Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1940, Síða 4

Bjarmi - 20.12.1940, Síða 4
4 B J A R M I Kristur og eftir J. C. Höfundur þessarar greinar er I. C. Christensen fyrv. forsæt- isráðherra Dana. Hann er tal- inn einn fremsti stjórnmála- maöur þeirra á síðari tímum. Tryggvi Þórhallsson sagði, í minningargrein um hann i „Tímanum“ 1931, að þegar Christensen talaði, hlustaði Danmörk öll á orð hans. Ótal margar sögur eru til um djöfulinn og illa anda, — einkum um það, hversu djöfullinn liefir látið gabha sig, og um heimska djöfla ö. s. frv. Vér þekkjum sjálfsagt öll t. d. norsku þjóðsög- una um drenginn, sem ginnti fjandann til að skríða inn í orm- smogna hnetu, — er hann síðan lét járnsmiðinn brjóta með slag- hamrinum á steðja sínum. — „Ég held að sjálfur fjandinn hafi ver- ið i hnetunni,“ sagði smiðurinn. „Já, hann var það líka,“ mælti drengurinn. Slíkar sögur geta verið mjög skemmtilegar og fróðlegar að þvi leyti, að þær sýna oss, hvernig þjóðfyndnin hefir á ýmsum tim- um myndað sagnabálk um djöf- ulinn og ára hans. Þessar sögur ganga yfir höfuð í þá átt, að draga dár að djöflinuin og ár- um hans, þar eð þeir séu vald- liafar, sem eru valdinu sviptir. — Þeir hafa fundið sinn sigurveg- ara, — og hafa því liðið tjón á hæfileikum sínum og kænsku- brögðum, svo að þeir nú oft og „Takið mig og kastið mér í hafið,“ bað spámaðurinn. Á þeim degi munu margir lirópa, sagði Jesús, til fjallanna að hrynja yfir sig og hálsanna að hylja sig. Sekir! Hefur þú séð, að þú ert sekur? Guðs Heilagi Andi er kominn til jarðarinnar til þess að sannfæra um synd, um réttlæti og um dóm. Hefir hann sannfært þig, svo að þú standilr með lokaðan Inunn frammi fyrir Guði? Þetta er fyrsta verk Guðs með þig. Enginn þarfnast náðar, fyr en liann hefir séð sig sekan. Fagn- aðarerindi skilur aðeins sá, sem liefir séð glötun hjarta síns. Ég gekk einu sinni á fund kon- ungsins, til þess að biðja um náð- un fyrir fanga, sem dómur livíldi á. Við fengum líka náðunarskjal- ið. Þegar fanginn fékk það, grét hann af gleði og néri það í hönd- um sér. Augum hans gleymi ég ekki, þegar hann leit á mig og sagði: „Þér skiljið ekki hvaða þýðingu þetta skjal liefir, herra prestur, því að þér hafið aldrei verið dæmdur." Gleði þess, sem náðaður hefir verið, skilur aðeins sá, sem hefir barizt við kvalir hins dæmda manns. Fögnuð frelsisins þekkir aðeins sá, sem hefir grátið bitr- um tárum hins seka. Beelzebub Christensen, tíðum mæta þeim, sem eru þeim yfirsterkari, og gjörast sjálfir hlægilegir. Vér eigum lika mikið af öðr- um sögum um djöfulinn um það, hversu hann gjörir mikið illt og veldur meinum, liversu liann tælir saklausa menn, hversu liann, eftir að liafa ginnt þá, leið- ir þá til örvæntingar út af illri breytni sinni, svo að þeir jafnvel drýgja sjálfsmorð, — um það, hversu liann liefir marga illa anda og ára sér til hjálpar, — hversu einnig illir menn aðstoða I hann, hversu hann launar þeim i með auðlegð og metorðum hér i í heimi, — og um það, hvernig | menn geti gefizt djöflinum á vald og hversu illar nornir skipi sér um hann sem höfðingja sinn og herra o. s. frv. — Allar þessar ýmsu sögur eru sprottnar af til- finningu manna fyrir hinu mikla valdi hins vonda í lieiminum og fyrir þvi, að hið persónulega upp- liaf alls liins illa stýrir og leiðir allan liinn andlega vonzkunnar her, — sem til er undir himn- inum. En báðar tegundir þessara þjóðsagna og frásagna um djöf- ulinn fela í sér réttan skilning á honum, — þann skilning, sem Drottinn vor Jesús Kristur hefir kennt oss, og sem postular hans hafa öinnig flutt oss, nefnilega þann skilning, að djöfullinn er Þegar Jónas hafði beygt sig fyr- ir dóminum, fékk liann að upp- lifa, að Guð frelsar liinn glataða. Hann komst að raun um, að fyrir syndarann liggur leiðin til frels- is í gegnum dóm. Þegar spámanninum sekum, dæmdum, var kastað í hafið, sendir Guð fiskinn, sem frelsaði hann frá dauðanum. Þegar þú stendur sekur, dæmd- ur, sýnir Guð þér Jesúin. Hann er kominn til að leita og frelsa það, sem er glatað. Hvílíkt fagnaðarerindi! VIII. ÞEGAR GUÐ BJARGAR. Eftir síra H. E. Wisl</>f[. Þá sendi Drottinn stórfisk, til þess að svelgja Jónas. Og Jónas var í kviði fiskjarins hrjá daga og þrjár nætur. Jónas 2, 1. Allt sköpunarverk Guðs verð- ur að þjóna skapara sinum. Þeg- ar Drottinn ætlaði að stöðva flýj- andi spámann, notaði hann storminn, og þegar liann ætlaði að hjarga sínu útvalda verkfæri, óvinur frelsarans', af þvi liann er upphaf alls liins vonda, og höfð- ingi þessa heims. Hann er hinn æðsli af öllum illum öndum og drottnar yfir þeim. Hann notar anda sína til að baka mönnum böl og mein. Ilann er lygari frá upphafi, og því kallaður lyginn- ar faðir. Annars er hann nefnd- ur mörgum nöfnum: Satan, þ. e. sá, sem veitir mótstöðu, höggorm- urinn, þ. e. freistari mannanna, hinn vondi, óvinurinn, Beelzebub, þ. e. herra óhreinleikans. Til eru menn sem segja: „Yér Irúum á Guð, en ekki djöfulinn. Það er enginn djöfull til. Allt isem frá honum er sagt, — er lijátrú og þjóðsagnir einar.“ Við þessum þvætting er það að segja, — að ef maður trúir á Guð og guðsson, Drottin vorn .Tesúm Krist, og trúir því, að Drottin vor var og er konungur sannleikans, þá getur maður ekki jafntímis sagt, að ekki sé neinn djöfull til, því að með því gjörir maður Drotlin Jesúm að lygara. — Menn geta ekki jafntímis sagt, að menn trúi á Guð, en liinu trúi þeir ekki, að til sé neinn djöfull. Það er mótsögn. Það sýnir sig þá líka, ef nánar er lalað við þá menn, sem slíku máli mæla, að það kemur i flestum tilfelium Ijóslega fram, að trú þeirra á Guð er harla sérstaks eðlis. Þeir hafa bú- ið sér til Guð eftir eigin höfði, likastan meinlausum gömlum manni, sem sér í gegnum fingur við hið vonda í heiminum, og læt- ur svo að lolcum alla komast inn í himnaríki. Á slíkan Guð trúa þeir, að þeirra eigin sögn. — En lætur hann stórfisk koma og svelgja Jónas. Menn liafa haldið, að þessi stórfiskur liafi verið hákarl.*) IJann liefir vítt gin og liann get- ur gleypt lieilan mann, já, menn liafa meira að segja fundið há- karl, sem hafði gleypt liest. I þrjá sólarhringa var Jónas i kviði fisksins. Á undarlegan liált hélt Guð lionum lifandi og kom því svo fyrir, að fiskurinn spúði honum aftur á þurrt land. Þegar Guð hjargar, notar liann oft kraftaverk. Enginn lilutur er Guði ómáttugur. í kviði fisksins fann .Tónas Guð aftur. Þar kom hann auga á frelsi Guðs og leyfði honum að ná til sin. Hann hélt, að honum væri út- skúfað og viðurkenndi að hann liefði verðsknldað það. En þegar allir vegir voru lokaðir og allir möguleikar fyrir björgun útilok- aðir, kom liann auga á Guðs náð og frelsi. Þess vegna syngur Jónas Guði þakkarsöng úr „fangelsi“ sínu. „Hjálpin kemur frá Drollni,“ seg- ir liann (2, 10). Meðan hann enn situr á hak við þykka „fangelsis- múra“, þakkar liann Guði björg- *) Ilér á landi virðist sú liugmynd almenn, að það hafi verið hvalur. það er nú hið leiðinlegasta við slíkan Guð, sem þessum mönnum er svo kær, að hann er alls ekki til. Kristindómurinn þekkir ekki hið minnsta til slíks Guðs, er sjái í gegnum fingur við liið vonda. Þvert á móti segir kristindóm- urinn oss, að á milli Guðs og alls þess liins vonda, sé sífelld bar- átta, — og að djöfullinn sé höfð- ingi i ríki hins vonda, eins og Guð er drottnarinn í ríki hins góða. — Það stendur óslitin bar- átta milli þessara tveggja ríkja. — Djöfullinn beið hinn fyrsta ó- sigur, þegar hann reyndi að freista Drotlins vors .Tesú í eyði- mörkinni, og í annað sinn við pínu, dauða og upprisu .Tesú Krists. í Kristi hefir hann fund- ið siguívegara sinn, en liann herst fyrir tilveru rikis síns allt til enda heimsins, og baráttan stendur um sérhverja mannlega sál, um mína sál og um þína sál. — Þess vegna erum vér við skírn vora spurðir um, hvort vér afneitum djöflin- um, og öllum hans verkum og öllu lians atliæfi. — Því að vilji vor þarf allur og óskiptur að beinast til Guðs, ef vér skulum frelsun hljóta. Stefni vilji vor ekki til Guðs, þá nær djöfullinn valdi yfir oss, því ekki vill Guð leiða nokkra sál inn í ríki sitt mót hennar eigin vilja, og liann mun heldur ekki frelsa nokkurn þann mann, sem lætur sér á sama slanda, Iivern hann velur sér að drottni og konungi. Eitt af skáldum vorum liefir sagt: Lausnarans ríki líkist voru: við landamærin er stríðið háð. un sina. Þessi flýjandi spámaður hefir fengið trúardjöTfung sína aftur, því liann beindi nú aftur augum sinum að Guðs lieilaga musteri (2, 5). Það hljómaði aft- ur hamingjuþrungið: „Drottinn Guð minn“ (2, 7). Einnig vér höfum víst eittlivaÁ að læra af þessari hjörgun Jón- asar. Einnig vér þekkjum haf- djúpin, sem oss er varpað í. Fyr- ir oss sumum var það verðskuld- að, eins og fyrir Jónasi. Fyrir öðr- um var það hulin ráðgáta, að ein- mitt þeim skyldi varpað út í djúpið. En einnig vér höfum leyfi til að reikna með Guði. Minnstu Drottins Guðs þins, og lirópa til hans og liánn mun bjarga einnig þér. Hann gleymir ekki sínu stríð- andi barni, sem stríðir við öld- urnar. Reiknaðu ineð Guði! Reiknaðu með kraftaverki. Guð silur aldrei kyr í heiminum og horfir með auðum höndum á að börnin hans farast. Gleymdu ekki þessu í dag: hjálpin kemur frá Drottni (2, 10). Og það er ekki frelsi í neinum öðrum. En lijá lionum mun leys- ast úr allri neyð! Reið þig á Guð! Hann svíkur aldrei.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.