Bjarmi - 01.08.1940, Blaðsíða 1
13. tölublað.
Reykjavík, ágúst 1940.
34. árgangur.
Frá Finnlandi.
Edvin Wirén, forstöSumaS-
ur Diakonissustofnunarinnar í
Helsingfors, var á ferS í Stokk-
hólmi í vor. Talaöi hann í Os-
carskirkjunni þar í borg á al-
mennum bænadegi Svía zi. ap-
ríl. — SagSi hann nokkuS frá
reynslu kristilega starfsins í
finnsk-rússneska stríSinu. Hér
birtast nokkur brot úr ræSu
hans.
„— — Reynsla síðastliðinna
mánaða i Finnlandi gæti ef lil vill
sýnt oss dálítið af þeirri neyð, sem
þjóðir geta átt við að búa nú á
tímum, en einnig það, að Guð nálg-
ast oss á timum neyðarinnar.
Styrjöld á vorum dögum grípur
dýpra inn í þjóðlífið en nokkurri
sinni áður. Hún líkist ekki fyrri
styrjöldum. í algeru stríði myndar
allt landið og þjóðin einn vígvöll.
Eðlilegt líf færist úr öllum skorð-
um. Ekkert heimili og engin bær
sleppur við það. — —
— — Lifið ó vígstöðvunum var
liræðilegt. Aldrei liefir svo ókaft
stríð verið háð. Þegar þess er gætt,
að stórskotaliðseldurinn „geysaði“
stanzlaust dag og nótt og óteljandi
sprengjum var samtimis varpað úr
mörg hundruð flugvélum, sem
voru sífellt á sveimi, verður maður
að segja, að það var hreinasta und-
ur að nokkur hermaður slapp lif-
andi. Og liermennirnir sjálfir töldu
það kraftaverk. Þeir geta sagt frá
óteljandi dæmum um varðveitandi
náð Guðs.-------—
-----— Þrátt fyrir sigra vora í
styrjöldinni skildist oss að vér gæl-
um ekki staðizt gegn ofureflinu til
lengdar. En liinir hörðu friðarkost-
ir urðu oss þó mjög sár vonbrigði.
Þrettándi marz er einhver dimm-
asli dagurinn i sögu vorri. Margir
grétu, ekki einasta margar syst-
urnar, heldur grétu jafnvel hinir
liraustustu hermenn, erþeirheyrðu
hina börðu skilmála.
★
Nokkrar tölur sýna ljóslega livii
dýrkeypt nýju landamærin eru.
Um y2 milj. manna urðu heimilis-
lausir við landamærabreytinguna.
í héruðunum, sem látin voru af
hendi, eru mikil iðnaðarsvæði,
miklir skógar, stórkostleg land-
búnaðarsvæði með um 60 þús. býl-
um. Um 1000 km. af járnbrauta-
kerfi landsins féll í hlut Rússa.
Rúmlega 60 prestaköll eru í þess-
um héruðum, og um 80 prestar
urðu að flýja á brott. Yið landa-
mærabreytinguna urðu 70 þús.
barnaskólabörn og 6500 nemend-
ur æðri skóla heimilslausir. Um
3500 sjúkrarúm lentu liandan
landamæranna. Hvað þetta gildir
i fjárliagslegu, þjóðfélagslegu og
trúarlegu tilliti er ekki unt að gera
sér grein fyrir.
Friðarskilmálarnir urðu dia-
konissustarfinu mjög erfiðir á
þann hált, að diakonissustofnan-
irnar í Viborg og Sortavala, ásamt
öllum eignum þeirra, lentu i hönd-
um Rússa. Nú eru starfskraftar
þeirra — yfir 500 systur — starf-
andi i landi voru, en heimilislaus-
ar. Þær vonast til að eignast heim-
ili á nýjum stöðvum. Utan landa-
mæranna lentu einnig allar líknar-
stofnanir heimalrúboðs finnsku
kirkjunnar, sem voru í Sortavala,
ásamt „Biblíuhúsinu“ með prent-
smiðju með öllu upplaginu að
Biblíunni á finnsku, sálmabókum
og öðrum kirkjulegum bókum.
Það er erfitt að skilja það hvers
vegna diakonissustarfið og starf
kirkjunnar almennt þurfti að
ferða fyrir þessu mikla áfalli---
— — Hvernig mun framtíðin
verða? Hvað mætir oss? Hvert
stefnir lieimurinn? Það getur eng-
inn sagt fyrir. Það getur verið að
tímar Anti-kristsins nálgist, og
endalokin séu nálægt. Það getur I
verið að það birti á ný.
I Opinberunarbókinni 5.—6. í
kapítula er frá því sagt, að Jóhann- S
es sá í hendi hans, sem í hásætinu ,
sat, bókfelli ritað bæði að utan og
innan og innsiglaða með sjö inn-
siglum. Og liann sá voldugan eng-
il, sem kallaði hárri raustu: „Hver
er verður þess að ljúka upp bók-
inni og innsiglum hennar?“ Jó-
bannes grét beisklega yfir því, að
enginn var verður þess að opna
bókina og sjá hvað í henni var rit-
að. Þá sagði einn af öldungunum
við hann: „Grát þú eigi! Sjó, sigr-
að hefir ljónið af Júda æltkvísl,
rótarkvistur Davíðs, svo að það
getur lokið upp bókinni og innsigl-
um hennar sjö.“
Það er öruggt fyrir oss að vita
það, að bók framtíðarinnar liggur
í hendi lians, sem i liásætinu situr.
Hún er ekki i liöndum hinna illu
afla, lieldur í höndum Guðs. Og
það er Jesús, sem lýkur lienni upp.
Minnstu þess vegna þessa: „Grát
þú eigi!“ Jesús hefir sagt það fyrir
í ræðunni, sem hann hélt fyrir
lærisveina sína, að erfiðir tímar
séu framundan. Ólcyrrðin í lieimin-
um er því uppfylling spádómanna.
Hún sýnir oss, á sinn hátt, sann-
indi Guðs orðs. Gegn vilja sínum
verða óvinirnir að sýna það, að
spádómsorðið er áreiðanlegt. Vér
getum því örugg treyst orðinu,
jafnvel á þessum tímum. Þegar
Jesús talaði um liina siðustu tíma
sagði liann: „En þegar þetta tekur
að lcoma fram, þá í’éttið úr yður
og lyftið upp höfðum yðar, því
i lausn yðar er í nánd.“ (Lúk, 21,
28.). Það er margt, sem vill
íþyngja oss á erfiðleikatímum. En
Jesús segir: „Lvftið upp höfðum
yðar.“
Framtíðin liggur óþekkt fyrir
| framan oss, á þessum tímum lög-
j levsis og fráfalls. En bók fi'amtíð-
! arinnar liggur i hendi hans, sem i
hásætinu situr. Ó, að hann fengi
að draga oss öll og þjóðir vorar
nær sér. Það, sem vér þörfnumst
öll, er reglulegt aftui'hvarf til lif-
andi Guðs, að trúarlíf vort verði
regluleg alvax-a. Þá þurfum vér
ekki að óttast, jafnvel þó vér þyrft-
um að ganga gegnum miklar
þrengingar. Drottinn gefur nýjan
kraft fyrir hvern nýjan dag, livert
nýtt vei'k og hverja nýja þraut.
Vér fáum kraftinn ekki svo, að
vér geymum liann í hlöðum. Vér
fáum hann, þegar vér þörfnumst
hans. Vér megum lifa í bænasam-
félagi við liann og ausa úr eilífum
uppsprettum kraftarins. Á yfir-
staiuli tíma veltur á þolgæði og
ti'ú hinna heilögu. Og þess vegna
sameinumst véx', er vér á þessum
bænadegi liugsum um framtiðina,
í bæn og lofgjörð Opinberunarbók-
arinnar: „Náð sé með yður og fi'ið-
ur frá honum, sem er og var og
kemur, og frá öndunum sjö, sem
eru frammi fyrir hásæti lians, og
frá Jesú Kristi, honum sem er trúr
vottur, honum sem er frumbui'ð-
ur dauðra, og honum sem er liöfð-
ingi yfir konungum jarðarinnar;
honum sem elskaði oss og leysti
oss frá syndum vorum með blóði
sinu. Og hann gjörði oss að kon-
ungsríki og að prestum, Guði sín-
um og föður til handa. Honum sé
dýrð og máttur um aldir alda,
amen.“
Úr bréfi.
„------Þá sendi eg nú loks borg-
un fyrir Bjarma, kr. 5, og biS afsök-
unar á, að þaS hefur dregizt þetta
lengi frarn yfir gjalddaga.
Hugmyndin var nú aö borga hann
um leiS og eg færi á Hraungeröis-
rnótiS. En því mi'öur gat eg ekki kom-
iö því viö, aö fara þangaö, en sann-
arlega þráöi eg aö geta veriö þar
meö og fá notið styrks og uppörfun-
ar viö aö sameinast urn aö hugleiða
Guðs heilaga orö, og syngja hina inn-
dælu sálma. Og eg dvaldi í anda á
meðal ykkar og rifjaði upp fyrir mér
inndælar minningar frá „mótinu“ í
íyrra. Eg legg hér einnig meö kr.
15, sem eg biö yður fyrir til styrkt-
ar sr. Jóhanni Hanness. kristniboða.
Vona að fleiri hafi tekið til athug-
unar greinina í Bjarma þar að lút-
andi.*) Mér datt i hug að verja krón-
unum, sem eg ætlaði aö eyöa á
Hraungeröismótinu, til einhvers
kristilegs starfs, og læt það nú ganga
til sr. Jóhanns; biö Guö aö þaö rnegi
veröa til blessunar, þó lítið sé. Eg
enda svo þessar línur. Biö af alhug
GuÖ að blessa yöur og stárf yðar, og
gefa að það rnegi verða til marg-
faldrar blessunar og andlegrar upp- •
byggingar fyrir þjóðina okkar. Lifið
heilir í Guðs friði og vernd.
Yðar einlæg í Kristi Jesú
V. J.“
*) Leturbr. vor.
Munið að gjaíddagi
blaðsins var I. júní.