Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1939, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.11.1939, Blaðsíða 3
B J A R M 1 3 KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ Kemur út 1. og 15. hvers mánaðar. Útgefandi: Ungir menn í Reykjavík. Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson. Áskriftargjald kr. 5.00 á ári. Gjalddagi 1. júní. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504. Pósthólf 651. Félagsprentsmiðjan h.f. Frá » Kirk juf élaginu.c< í „Sameiningunnií' sept.—okt.- lieí'ti þetta ár birtisl útvarpserindi, sem sira Valdimar J. Eylands flutti frá stöðinni i Winnipeg 20. ág. síðastl. Erindið er eiginlega flutt fyrir hönd framkvæmdarnefndar kirkjufélagsins til að skýra fyrir mönnum það mál, sem nú mun efst á baugi hjá kirkjufélags- mönnum, nefnilega livort kirkju- félagið eigi að ganga i samband „Sameinuðu lútliersku kirkjunn- ar í Ameriku“. Framkvæmda- nefnd er þvi meðmælt, að sú á- kvörðun sé tekin og leggur í þessu erindi fram þau rök, sem mæla með og móti því, að þetta skref sé stigið. Finnst nefndinni fleira mæla með en móti. Vér erum ekki lcunnugir kirkju- lífi Vestur-fsl. Fáum „Sameining- una“ og „Heimskringlu“ og reyn- um út frá því að fylgjast eins vel með kirkjulífi vestra og unnt er. f „Heimskringlu“ birtist grein, sem andmælir stefnu þeirri, sem fram kemur i erindi sira Valdi- mars J. Eyland. Sú grein er eftir síra Jakob Jónsson, sem er prest- ur í sambandssöfnuðinum (únít- araálmu Vestur-ísl.). Eru þeir söfnuðir utan Idrkjufélagsins, eins og gefur að skilja, en vilja held- ur að kirkjufél. sameinist sér — og þar með únítara-trúarfélögun- um. Kirkjufélagsmenn bafa eklci viljað samvinnu nema sambands- söfnuðir segðu sambandi sínu við únítara slitið. Er það viturlegt. Það er sorglegt að bagur kirkju- félagsins skuli vera svo erfiður, sem raun er á orðin, og kemur þar inargt til greina. Héðan af virðist óbjákvæmilegt, ýmsra hluta vegna, fyrir kirkjufélagið, að leita sambands við aðra söfn- uði vestra, og er þá eðlilegast að þeir séu lútherskir. Trúaðir lút- lierskir menn bér beima biðja þess að sú ákvörðun, sem söfnuðir kirkjufélaganna taka nú, megi verða þeim og starfi þeirra til blessunar. Fyrir lesendur hér heima vilj- um vér geta þess, að oss finnst stefna sú sem fram kemur í erindi sira Valdimars J. Eylands vitur- leg — þó vér höfum það á tilfinn- »]JIeiri kærleika „Sannlega, sannlega segi eg yður: deyi ekki hveilikornið, sem fellur í jörðina, verður það einsamalt, en deyi það, ber það mikinn ávöxt.“ Jóh. 12. 24. Vegna stríðsins í Kína liafa kristniboðar, sem þangað bafa farið upp á síðkastið, orðið að skilja fjölskyldur sínar eftir heima, en þeir sem í Kina eru hafa margir hverjir sent konur og börn heim. Meðal þeirra er einn minna gömlu samverkamanna, Ólaf Lie, sem nú starfar að kristniboði i Mansjúríu. Nú varð ferðalag fjöl- skyldu lians heim talsvert sögu- legt, og þess vegna segi eg frá því liér. Frú Lie er dóttir Jóhannesar Sólem, sem var borgarstjóri í Ála- sundi um margra ára skeið og jafnframt einn af ábrifamestu leikprédikurum í Noregi. Maður- inn hennar lcvaddi bana í Man- clrúlí, þar sem Sibiríu-járnbrautin byrjar, og drengina sina þrjá, sem eru allir undir fermingaraldri, og dóttur, Lísbet, 3% árs gamla. Ekki löngu eftir að lagt var af stað veiktist litla Líslæt, og í Omsk stórum bæ í Síbiriu, varð móðir liennar að fara af járnbráutar- lestinni með börnin. Hún kom Lísbet á sjúkrahús, en sjálf varð hún að halda til í l)ið- stofu járnbrautarstöðvarinnar með drengina. En ])ar var að stað- ingunni, að vér mundurn að lík- indum ganga lengra til bægri en framkvæmdanefnd vill nú gera. — En vér þekkjum ekki vel lút- herslui ldrkjudeildirnar i Amer- iku. heflr eiigfinii . .« aldri margt fólk og margskonar og því lítið næði. Þau gátu máls- ins vegna við engan talað nema burðarmann einn, sem skildi lít- ilsháttar i þýzku. Hann var þeini lijálplegur, en yfirleitt voru allir vingjarnlegir. Tvo fyrstu dagana lá litla Lís- bet á sjúkrahúsinu meðal aló- kunnra, án þess aö fá lieimsókn. En úr því för he’nni að versna svo mikið, að mömmu var levft að vera hjá lienni. Litlu bræðurnir þrir urðu að liafast við á járn- brautarstöðinni og sótti þá á þá bæði leiðindi og ótti. Þegar mamma kom til að líta til þeirra einu sinni sagði Andrés, sá minnsti þeirra, kjökrandi: „Mamma, eg var nærri búinn að gleyma, að Jesús er lijá okkur.“ — En með því hafði liún reynt að hugga þá. Svo liðu tvær vikur. Þá tók .Jes- ús litlu Lísbet heim lil sín. En af þvi enginn prestur eða trúboði var þar til að jarða hana, varð mamma hennar að gera það sjálf. Hún og drengirnir sungu nokkra sálma við gröfina; þá bað hún og las síðan kafla úr Ritningunni. Þá kastaði bún rekunum á kistu barnsins síns og notaði til þess iiila skóflu, sem bafði verið leik- fang Lísbetar. En kommúnistar, sem stóðu umhverfis gröfina, gátu ekki tára bundizt, er þeir urðu vottar upp- risu vonar kristinnar konu, sem gafst þrek til að jarðsyngja sitt eigið barn. Frú Lie sagði svo frá sjálf, þeg- ar bún kom lieim til Noregs, að þenna erfiða tíma hefði liún fund- ið svo áþreifanle'ga til nálægðar Drottins Jesú. „Jafnvel þótt eg fari um HAMINGJULEIÐIN. mátt sinn, bann, sem er voldug- astur. „Já, Drottinn, það er gott að þú ert máttugur, því nú þarfnast eg þín meira en nokkuru sinni.“ Hjarta hans fyllist trausti til Guðs. Að visu er þetta erfitt, en Guð getur gert kraftaverk. Hann finnur það. Með þessum hugsun- um heklur bann áfram. Honum er Ijóst, að livað svo sem mætir, þá snýr hann ekki aftur til síns fyrra lífs. Það var of vesælt. Eftirmiðdag einn, nokkurum dögum síðar, kemur aftur dálítið nýstárlegt fyrir hann. í það sinni leystist spurning ein, alveg óvænl fyrir honum. Þegar liann var litill, liafðr liann oft undrazt það, að hann átti ekki móður, eins og önnur börn. Hann hafði einstaka sinnum spurt um þetta, en aldrei fengið ákveð- ið svar. Faðir lians sagði aðeins, að móðir lians væri liorfin, og svo ckkert meira. Sorgar- og þjáning- arsvipurinn, sem kom á andlit föður lians i hvert skipti, þegar hann var spurður um þetta, sagði oft meira en nokkur orð. En Leif- ur var of lítill til þess að lesa út úr andlitssvip manna. Þegar liann varð eldri liugsaði bann meira, en spurði aldrei. Hann grunaði, að það væri eitthvað dapurlegt við þetta. Og nú var faðir lians dáinn. Hann var ekki, frekar en aðrir, undanþeginn því. En liann fór ekki með leyndarmálið í gröfina. Hann skýrði frá þvi i bréfi, sem Leifur í'ann af tilviljun nokkuru siðar, og sem hann las oft og mörgum sinnum. Utan á umslag- ið var skrifað: „Til Leifs. Opnist af honum sjálfum, þegar hann er orðinn trúaður.“ Og í bréfinu stóð: „Kæri sonur! Þegar þú varst lítill drengur, spurðir þú um það, liver væri eig- inlega móðir þín. Þá varst þú of ungur til ])ess að skilja. Siðar varðstu fullorðinn, en jafnvel þá varst þú ekki svo, að þú gætir skil- ið þetla. En nú skilur þú það, þeg- ar þú ert orðinn trúaður. Já, eg óska þér til hamingju, elsku son- ur minn. Þú ert óskilgetinn, en þú mátt dimman dal, óttast eg ekkert illt, því að þú ert hjá mér.‘£ Ólafur Ólafsson. Varkárni. „Eg minnist alltaf e'ins, sem eg lærði meðan eg var á Bibliuskóla,“ ritar maður nokkur í kristilegt blað. „Það var einn kennari okk- ar, seni kenndi okkur þá lexíu. Það eru tvennskonar trúaðir menn, sagði liann. I hverju er munurinn fólginn? Við veltum þessu lengi fyrir okkur. Já, livað gat það verið,, sem skipli bóp hinna trúuðu nákvæm- lega i tvennt? Eg held, að ekkert okkar hafi gelað svarað því. En svo sagði kennarinn okkur það. Það var varkárnin. Og þessar tvær tegundir trú- aðra manna, ef svo má segja, voru hinir varkáru og óvarkáru trú- menn. Hinir varkáru bafa eignazt heil- aga tortryggni gagnvarl sjálfum sér. Þeir vaka yfir hugsunum sín- ■ um, að þær lendi ekki á villigöt- um. Þe’ir eru varkárir í orðum, svo þeir gæta þess vel, að hverju samtalið beinist. Þeir eru varkár- ir gagnvart því, hvert þeir fara og hvar þeir koma, til þess að bið nýja líf þeirra bíði ekki tjón. Þeir eru varkárir i verkum sínum, til þess að heimurinn sjái og snúi sér til Drottins. En hinir óvarkáru breyta eins og bið dýrmæta samfélag við Guð sé þeim einskis virði. Þess vegna liafa þeir enga gát á livert þeir fara, gæta þess ekki hvaða and- rúmsloft þeir draga að sér, eða hvað þeir sjá og lieyra eða hvaða bækur þeir lesa. Þeir eru ekki var- kárir gagnvart því, bvað heimur- samt ekki verða liryggur af þvi. Eg lield, að enginn liafi verið elsk- aður eins heitt og þú. Móðir þin heitir Málfriður Elvebakken. Og ef þú liittir liana, berðu henni þá kveðju mína og segðu henni, að eg liafi unnið kórónuna, sem hún óskaði að eg ynni. Við vorum trúlofuð og áttum að balda brúðkaup. En þá skeði það, að eg komst i það ástand, að cg varð að gefa Guði líf mitt. Eg vissi, að hún mundi verða á móti því. Og það var liún Hka. En eg gat svo vel fyrirgefið lienni það. Aumingja Málfríður! Foreldrar hennar voru guðsafneitarar. Og lmn var eins og þau. Eini bróðir hennar missti vitið. Og kristin- dóminum var kennt um það. Yfir- skinstrúmenn höfðu svo svipt bana siðasta vottinum af góðvild og' trú á Guð. Þe’ss vegna sleit hún samband- inu við mig og sagði: Eg hata það*. sem þér er kært. Við verðum ald- rei hamingjusöm. Við verðum að skilja. Mig tekur sárt að hugsa til barnsins, sem við eigum von á. Eg verð víst að láta það á barna-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.