Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 20.12.1940, Blaðsíða 7

Bjarmi - 20.12.1940, Blaðsíða 7
B J A R M I 7 cmstöJc aÉtaMSfycmfyGL. Nyrzt í Norður-Svíþjóð er lítið einstakt prestakall, einmana og eyðilegt á milli fjallanna. — Nokkrar Lappanýlendur lengst uppi í fjallabreiðunum eiga þang- að kirkjusókn líka. Það, sem hér verður sagt frá, bar við fyrir allmörgum árum í þessu prestakalli. Presturinn hafði börnin til und- irbúnings undir ferminguna heima á prestssetrinu og meðal þeirra var ungur drengur, LSra að nafni. Það var ekki hægt að hugsa sér námfúsari *eða eftirtektarsanftara fermingarbarn en Lára. Hann sökkti sér niður í fermingarundir- búninginn af lífi og sál, og það var öllum auðsætt, að Lára leit- aði Guðs og þráði samfélag við hann. Svo góður duglegur og Idýðinn sem bann var, var hann þó ekki glaður drengur. Hann langaði að trúa á Guð og þráði svo innilega að geta glaðzt yfir vissunni um að vera Guðs barn. En bann þorði aldrei að trúa því í raun og veru, að Guð vildi nokkuð skeyta um hann, svo ólireinan og syndugan eins og bann var. Eftir því sem nær dró ferming- unni, varð hugarástand bans verra og dapurlegra. Honum, varð með hverjum deginum Ijósara, að liann mundi aldrei dyrfast að ganga til Guðs borðs. „Ég er ekki þess verður“, sagði liann aftur og aflur við sjálfan sig. Þess vegna var sorg lians og örvænting mikil kvöldið fyrir al- tarisgönguna, er hann lagðist til svefos. Hann lá í litlu rekkjunni sinni og varð andvaka. Hugsanirn- ar komu og fóru, og við og við stundi hann upp: „Sá, sem aðeins væri þess verður.“ Það var glaða tunglsljós úti þessa nótt. En hvað var nú um að vera? Allt í einu varð eins og tungls- geislastafimir tækju á sig mynd og líkamslögun, og áður en hann gal áttað sig, stóð bjartur og ljómandi engill við beð hans. Lára brá ekki bið minnsta þegar engillinn laut niður að honum og sagði: „Drottinn Jesús hefir sent mig til þín, Lára til að segja þér, að einmitt fyrir það, að þér finnst þú óverðugur, þá hefir Drottinn Jesús ákveðið að veita þér kvöld- máltíðina sjálfur. Rístu þess vegna skjótt upp og fylgdu mér.“ L&ra reis samslundis úr rekkju og hugsaði margt. Hann klæddist Lappaklæðum sínum, ásamt húfu, í'innskóm og •vetlingum. Síðan fylgdist hann með englinum út í tunglsljósið, út traðirnar og inn á veginn til kirkjunnar. Þetla var um miðja nótt og allt var hljótt. Lára var að liugsa um það, að kirkjudyrnar myndu vera læstar og lylallinn inni hjá kirkju- verðinum, en þegar þeir lcomu til- kirkjunnar og engillinn tók í hurðarhúninn opnaðist hurðin. Kirkjan var uppljómuð, eins og við jólamorgunsöng, og bonum varð starsýnt á undursamlega dýrðlega veru, sem, birtist honum innan við gráturnar. Það var Drottinn Kristur sjálf- ur. Hann sneri sér að Lára, er kom inn kirkjugólfið með engl- inum. Augu Drottins ljómuðu af ást- úð og blíðu og dýrð Ijómaði um hann allan. Ilann hélt á bikarnum í annarri hendi og diskinum með brauðinu á í binni. Þegar Lára kom að grátunum \ féll hann á kné við þær, heyrði liann þá Drottinn segja: „Þetta er líkami minn. — Þetta er blóð mitt.“ Friðnum, sem gagntók hann, getur enginn lýst. Drottinn sjálf- [ ur hafði viljað sýna honum, að Iiann væri velkominn að náðar- borði lians. Uiulir eins á eftir stóð hann upp, gekk úl úr kirkjunni. Héll síðan lieim i skyndi og lagðist lil svefns. Þegar kirkjuvörðurinn kom til að kveikja upp í ofninum í kirkj- unni um morguninn og undirbúa allt undir messugjörðina um dag- inn, sá liann lireindýrsskinnvetl- inga liggja á grálunum, og þegar hann kom inn i skrúðhúsið, sá hann, að hinir helgu altarisgripir höfðu verið notaðir. Kirkjuvörðurinn einn hafði lyk- ilinn að kirkjunni, og lykillinn liafði ekki verið látinn út úr húsi hans, það vissi liann fyrir víst. Hann var lilca jafnviss um það, að engir hreindýrsskinnvetlingar höfðu legið á grálunum, þegar hann gekk síðast út úr kirjunni. Og það voru einmitt þessir fá- tæklegu skinnvetlingar, sem sann- færðu prestinn um, að Lára sagði satt frá þessu. En Lára sjálfur gekk inn til fagnaðar herra síns á þessu sama ári, til þess þar að verða þátttak- andi i hiniii miklu kvöldmáltið. („Sveriges Pojkar“). Kafli úr ræðu eftir síra Jón Bjarnason, pr.est í Winnipeg. „Eg er góði hirðirinn; góði hirðirinn leggur líf sitt i söl- urnar fyrir sauðina; leigulið- inn, sem ekki er hirðir og ekki á sauðina, sér úlfinn koma, og yfirgefur sauðina og flýr.“ — Jóh. 10. Veilið því eftirtekt í bvílíkt and- stæði Jesús setur sig til allra ann- arra andlegra leiðtoga mannlcyns- ins. Hann einn er góði hirðirinn. Hann einn hefir rétt til þess að gjöra mannkynið allt að söfnuði sínum. Ilann einn liefir andlegt fóður og andlegan svaladrykk fyr- ir alla. Hann einn getur gjört alla sáluhólpna. Hann einn boðar sig sem bið eilífa líf. En allir þeir, sem koma á und- an bonum til manna með sína svokölluðu lífsspeki, þeir eiga að skoðast þjófar og ræningjar, ó- sannir sálnabirðar, liáskalegir villukennendur, sem eru að stela eða ræna því rúmi í hjörtum manna, er honum einum tilheyrir. Það hefir verið fullt af þeim í sögu kristinnar kirkju á öllum liinum Uðnu öldum, og það er fullt af þeim enn í dag. Það er eilt stöðugt einkenni á öllum slíkum ósönnum sálnaliirð- um, að þegar aðalhætlan, sem vofir yfir mannlegu lífi, er yfir menn komin, þá leggja þeir allir á flótta. Þegar mannssálin er hrelld allt til dauða, í örvænting út af syndurn sínum, veit af rétt- lætisdómi Guðs yfir sér, þá liafa þeir ekkert einasta huggunar. eða fagnaðarorð, sem dugir fram að bera. Þeir liafa áður talað stórum orðum um það, að lærdómur Ritn- ingarinnar og kristinnar kirlcju um synd og náð, iðran og trú, fyr- irgefning og friðþæging sé ekki annað en hindurvitni hjátrúar- innar. Þeir kenndu sigri hrósandi það evangelíum, að syndina þyrfti alls eldvi að óttast, ekki nema að því leyti, sem hún stund- um getur haft óþægilegar afleið- ingar fyrir þetta jarðneska líf. Dómur yfir syndinni frá Guði í ei- lífðinni væri enginn til. Því ef Guð á annað borð væri til og hefði búið mönnum annað líf eftir dáuðann, þá Iilyti Iiann að vera svo kærleiksríkur, að hann gæ’ti dlvki fengið af sér að kalla menn til nokkurs reikningsskapar út af syndum þeirra i þessu jarðneska lifi. Og það því síður, sem hann liefði gengið svo frá sköpunar- verki sínu að mönnunum, að þeir hefði i rauninni ekki getað látið vera að syndga. Svo frá þvi sjón- armiði hefði menn miklu fremur sök á móti Guði fram að bera, þegar þeir í eilífðinni stæði aug- liti til auglitis við liann, heldur en Guð á mót mönnunum. Þegar vantrúin eða hin svokall- aða speki, sem andstæð er opin- beran kristindómsins, flytur þenna boðskap, þá er sem steini sé létt af björtum margra, og menn fagna út af þessu eins og stórmiklum frelsistíðindum. Menn eru með þessu leystir frá binni siðferðislegu ábyrgð á sinu eigin lifi. I staðinn fvrir að kristindómr urinn eýkur sjálfsábyrgðina ná- lega í liið óendanlega. En svo kemur samvizkan og dauðinn, þegar minnst vonum var_ ir, og slær svörtu striki yfir þenna létlilega lífsúlreikning vantrúar- innar. Það er ekki unnt að prédika sam- vizkuna og sjálfsábyrgðina, synda- meðvitundina og hinn guðlega dóm, út úr mannlegri sálu, nema aðeins um stund. Samvizkan get- ur vaknað þá og þá án þess mað- ur fái þar nokkuð hið minnsta við ráðið. — Og þegar ógnandi dómur samvizkunnar lætur til sín lieyra og það var eins og dómsrödd liins lifanda Guðs, þá er og sýnt, að vantrúarspekin öll, sem áður hafði látið svo notalega í eyrum, er ekki annað en sárgrætilegasta tál. Því þegar maðurinn í angist sinni lít- ur upp og hrópar eftir hjálp og huggun til sinna fyrverandi sálu- sorgara, þá eru þeir allir horfnir. Þeir flýja æfinlega burt frá ang- istarstöðvum mannlegs lífs. Það er ekkert huggandi, friðandi eða frelsandi orð til á vörum þeirra, þegar svona er ástatt. „Leigulið- inn sér úlfinn koma“, segir Jesús, „og' yfirgefur sauðina og flýr.“ Þeir flýja allir, þessir fáránlegu falsprédikarar með sín ímynduðu frelsistíðindi burt frá mönnum, þegar til mestu alvörunnar kem- ur í lífinu og dauðanum. Þeir vita, að þeir hafa ekkert það lil í hin- um andlegu fórum sínum, er samvizkan verði friðuð með. Þegar svo stendur á, er engin liuggun og engin frelsisvon til nema því aðeins að menn lieyri þá röddina lians, seg? forðum í þjónsmyndinni flutti þessi guð- legu gleðitíðindi hér á jarðriki: „Ég er góði liirðirinn —- og legg lífið í sölurnar fvrir sauðina.“ Með því að deyja fyrir mennina og gjörast syndafórn þeirra vegna hefir Jesús sýnt það og sannað í verkinu, að öllum er óhætt að trúa lionum fyrir sálu sinni. Jesús er góði hirðirinn. Hann einn af öllum leiðtogum manna, sem komið hafa fram i sögu þjóð- anna í lieiminum , getur verið sálnahirðir einstakra manna og almennings. Hann einn getur ver- ið hjá mönnum í‘ dauðanum og varðveitt menn þá. Því hann einn liefir dáið fyrir syndir manna. Og liann einn hefir sigrað dauðann, risið upp úr sinni gröf. Hann einn hefir líka lieitið sínum lærisvein- um að vera hér með þeim, hvar sem þeir eru staddir. Hinn krossfesti og upprisni Jesús er góði hirðirinn, hinn eini. sem bæði liefir viljann og máttinn til þess að vera allsherjar-sálna- hirðir mannkynsins og þá um leið hvers einasta mannlegs einstak- lings.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.