafa, á þessum tíma,
hundruð þúsunda manna liðið
l'inar liræðilegustu hörmungar og
kvalafullan dauða, vegna styrjald-
nr, sem háð er „til þess að koma
Iriði á í landinu“H
1 Evrópu liefur um langan tima
ríkt það ástand, að eitt ógætnis at-
vik getur tendrað heimsstyrjöld,
l>ví svo logandi og megn er tor-
trygsrnin í manninum, að þar
treystir enginn öðrum. Það, sem
sljórnar gjörðum þjóða og ein-
staklinga, er ágirnd á löndum og
lýð, löngun til þess að hreykja sér
Upp og drottna. Af þessu mótast
lif og slefna þjóða og einstaklinga.
það er þeirra eðli.
Jesús Kristur kom ekki i heim-
Uin vegna trúar sinnar á hið góða
í manninum. Hann sagðist sjálfur
Vera kominn „til þess að leita að
uinu týnda og frelsa það“. Hann
sagði: „Enginn getur séð Guðsríki
Uenia hann endurfæðist“. Hann
iuafðist þess, að menn afneituðu
sín.u eigin eðli, og tækju á móti
eoli guðsharnsins, i trú.
Hvers
Ekki alls fyrir löngu var liald-
in prestastefna i Oliio í Ameríku.
Kunnur lútherskur prestur hóf
umræður um eftirfarand spurn-
ingu:
Hvers vegna er framför kirkj-
unnar ekki meiri að því er snertir
afturhvarf heimsins?
Frummælandinn var all-livass-
yrtur í upphafi ræðu sinnar og
levfi ég mér að tilfæra hér það er
hann sagði:
„Kirkjan hefir látið heiminn
: snúa sér til sín og þá getur ekki
I verið um neina verulega vákningu
J að ræða fyrir áhrif hennár. A
meðan að kirkjan fetaði i fótspor
meistarans og var aðskilin frá
heiminum, var luin Ijós og salt í
heiminum. Ilún var að visu hötuð
og ofsótt eins og eðlilegt var, en
Ijlóðið sem úthellt var gaf sæðinu
gróðurmagn og vöxt. Þá var líf og
vakning í kirkjunni. Satan var það
Ijóst, að hann mundi bíða ósigur
ef þessu færi þannig fram. Ilann
t varð að hreyta um hernaðarað-
I ferð. Hann lét þá mikilmenni
heimsins verða verndara kirkj-
unnar, fræðara og leiðtoga. Á-
formið var að gjöra kirkjuna að
! stórveldi.Það lánaðist fráhærilega
I Meiri var ekki hjartsýni hans
| á mannlegt eðli.
| Og svo er enn, að einasta von
mannanna er, að Ivristur fái leyst
þá frá þeirra eigin óstýriláta eðli,
j sem er einkerint af sjálfselsku og
ágirnd.
í Meðan það ekki verður, er ekki
unnt að vera bjartsýnn á eðli
mannsins, nema hlekkja sjálfan
sig. —
vegna?
vel. Katólska kirkjan hefir verið
slikt stórveldi, og er það enn. En
kirkjan í löndum mótmælenda
hefir líka haft tilhneigingu til að
auka veraldlegt veldi sitt. Biskup-
ar Iiennar urðu þeir, ertekiðhöíðu
hæstu prófin, þeir voru valdir úr
licpi liinna lærðustu manna.
Doktorsnafnhótin var meira met-
in en „merki lambsins á enninu“.
Celsus gat ekki lengur haft það
við hirðana að athuga, að þeir
væru „tóvinnumenn, sútarar og
hinir ómenntuðustu allra manna“.
Páll hefði heldur ekki lengur get-
að sagt: „Ekki margir vitrir að
manna dómi, ekki margir máttúg-
ir, ekki margir stórættaðir“ eru
kallaðir. I stað þeirra, er fyrir-
litnir voru af lieiminum, eru nú
þeir valdir, sem heimurinn hefir
mest álit á til þess að vera leið-
togar safnaðanna. Nú er heimur-
inn ánægður og Satan lika. Ég
veit ekki livort sálaróvinurinn hef-
ir það fyrir sið að klappa, en sé
svo, þá gjörir hann það í hvert
sinn, sem valinn er skynsemistrú-
armaður fvrir hirðir. Það er gott
ao vera lærður vel, en sé það ekki
samfara trúnni á Krist sem frels-
ara og friðþægjara, þá getur það
orðið eins og eiturtennur liögg-
ormsins, — einskonar ræsi sem
leiðir eitrið inn i sárið.
í mörgum löndum eru söfnuð-
irnir innlimaðir í Bahylon. Það er
Iíkl ástatt fyrir kirkjunni um
þessar mundir eins og Israels-
mönnum í útlegðinni. Dýrð Drott-
I ins má ekki koma í ljós eða njóta
! sín. Mikilleikur og veldi Bahylon-
! ar skvggir á liana og jafnframt er
kirkjan gjörð ósjálfstæð og ánauð-
ug. Söfnuður, sem er í ánauð
Babylonar getur aldrei snúið
heiminum til Guðs. Hann verður
að öðlast frelsi sitt fyrst og taka
I leiðsögn Ileilags Anda. En þetta
j næst ekki haráttulaust. Það þýðir
ekki neitt að biða eftir neinum
góðviljuðum Kyros er muni segja:
„Gjörið svo vel. Nú getið þér snú-
ið heim aftur til Jerúsalem. Þér
eruð ekki lengur i ánauð í Baby-
lon.“ Slíkur drottnari iúún aldrei
koma. Gefið gætur að einræðis-
rikjunum um þessar mundi og þá
laið þér greið svör um það, hvern ■
; ig fer“.
Þannig fórust frummælandan-
! um orð og svo er mælt, að þau
Iiafi haft mikil áhrif á tilheyrend-
ur og enginn hafi leyft sér að
mótmæla.
Það má vel vera, að sumum
virðisi liann of hvassyrtur, en má
ekki sjá vott hins sama hjá oss?
Heyrum vér ekki skröltið í lilekkj-
um Babylonar stundum hér hjá
oss? Höfum vér ekki gott af að
íhuga þessi orð þó að þau séu töl-
uð í Ameríku.
Ertu á sarna máli?
í bréfi, ser.i vér fengum frá einum
kaupanda Bjanna í Amerílcu stendur
meðal annars: „Kæra þökk fyrir
Bjarma. Það ættu allir íslendingar að
kaupa, það ágæta blað.“
Ert þú á sama máli?
Ef til vill finnst þér full sterkt til
orða tekið. En hva-ð um það. Bjarmi
þyrfti helzt að komast inn á hvert ís-
lenzkt hcimili. Það er ekki of mælt.
Ættum við nú ekki að hefja nýja
heríerð núna með haustinu, og útvcga
nýja kaupendur? Það hefir sýnt sig,
að það er liægt að ná í marga, og það
jafnvel þá, sem manni sizt dettur í
liug.
Sýnisblöð getur þú fengið ókeypis,
ef bú óskar.
Og drífir þú þig strax, vinnst á.
Einum kaupanda ætti að vera leikur
fyrir þig að ná fyrir næsta blað.
Reyndu hvort það er crfitt!
SoLARUPPRÁS.
hugsanir upp í huga hennar. Hún óskaði sér sjúk-
dóma eða dauða, eða að hún væri komin eitthvað
langt i burtu. En svo óaði henni á eftir við öllum
þessum hugsunum, sem ekki gerðu annað en að bæta
synd á synd ofan hjá henni.
| Svo kom dagurinn næsti á undan afmælisdegin-
um og það var erfiðásti dagurinn, sem lnin enn hafði
i lifað. Jafn dinnnt hafði aldrei verið í sál hennar áð-
ur. Ilún fór inn í herbergi sitt dálitla stund um
kvöldið. Sál hennar var sjúk, já aðframkomin fannst
henni. Allskonar hræðilegar hugsanir flugu i gegn-
uni lniga hennar. Já, lienni var víst útskúfað, það
gat eklci aiinað verið; eða þá að enginn Guð var til.
Hún þreif Bihlíuna ósjálfrátt og hún opnaðist eins
og| af sjálfu sér á þeim slað, er hún hafði marglesið
áður: „Biðjið og ýður mun gefast, leitið og þér mun-
uð finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða“,
las hún enn á ný.
„Nei, þetta er eklci satt“, varð henni að orði í ör-
vænting sinni. „Hefi ég ekki leitað, heðið og hrópað
dag eftir dag og nótt eftir nótt og þó umlykur myrkr-
ið sál mína æ meira og meira. Ég liefi ekki eygl
liinn minnsta Ijósgeisla alla hina löngu nótt. Ó,
nei, livað á ég að gjöra? Hvert á ég að leita?“
Ilún fleygði sér niður við stól.
„Ó, Drottinn, þú mikli Guð liiminsins, þú, sem ert
miskunnsemi og náð, liefir þú ekki einn einasta með-
al þinna óteljandi engla, sem þú gelur sent lil min
með huggun handa minni aumu sál? Ó, Drottinn, ég
get ekki horið . . . . “
Allt í einu var harið að dyrum.
Hún hlustaði. — Skyldi það nú vera engillinn?
þaut í gegnum sál hennar, sem á, þessari stundu var
fremur á hinmum en á jörðu.
Það var aftur barið.
IIúu stóð upp og flýtti sér að ljúka upp dyrunum.
Úli fyrir stóð kona, sem liún ekki gat þekkt i
skímumii frá ganglampanum.
„Gott kvöld, kæra frú“, sagði konan, „og afsakið
mig, ef ég trufla yður, en ungfrúin vísaði mér liingað
upp til yðar.“
„Ó, eruð það þér, gotl kvöld, Anna, nei, komið þér
hara inn.“
Ef að frú Fangel hefði átl að gizka á liver það var,
sem bai’ðij að dyrum, hefði lnm sízt af öllu gizkað á
Önnu. En hefði hún liinsvegar ált að velja einhvern
lil að tala við á þessari stundu, þá hefði hún þó helzt
valið liana. Henni liafði einmitt oft orðið hugsað til
hennar um dagiim, og það hafði jafnvel flögrað að
henni hvort hún ætti ekki að fara til hennar.
Og nú var lnin komin inn i lierhergið til hennar.
Frú Fangel fannst eins og ofurlitill ljósgeisli skína
inn í myrkur sálar hennar þegar þessi fátæka kona
gekk inn í herbergið liennar. Henni lá við að hlaupa
upp um hálsinn á henni.
„Nei, Anna min!“ sagði liún ástúðlega um leið
og hún kveikti ljós. „IJvaða erindi getið þér átt við
mig fyrst þér hafið rammað hingað í þessu myrkri?“
„Erindi, ja, ég hefi nú eiginlega ekkert erindi — i
raunnni — en .... ja, ég skal nú segja yður hvern-