Bjarmi - 15.11.1938, Page 3
B J A R M I
3
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
^eniur út 1. og 15. hvers mánaðar.
^tgefandi: Ungir menn í Rey.kjavík.
^itstjórn: Ástráður Sigursteindórsson,
Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigurjónsson.
Áskriftargjald kr. 5.00 á ári.
Gjalddagi 1. júní.
Áfgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504.
Pósthólf 651.
Félagsprentsmiðjan h.f.
>,Helgaðri og líkari þér, Drott-
1(1n Jesús“, þetta er einlæg bæn
sanntrúaðra lærisveina til frelsara
síns.
Það, sem heimurinn þarfnast
^tt) eru menn og konur, sem lifa
^eilögu lífi, eins og Guðs börnum
ber.
Það er ósigur fyrir riki Guðs,
begar trúaðir menn lifa slöppu og
(l°ðafullu trúarlífi. „Nafn Guðs
verður yðar vegna fyrir lasti með-
heiðingjanna“, ritar Páll i
Hóniverjabréfinu. Og þessi dómur
Setnr vel verið yfirskrift yfir trú-
aHífi og hversdagslífi margra trú-
a‘ðra manna í dag. Þvi miður finn-
lUn vér oft ekki til þeirrar ábyrgð-
sem á lærisveinum Jesú hvílir.
^eir gleyma því, að borg, sem
s*endur á fjalli, hún getur ekki
"ulizt. Og svo verður nafn Guðs
lyrir lasti, lærisveinanna vegna.
Er það Guði að kenna, að of
Uiargir reynast eklti sannir?
Nei.
En liver er þá orsökin?
j Blöð úr sögu safnaðarins.
Hinn lítilsvirt
Það var eitthvað um að vera i
bænum. Lífið gekk sinn vana
gang. Menn streymdu um göt-
urnar fram og aftur, keyptu og
seldu, átu og drukku, en á stöku
í slað sást einhver þyrping, sem
safnaðist utan um eitthvað sér-
stakt. Þar var háre^^sti og stimp-
ingar. Það var einn og einn mað-
ur eða þá smáhópar manna lagð-
ir i einelti og reknir eins og hund-
ar frá einum stað á annan; þeir
áttu livergi griðland. Ef þeir
þurftu að kaupa, voru þeir reknir
öfugir úl úr verzlununum aftur
af æstum lýðnurn. Þeir máttu eklci
láfa sjá sig á neinum opinberum
stöðum, ekki á torgunum, ekki á
götunum. Þeir urðu að læðast eins
og rottur, og ef maður liefði spurt
einhvern af þessum hamstola of-
sækjendum, hvað þessir vesalings
inenn hefðu til saka unnið, hefði
þeim vist orðið ógreitt um svar,
þvi það veit víst enginn enn í dag.
Svarið liefði maður aðeins fengið
með skjálfandi heiftarrödd: Þeir
eru kristnir.
Þetta var til dæmis i Lyon á
Suður-Frakklandi á annari öld
eftir Ivrist.
Lyon var þá stór hær með
blómlegu athafnalífi og þar var
einnig þá þegar all-hlómlegur
kristinn söfnuður. En menn vita
ekki um neina séi-staka ástæðu
fyrir þvi, að óstjórnlegt hatur
greip borgarbúa gegn þeim
■kristnu árið 177. Þeir voru grýtt-
ir og skríllinn rændi heimili
þeirra.
Loks var dálitill liópur hand-
tekinn og settur í fangelsi. En þeg-
minni hluti.
ar þeir voru leiddir fyrir réttinn,
kom fram liáttsettur maður í hæn-
um, Vettius Epagatus, og gjörðist
talsmaður þeirra. Hann var þá að-
eins spurður að þvi, hvort hann
væri kristinn og þegar hann ját-
aði því, var liann einnig settur i
fangelsi.
Nú urðu þeir að ganga í gegu-
um hræðlegar pyntingar, og hér
um hil 10 féllu frá: „Þeir ollu oss
mestrar kvalar og ósegjanlegrar
sorgar. Og allir svifum vér í liin-
tun alvarlegasta ótta, ekki við
pyntingarnar, en vér vorum
hræddir um að fleiri mundu falla
frá“, — segir i samtima hréfi frá
söfnuðinum, um ofsóknirnar, til
safnaðanna í Asíu. — Nú var dag-
lega fleirum varpað í fangelsi. Eu
flestir af þeim kristnu stóðust,
„þrátt fyrir pyntingar, sem ekki
er liægt að lýsa með orðum“. Með-
al þeirra var Sanktus, safnaðar-
þjónn úr nágrannabænum Vienna.
Við öllum spurningum gaf liann
aðeins þetta eina svar: „Eg er
kristinn“.
Ung veikbyggð stúlka var með-
al píslarvottanna, Blandina að
nafni. Hún var gripin ásamt liús-
móður sinni, sem óttaðist mjög að
unga stúlkan mundi ekki stand-
ast eldraunina; en það kom i Ijós,
að Blandina var meðal þeirra
stöðugustu. Önnur stúlka, Bihlias,
afneitaði við pyntingarnar; „en
svo vaknaði hún eins og af djúp-
um svefni“ —- og játaði og gekk
út í dauðann.
Nú voru þeir, sem teknir höfðu
verið, dæmdir.
Maturus, Sanktus, Attalus og
Blandina vorn leidd fram á leik-
sviðið, og pyntuð aftur frammi
fyrir miklum fjölda áhorfenda.
Nú varð fólkið hókstaflega vitstola
af heift og hlóðþorsta og krafðisl
stöðugt meiri pyntinga. Píslarvott-
arnir voru lamdir og dregnir um
leiksviðið af villidýrum. Þeir voru'
settir á glóandi járnstóla, svo að
stækjan af sviðnu holdinu náði
vitum áhorfendanna. Blandina
var hundin við staur, svo að villi-
dýrin skyldu rífa hana i sig. En
þegar hinir píslarvottarnir sáu
hana með útrétta arma á trénu,
þá minntust þeir hins krossfesta
frelsara og styrktust í djörfung
sinni. Þegar ekki var hægt að fá
dýrin til að laka þá kristnu af lífi,
var Maturus og Sanktus skornir á
liáls, og Blandina var aftur leidd
til fangelsisins.
Nú varð dálítið ldé á pyntingun-
um vegna ýmiskonar málarekst-
urs. Á meðan gafst sumum þeirra,
sem afneitað höfðu, kostur á að
átta sig og gengu nú fram og ját-
uðu trú sína. Þá hófst leikurinn
á ný. Þeir, sem liöfðu rómverskan
horgararétt, voru hálshöggnir.
Hinir voru leiddir á leiksviðið og
notaðir til skemmtunar í marga
daga. Síðasta daginn var Bland-
ina enn leidd fram ásamt ungum
pilti, Pontikusi að nafni. Einliver
hugnæmasta mynd píslarvotta-
sögunnar er að sjá hvernig þessi
unga stúlka virðist alveg gleyma
sinum eigin kvölum, en í stað
þess allan tímann hugga og upp-
örva drenginn eins og móðir son.
Einnig nú urðu áliorfendur óðir
af hlóðþorsta. Eftir miklar liörm-
ungar var Blandinu vafið innan. i
net og fleygt fyrir naut, sem
slangaði hana til bana.
! Sundurtættum leifum píslar-
\ottanna var nú fleygt út á göt-
urnai’, þar sem þær lágu til fæðu
fyrir hundana í sex daga. Það, sem
þá var eftir, var hrent og ösk-
Guðs orð segir oss það skýrt og
Sfeinilega. Þar segir: „Sá, sem er
1 hiér, hann her mikinn ávöxt“.
Pyrir Krist munum vér sigra,
°§ í krafti lians tekst oss að lifa
^fi helgunar og heilagleika.
Það gagnar eklíert að „sækja
S(g“ til þess að gera eitthvað mik-
sjálfur. Það leiðir aðeins til
l2ýi’ra ósigra, og verður til þess að
hiargir gefast upp.
Þegar oss verður ljóst, að vér
^hegnum ekki að framganga eins
cg oss ber, þá skulum vér leita til
'Tesú, að krossi hans, og biðja
laRn, sem hefir frelsað oss, um
liálp, „Hann veitir kraft hinurn
])r
br
eytta, og gnógan styrk hinum
óttlausa“. (Jes. 40, 29).
I sjálfum oss erum vér ekkert.
^g vér megnum ekkert í eigin
lllÐetti, en í honum munum vér
áíeira en sigra.
Eakmark lífs vors er að líkjast
*ú meira. Verða honum, sem
''elsaði oss, til dýrðar. Og þá jafn-
Þunt hæfari til þess að vinna aðra
Vl‘n' hann.
SÓLARUPPRÁS.
vék sér snöggt við, krosslagði hendurnar á hrjóstinu
og sagði af miklum móði:
„Þetta er ofdirfskufullt tal, ungi maður!“
„Ég vil sizt tala liér af nokkurri ofdirfsku,“ svaraði
Holm af nokkrum hita, „og ég lield að ég hafi heldur
ekki gjört það. Sannleikurinn getur aldrei verið of-
dirfska. Eru t. d. ekki til menn, sem sagt er um að
þeir séu sálfræðingar, eða hafi mikla sálfræðilega
hæfileika? Og þegar talað er um sálfræði, þá er ein-
mitt átt við sjálfsþekkingu, — hæfileikann til þess að
geta dæmt um sálarástand annara manna. Eða leyf-
ist mér að spyrja yður: Eruð þér sjálfur ekki, — og
það jafnvel allmikill — lijartnanna rannsakari, herra
prestur? Hvernig vitið þér að konan yðar elskar yð-
ur? Hvernig vitið þér hverjir eru vinir yðar eða óvin-
ir? Er ekki kærleikurinn og vináttutilfinningin ein-
mitt lijartaafstaða? Ég veit hverju þér munuð svara.
Þér lieyrið þelta á tali þein-a og sjiáið það á framkomu
þeirra, já, á óteljandi atriðum. En hefir maður þá
ekki rétt til að álykta af sömu einkennum hvort ein-
hver maður elskar eða halar Drottin Jesúm? Drottinn
Iiefir sjálfur sagt: „Af gnægð lijartans mælir munn-
urinn“. Eftir því er tal mannanna einn mælirinn, sem
vér getum séð í hvernig ástand hjartans er. Auk þess
hefir Drottinn líka, meðal margs annars, lýst fjölda
af augljósum verkum mannanna og sagt að þeir, sem
þau fremji, muni ekki erfa Guðs ríki. Og opinbert
hf mannanna sér maður þó með eigin augum. Loks
sagði Jesús einnig: „Af því skulu allir þekkja, að þér
eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til
annars.“ Og við heyrum þá líka undir þetta víðtæka
orð „allir“.
Séra Olsen svaraði með hárri og hvellri rödd:
„Skrifað stendur: „Látið hvorttveggja vaxa saman
iil kornskurðarins.“ Dirfist þér að aðskilja það, sem
Drottinn almáttugur hefir sameinað til hins mikla
skilnaðardags ? Þessi orð lians nægja mér og öllum
gætnum kristnum mönnum.“
Eftirtekt áheyrendanna var mikil, þvi að menn
urðu þess varir að þetta var meira en almenn orð-
skipti.
Þegar séra Olsen þagnaði sagði hinn gildi bóndí:
,,Já lietta er rétt, þetta gelnr maður skilið, en hitt,
það er eins og allir sjá -— e . . . .“
„Já, það álít ég líka,“ sagði sessunautur hans, einn-
ig meiri háttar hóndi. Og jafnskjótt lieyrðust sam-
sinningar á þessu frá flestum þeim, sem inni voru.
Holm gekk þá fram á gólfið, strauk á sér hárið
nokkrum sinnum og svaraði síðan undir almennri
eftirtekt:
„Það er rétt, Drottinn hefir hannað oss að skilja
þá trúuðu frá þeim vantrúuðu. Þeir lifa líka saman,
hver með öðrum, allsstaðar, á sama bæ, í sama húsi,
já og meira að segja í sömu rekkju — eftir orði
Drottins. En það er sitt hvort, að skilja þá að og að
þ e k k j a þá. Og hið tilfærða orð segir einmitt skýrt
og ákveðið að lærisveinarnir gátu gjört greinarmun
á illgresinu og hveitinu, annars hefði ekki verið neitt
vit í því að spyrja Drottin, hvort þeir ættu að reita
illgresið. Og svo vil ég minna á það, að í Biblínnni