Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.11.1938, Page 2

Bjarmi - 15.11.1938, Page 2
2 B J A R M I „Og hafið er ekki framar til.“ BiJjlían geymir margar slórslegn- ar myndir. Sá, sem fer að lesa liana í alvöru, sér ávallt betur og betur, liversu mikið djúp leyndar- dóma og lífs er í lienni fólgið. Að vísu er það nú svo, að margt i henni er mönnum hulið og lokað. Og sumt er jafnvel, í þeirra aug- um, lmeykslanlegt. En samt er það nú svo, að engin bók geymir ann- an eins fjársjóð og hún. Hún varp- ar ljósi yfir öll svið mannlífsins og bendir á von og líf bak við gröf og dauða. Margar af myndum henn- ar bverfa oss, er vér lesum, og vér gefum þeim ekki neinn sér- stakan gaum. En svo spretta þær ef til vill upp síðar, með einkenni- legum krafti, og verða þá svo lífi þrungnar, að vér undrumst, að vér skyldum ekki bafa veitt því gaum áður. En því er svo varið, að Guðs efi né tvídrægni gagnvart þessu öllu. Þá er manninum fullkom- lega ljóst, að allt þetta, sem að of- an getur, cr heimslegt og ávaxta- snautt líf, sem öllum lærisveinum Jesú Krists ber að forðast af fremsta megni. Tízkubrjálsemin, sem befir ber- tekið heimsbörnin, er oft og líð- um snara sem hinum kristnu bættir til að festast í. Þess vegua er ]>að áríðandi fyrir kristna æsku- menn, að vera á verði og rann- saka gaumgæfilega, bvað sé vilji Guðs í bverju einu; meðal annars í því, bvernig bann skuli klæðast. Þú befir ef til vill efni á því að klæða þig utast sem innst sam- kvæmt nýjustu tízku, en vilt þú ekki meta meira að heiðra og við- frægja nafn frelsara þíns? Þú veg- samar ekki nafn bans með því að þú gjörist þræll tíðarandans og tízkunnar. Minnstu þess að líkam- inn er meira en klæðnaðurinn. Vér erum skyld til að liirða líkama vorn vel og þess vegna ber oss að klæða bann vel, eins og honum hæfir. Sérhverjum játanda Jesú Krists ber að eiga þann þrótt, er brýtur af sér ok heimsandans, eins í klæðaburði sem öðru, er ekki sæmir lijörð .Tesú Krists. Innihaldslaust og einskisvert tal á sér stundum einnig stað meðal liinna kristnu. Það er beimshátt- ur, sem á að vera oss fjarri. Létt- úðugt tal og leikur með viðkvæm- ar kenndir, hálfkveðin orð, sem vekja vonir um ástir og trúnað, sem vér bvorki ættum að gera né getum gert að veruleika, eru heimshættir, sem ekki bæfa Guðs börnum. Þú ungi lærisveinn Jesú, sem finnur lijá þér tilbneigingar í þessar áttir, beygðu ]>ig fyrir frelsara þínum í auðmýkt og bæn til bans, og berslu til sigurs yfir öllu þessu. Lát engan líta smáum augum ó æsku þína, en ver þú fyrirmynd trúaðra í orði, í hegðun, í kær- leika, i trú, i hreinleika. Eric Ericstam. orðið opnast -— andinn blæs lífi í ])að — undir vissum kringumstæð- um. Þá kemur orðið, máttugt og lifandi, eins og það sé talað ein- mitt á þeirri stund og eigi við þá stund. Ofanrituð orð úr Heilagri Ritn- ingu, eru ein af þessum orðum. ,.0g bafið var ekki framar“. IJversu margir liafa ekki lesið þessi orð, án þess að gefa þeim nokkurn sérstakan gaum? Þau voru eins og svo fjarlæg oss og óraunveruleg, að þau böfðu eng- an boðskap að flytja. En nú undanfarna daga, liefir þetta orð til vor talað á alveg sér- stakan bátt. Vér liöfum fundið líf og buggun í þvi. Og vér höfum eins og skynjað með anda vorum óljósan leyndardóm, sem býr í þessu orði, og mun skýrast við uppfylling þes. Jóbannes postuli var staddur á eyjunni Patmos, þegar Drottinn .Tesús sýndi bonum það, sem verða á, og sendi hann með liuggun, upp- örvun og styrk til allra þeirra, sem baráttuna beyja í þrengingunni miklu, i trú á liann. Og Jóhannes ritaði mörg dýrlegustu huggunar- orð Ritningarinnar og margar stórkostlegustu myndir bennar, ])egar bann ritaði niður þessa op- inberun Jesú Krists. Þegar bann hefir lýst barátt- unni, sem lærisveinarnir ávallt munu eiga í, og sem lýkur með úrslita baráttunni, er Kristur bind- ur enda á þetta allt, með þvi að koma sjálfur í mætti og mikilli dýrð, til dóms og sigurs, þá sér Jóhannes liina miklu sýn: hið komandi ríki Guðs vors! „Og eg sá nýjan himinn og nýja jörð, því að binn fyrri liiminn og liin fyrri jörð var horfin, og hafið er ekki framar til!“ — Hvílík buggun! Hversu stórkostleg von! Gleymum vér mennirnir því ekki oft í striti voru og baráttu, að vér eigum fyr- irheiti Guðs sjálfs fyrir nýjum bimni og nýrri jörð, þar sem rétt- lætið og kærleikurinn ríkir. Og þar bverfur allt böl og öll sorg hverjum þeim, sem hlutskipti á i binu komandi ríki. Syndin er burtu tekin og sorgin. Já, ekk? einasta sorgin sjálf, heldur upp- spretta og rót sorgar og syndar. Það er margt, sem sorginni veldur. Ástvinamissir beggur oft djúp sár. Og nú nýlega böfum vér séð bversu bafið svelgir einu sinni ennþá marga þeirra, sem um það fara. Og liafið hefir oft valdið börnum þessarar þjóðar saknaðar og tára. Margir eiginmenn, feðnr, synir og bræður liafa lagt út á djúpið. Og árangurslaust var beð- ið beimkomu þeirra. í stað skips- ins bar hafið beim fregnina: Þeir koma ekki aftur! Og sorgin liélt innreið sína i björtun. Hafið hefir valdið margri andvökunótl og kvíða og sorg. Það hefir svift marga því dýrmætasta, sem þeir átlu bér ó jörð. Þegar söknuðurinn og sorgin kom, þá var og er ekkert, sem buggar eins og vonin. Og sú von er á bjargi byggð, ef það er bin kristna von, því hún er frá Guði sjálfum. Vonin um eilíft líf bjá Guði liefir margan styrkt í raun- um hans. En nú í dag vildum vér benda á slórfengleik hinnar kristnu von- ar: Vissuna um það, að Guð kem- um og máir burtu allt böl. Hafið er ekki framar til „og dauðinn mun ekki framar til vera, bvorki harmur né vein, né kvöl er fram- ar til; bið fyrra er farið. Og sá, sem í básætinu sat, sagði: Sjá, ég gjöri alla hluti nýja!“ (Opinb. 21, 4—5). Þetta er boðskapur kristindóms- ins, boðskapurinn frá Guði sjálf- um: „Sjá, ég gjöri alla bluti nýja!“ Og hafi bann sagt það, þá stendur b.ann við það. Oss gleymist svo oft bið kom- anda fyrirheitna ríki bans. í bar- áttu vorri og striti gleymum vér bonum. Og hugur vor verður bundinn við þennan heim og þetta líf. Margir af oss eiga allt sitt og byggja allt sitt, á þessu lífi. Þeir gleyma óvLssu þess og innihalds- Ieysi, ef vér bindum oss við fá- nýti þessa beims, en gleymum því, sem meira er um vert. En lifið sjálft sýnir oft miskunn- arleysi, sem sýnir bve bágt er að festa traust sitt við þennan heim- Þar er ekki öruggleik og frið að fá. Þar er böl, liarmur, vein °S kvöl. Og svo kemur orðið frá Drottni' Sjá, ég gjöri alla hluti nýja! Er það ckki það, sem vér þörfnuinst? Nýtt hjarta, nýja huggun, nýtt líf* þar sem réttlæti býr. Jú, vissulega. Eu það fáum vér aðeins bjá bon- um. Hann einn og enginn annai getur veilt oss það. Og liann seg- ist munu koma og afmá þenna beim svo baf og jörð liverfi —' og gefa oss annað nýtt. Ríki bans verður eilíft ríki þaI sem bvorki er umbreyting eða um' brevtingarskuggi. Og hlutdeild 1 þessu riki hefir bann veilt oss 1 Jesú Kristi. Ef vér lifum bonum og trúum á hann, þá eigum veI inngöngu í rikið bans liið bimU' eska og þetta dýrlega fyrirheil1 bans sjálfs verður oss vissa, sem gefur oss kraft og þrek til að lifa sem pílagrímar bér á jörð. Því fö®' urland vort er á hiinni og þar eig' um vér i vændum eilífa buggu11 og góða von, í samfélagi við liann, sem afmáir allt hið gamla og velt' ir oss nýjan liiminn og nýja jörð* Og allt í Kristi .Tesú. Sæll er sá, er á bann trúir. E r Guð til? Eftir prófessor Emil Brunner. Það er raunverulega vottur andlegs sjúkleika, þegar spurt er: Er Guð til? Það er nærri þvi bægt að segja, að það sé spurning manns, sem er frávita, þ. e. a. s. getur ekki litið blátt áfram, eðli- lega og skýrt á hlutina, eins og þeir eru. Þessa verður þó talsvert vart um allan heim, og vér verð- um allir varir við afleiðingar þess. En sá glundroði, sem vart verður nú á tímum, er þó öðruvísi en áð- ur var. Samkvæmt því, sem vér þekkjum til sögu mannkynsins, befir ekki áður verið spurt livort Guð sé til, heldur: Hvernig er Guð? Niðurstöður visindanna og tækninnar bafa stígið oss til höf- uðs og komið glundroða á hugs- analíf vort. Vér álítum, að skyn- semin eigi að skýra allt, og það, sein bún ekki getur skýrt, sé að- eins tilviljanir eða fánýti. Vér ó- lítum, að vér séum það eina í beiminum sem skapar skipulag, bagleik og bverskonar smíð. En vér gætum þess ekki, að vér verð- um — til þess að skapa nokkuð — að liafa fyrst liaglega gerðan beila og liaglega gerðar hendur, sem vér böfum sannarlega ekki skapað sjálfir! Sá, sem spyr hvort Guð sé til, gengur á snið við alvöruna. Þar sem alvara kemst að, er mannin- um Ijóst, að gott er ekki vont, og vont ekki gott og að réttlæti og óréttlæti er tvennt gjörólíkt. Oss ber að gera það sem rétt er, og láta óréttlæti ógert. Það er til hcilagt lögmál, scm vér neyðumst til beygja oss fyrir — viljuglega eða nauðugir. Alvaran er lilýðnin vl® rödd samvizkunnar. Ef englllU Guð er til, þá er samvizkan aðei111’ gömul venja, sem befir ekkefl gildi fyrir oss. Ef Guð er ekki td’ þá skaltu bara bætta því, að le’*' ast við að vera réttlátur. Það skipt' ir sannarlega engu. Þorpari eða dýrlingur — — það er einung1* ímyndun! Þann, sem þannig bngs' ar, verðum vér að láta eiga sig- Ög þó — — ef Guð er til, bvers vegna þurfum vér þá að spyrja 11111 liann? Hjarta vort getur ekki losn- að við meðvitundina um Guð. Þa' veit um Guð, en ekki réttilefí®- Samvizka vor segir oss frá GuT’1’ en óljóst. Skvnsemi vor vitnar 11'n að Guð sé til, og þó veit bún ckk1 liver Guð er. Heimurinn bend'1 upp til Guðs, eins og með um lianda, en getur þó ekki be’d oss á liann. Ilver er Guð? Hva< vill hann oss? Hvers krefst lia1111 af oss? Hver er tilgangur bal1* með beiminn? Vér eigum ekke'-^ svar við spurningum þessum, 0n á meðan þessar spurningar fá ekk ert svar, þá vitum vér ekki hvCl Guð er. Vér getum aðeins lært a þekkja Guð rétt, ef bann opinbel ar sig sjálfur. Skynsemin, saU1 vizkan og náttúran með undruU1 sinum, segja oss, að það se Guð. En þau segja oss ekki bv 11 Guð er. Það segir Guð oss sjálf111 í opinberun sinni.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.