Bjarmi - 15.11.1938, Page 1
22. tölublað.
Reykjavík, 15. nóv. 1938.
32. árgangur.
(Mark. 12, 41—44).
23. sunnudag e. trinitatis
Fórnfúst
Vér mennirnir viljum gjarna
^ignast gleðina í lífi voru. Vér
viljum eignast og fá, en vér erum
éfúsari til að fórna og gefa. Það
('r ekki auðvelt fyrir oss að læra-
;>ð gefa.
Guðspjallið í dag er dásamlega
íögur lítil frásaga, um konu, sem
hafði lært þá list. Meðal hinna
hiörgu, sem lögðu skerf sinn i
fjárhirzlu musterisins,og sem gáfu
nf því, að þeir höfðu nægtir, tók
Jesús sérstaldega eftir þessari fá-
hekju ekkju, sem kyrrlát, og nsest-
hm vandræðaleg, lagði sinn skerf i
fjárhirzluna. Ilún gat eldci annað
hún varð að vera með. En hún
hafði lært þá heilögu list að gefa
þannig, að hún eignaðist við það
sð gefa. Leyndardómsfulla gleðin
við það að gefa, var orðin sæla
hfs hennar. Þú getur verið fullviss
þess, að hún var viss um blessun
Guðs, því að Guð elskar glaðan
gjafara. Og hún gaf með gleði.
ÍTún gaf af því, að hún elskaði
Örottinn og málefni hans. Gjöf
hennar var þakkarfórn, þakkar-
fórn til þess Guðs, sem hafði gefið
henni hið bezta — náð og frið!
Vér hljótum að dást að þessari
Tórnfúsu ekkju. Sérstaklega þegar
vér hugsum um það, live mikil
Ti’eisting það hefur verið fyrir
hana, að halda að minnsta kosti
öðrum smápeningnum eftir. En
hún gaf þá báða, — allt, sem hún
átti. Þess vegna mun kristinn söfn-
úður ávallt minnast fátæku ekkj- I
önnar, sam gaf af skorti sínum.
Og vér sjáum, að gjöf hennar fékk
•hesta hrósið lijá Jesú Kristi. En
hve hann gladdist við gjöf þessa!
Það, að Jesús kghpði til sín læri-
‘■veina sína og talaði um þess gjöf
vins og liann gerði, sýnir ljóslega
hvers hann metur slíkar gjafir og
shkt hugarfar. Hann lítur ekki á
það, hvað vér gefum, heldur
hvernig vér gefum. Hann gladdist
J’fir gjöf konunnar, af því að liann
Sa það hugarfar, sem var að
hakj gjöfinni. Og í hans augum
hugarfar.
er það fyrst og fremst hugarfarið,
sem allt veltur á.
Það er þess vegna, sem er svo
erfitt fyrir oss að læra listina þá,
að gefa. Það er nefnilega list, sem
er gersamlega háð hugarfari voru
og lijarla, þvi hugarfari og nýju
hjarta, sem Guð einn getur skap-
að í oss. Það og aðeins það, er rélta
i’ppspretla alls kærleiksríks og
góðs starfs.
Á umbrota tímum eins og vor-
um, þegar misréttur og neyð
blómgast í samlífi mannanna, er
sár þörf á þessu hugarfari. Það
mun nefnilega koma í ljós, að sú
umbót, sem borin er fram af öðru
hugarfari, megnar ekki að græða
meinin, nema síður sé. Það er að-
eins liugarfar Jesú Krists og kær-
leikurinn frá honum, sem linað
gelur nevðina. Annað bregst og fer
út á villigötur.
En hvernig megnum vér að
eignast þetta hugarfar? Því sanu-
leikurinn er sá, að ekki eigum vér
það.
.Tú, vér eignumst það með því,
að gefa Guði sjálfa oss. Þá eign-
umst vér nýtt og þakklátt hjarta
og öðlumst hina sönnu gleði. Og
það verður, er vér höfum tekið á
móti gjöf Guðs í Kristi Jesú, með
trú, og látið frelsi hans verma og
þíða hjarlað. Þá mun það sannast,
að sá elskar mikið, sem mikið er
fyrirgefið. Og með þeirri gjöf fá-
um vér nýja náð, og nýtt þrek í lífi
voru, því: IJann sem gaf oss sinn
eigin son — mundi hann ekki gefa
oss allt með honum!
Og þess vegna er líka velferð
vor undir því komin, að vér helg-
um honum hjarta vort og líf. Og
sú gjöf vor er ekki fórn til þess
að ávinna náð Guðs, nei, vér eig-
um hana þegar og það óverðskuld-
að. En gefum vér honum lijarta
vort og líf, þá eignumst vér það
hugarfar, sem gefur á réttan hátt.
Guð gefi oss náð til, að Kristur
Jesús fái að komast að í hjarta
voru með hugarfar sitt.
Fyrirmynd.
Ilegðið yður eigi eftir öld þessari.
Róm. 12, 2.
Engu er kristnum mönnum
nættara við en því, að haga lífs-
háttum sínum í samræmi við þá
háttu og siði, sem ríkjandi eru i
heiminum á liverjum tíma. Þetta
á ekki hvað sizt við um þá, sem
ungir eru. Það er þvi þýðingar-
mikið og nauðsynlegt, að nema
staðar öðru hvoru og rannsaka
I livernig afstöðu vorri til heimsins
og hátta lians er varið. Ýmsar
spurningar, sem ungir lærisveinar
Jesú koma með, sýna og sanna,
að takmörkin eru mjög náin og
að yfir þau er farið öðru hvoru.
Afstaða æskunnar til almennra
skemmtana, svo sem kvikmynda,
sjónleikja, dansleikja, tóhaks-
neyzlu, notkunar livíldardagsins
til íþróttaæfinga og keppni, og
þátttöku i allskonar boðum og
samkvæmum, þar sem tíðarand-
inn með heimsháttum sínum ræð-
ur lögum og lofum, her þess vott,
að andi Ivrists liefir ekki fengið að
ná yfirráðum yfir anda, sálu og
likama.
Þar, sem allt líf mannsins, and-
legt og líkamlegt, hefir verið fært
Guði sem lifandi fórn, ríkir engin
Dag í senn.
„Dag í senn — hvert augnablik í einu“ —
ó, sú huggun fyrir þreytta önd!
Kjarklaus er eg, kvíði þó ei neinu,
kærri, Drottinn, treysti föðurhönd.
Fyrir mig þitt föðurhjarta bærist,
fyrir mig hver dagur gjafir ber:
Sorg og gleði, lífið svo mér lærist —
lærist það, sem eitt er nauðsyn mér.
Þú vilt, Guð, þinn kærleik kunnan gera,
krýna hverja stund með þinni náð.
Þú vilt með mér byrðar dagsins bera,
barni þínu gefa kraft og ráð.
Gæzlu þinnar heilög hjörð þín nýtur,
hjartað mettast við þitt náðarborð.
— „Fyrr ei réni afl en ævin þrýtur“ —
er þitt skýlaust fyrirheit og orð.
Herra, gef mér hvíld í þér að finna,
heilagt mér er sérhvert loforð þitt.
Gleði trúar lát þú aldrei linna,
lífsins orð er snertir hjarta mitt.
Kjarklaus er eg, kvíði þó ei neinu,
kærleik miðlar, Guð, þín föðurhönd,
dag í senn — hvert augnablik í einu, —
auðmýkt, Drottinn, kenn þú minni önd.
St. Sig.