Bjarmi

Volume

Bjarmi - 20.12.1940, Page 8

Bjarmi - 20.12.1940, Page 8
8 B J A R M I Hvar er hamingju að finna? Ekki í fríhyggju og vantrú. — Voltaire var ákveðinn fríhyggju- maður og hann ritaði: „Ég vildi óska, að ég hefði ald- rei fæðst.“ Ekki heldur í nautnum. Byron lávarður lifði fullkomnu nautna- lífi og hann sagði: „Hinn eyðandi ormur, krabba- meinið og kvalirnar, eru aðeins mitt lilutskipti.“ Ekki í auðæfunum. Ameríski milljónamæringurinn Joy Gould átti svo mikið gull, sem hann frekast óskaði og meira til, en á banaheði sinum játaði hann: „Ég held að ég sé óhamingju- samasta skepnan á jörðunni." Ekki heldur í frægð eða virð- ingarstöðum. Beaconfield lávarð- ur varð þess hvorutveggja aðnjót- andi og þó ritaði hann: „Æskuárin eru misgáningur, manndómsárin barátta og elliárin harmatölur.“ Ekki heldur í herfrægð. Alex- ander mikli lagði undir sig allan heiminn, sem þekktur var á hans dögum. Þegar síðasta orustan var unnin, fannst hann grátandi i tjaldbúð sinni, og sagði hann á- stæðuna til þess vera þá, að ekki væru fleiri heimar til, sem hægt væri að yfirvinna. Baráttan # gegn Biblíunni. (Líkingarmynd). Það var mikilsháttar ráðstefna í helvíti. Djöfullinn hafði kallað illu andana saman á þá ráðstefnu. Umræðuefnið var, hvernig fara skyldi að til að fá mennina til að hætta að lesa Bihlíuna og elska Guðs orð. Sumir söðgu: „Brennum bók- ina.“ „Það hefi ég reynt,“ svaraði djöfullinn, „en það dugar ekki. Ég liefi liaft ýmsa af hinum vold- ugustu mönnum heimsins með mér, en það mistókst samt sem áður.“ „Komum þá ofsóknum af stað gegn þeim, sem elska Guð.“ „Það hefir líka verið reynt. Ég hefi haft keisara og því sem næst öll veraldleg völd með mér í því, en það hefir reynzt gagnslaust.“ „Beynum háð og spott.“ Það hefir verið margreynt, en bókin hefir flogið út um heiminn i milljónum eintaka eigi að síður, enda þótt ég hefði nokkra af gáf- uðustu mönnum heimsins með mér í þeirri tilraun,“ svaraði djöf- ullinn. „Ég hefi eina tillögu, herra,“ sagði þá einn. „Lát mig heyra hana.“ „Förum til jarðarinnar og reyn- um að fá einhverja menn lil að HAMINGJULEIÐIN FRAMHALDSSAGA inn er tilbúinn," hrópar allt í einu kvenmannsrödd frá húsinu. „Já, mamma við komum,“ svarar Margrét litla. Síðan leiðast þær lieim að liús- inu, upp svalirnar og inn í stofu. „Mamma, amma fékk blómið mitt.“ „Jæja, gaztu gefið ömmu blóm ?“ „Já, og ég vil fá mat og amma líka,“ lieldur litla stúlkan áfram. „Já, setztu nú kurteislega á stólinn þinn.“ Þau setjast öll við borðið. En áður en þau byrja spenna þau öll greipar og hneigja liöfuðin, til að biðja um blessun Drottms. Margrét litla gerir alveg eins og fullorðna fólkið. Hún spennir litlu gi'eiparnar sínar svo beygir hún dölckhærða höfuðið sitt og biður mjórri röddu: „Gef oss í dag vort daglégt brauð vor Droltinn Guð, af þínum auð. Vort líf og eign og bústað blessa og blessa þú oss máltíð þessa. Ó, gef vér aldrei gleymum þér er gjafa þinna njötum vér.“ Ljóminn i augum foreldranna sýnir hve innilega sæl þau eru af því að litla yndið þeirra hefir þeg- ar lært að þekkja Jesúm. semja æsandi skáldsögur og frá- sagnir um morð, þjófnað, tælandi munað og fýsnir og afvegaleiðandi æfisögur og þ. u. I. Þær verða að vera fágaðar á bragðið, tælandi fyrir augu og eyru og ögrandi fyr- ir öll skynjunarfæri. Fáum svo nokkra listamenn til að gera til- heyrandi myndir að efni og anda í þessar bækur. Þá verða menn- irnir bundnir við þetta og gleyma bæði Biblíunni og sálinni.“ Þá sagði Djöfullinn: „Þetta skal verða reynt.“ Og andarnir fóru um, jörðina til að inna starf sitt af hendi og þeir halda því áfram enn í dag. — Qg árangurinn er hræðilegur. Hvað gjörir timbur- mannssonurinn nú? Á dögum Júlíusar hins frá- fallna, þegar kristnir menn voru ákaflega ofsóttir, spurði speking- urinn Libaníus einn liinna kristnu í háði: „Hvað er trésmiðssonurinn nú að gjöra?“ „Hann er að smíða líkkistur,“ var hið hægláta svar. Þetta er sannleikur enn í dag. Guð smiðar likkistur handa hverri lýgi og hverjum, órétti. Hann mun Þegar máltíðinni er Iokið spenna þau aftur hendur til bæuar og þakklætis- „Kæri Jesús. Þökk fyrir matinn, sem þú gafst mér! Amen.“ ()g litla stúlkan hefir ekki fyrr sagt amen en hún er stokkin ofan úr stóln- um. . „Margrét vill vera með og taka af borðinu,“ lieldúr hún hiklaust áfram, og mamma hennar leyfif það fúslega. „Sjáðu hér, Margrét. Taktú þennan disk. Þú ert göð að vilja lijálpa mömmu.“ Litla stúlkan ttekur hann með báðum höndum og gengur hreyk- in úf í eldliús með hann. En æ! Þröskuldurinn er helzt til hár. Hún hrasar um hann og déttúr á magann. Diskurinn fér í smælki á göTf- inu. Hún fer að gráta af hræðslu og stamar aftur og aftur: diskurinn. Aumingja Margrét. Meiddir þú þi'g? Vondi þröskuldúri'nn,. sem er svona stór!“ Mamma hennar lyftir henni upp og þrýsti'r lienni að brjösti sér. „Þegar Margrét verð- nr stór, verður þröskuldúrinn iítill. Loks þagnar gráturinm „Viltu lcoma út að lieyra með pabba og Brún, Margrét ?“ spyr faðir hennar. aldrei til lengdar Teyfa að sann- lelkanum sé haldið krossfestum og lýgin sitji i hásætinu. ög leggi einhver l'íka spurningu fyrir oss kristna menn nú, á þess- um örlagaríku tímum eins og fyr- ir Libanius forðum, getum vér öruggir svarað hinu sama: „Hann smíðar Iikkistur hanclá' hinni fláráðu menningu antikrists^ ins.“ Erfiðir tímar. „Hvernig líður þér?“ spurði einn annan. „O, allir kvatra,“ svar-aði liinn, ,,og þá verð ég víst að kvarta dá- lítið líka.“ Sumir segja „slæmir tím,ar“ í hvert skipti, sem þeir opna munninn og ákaflega marg- ir kvarta. En hve margir þeirra hefðu ekki ástæðu lil að skamm- ast sin. Þeir ættu að reyna kjör hinna allra fátækustu. Enginn veit hver sá kann að verða, sem á- stæðu hefir til að kvarta. Á erfið- um tímum ættum vér þvi allra sízt að gleyma þeim, sem mesta hafa þörfina. „Já, hróparr hún fagnandi, og hleypur frá Bergljót til pabba síns. Hann tekur hana í fang sér og fer út. Bergljót horfir á eftir þeim, þegar þau stigu upp í vagninn, og; það er ekki fyrr. en þau eru horfin bak við liúsið að hún hyrjar að' þvo upp. Það er kvöld. Pabbi og mainma standa við lilla rúmið, og líta iá eftirlætið sitt. Hún situr uppi, í hvítum nátt- kjól. Svipur líennar er engillireinn. Hún horfir djarflega og Iluguð á pabba sinii og mömmu. „Margrét, ætlar að biðjá Jesú!“ segir hún. „Já, gerðu það, því, Jesú er svo góður og mildur.“ „Er Jesús eins góður og pablii, mamma og amma?“ „Já, miklu, miklu hetri.“ „Þá ætlar Margrét alltaf að biðja Jesúm. Og þá líðúr Margréti vel.“ „Já, Márgréti mun þá alltaf vegna vel,“ segja foreldrarnir;. Og þau geta öruggt sagt það, því þau hafa sannreynt hinn milda mátt lians. Hún lókar augunum, Öeygir höfuðiðog spennir greipar. Augna- blik gleyinir hún öllu í kringum sig, því hún talar við Jtesúm, og hann eivsvo góðirn „Kæri? Jesús! Mái’grét;er. svo litil. Gerðu Margréti stóra og sterka,, og passaðu Margréti fýrir vonda < karlumm! Láttn Margréti alltaf' þykjá vænt umn Jtesúmi Passaðu.; pabba og mönijnu og öinmu líkaJ:' Amea“ Hún lítur aftur á þau: „Margrét; vfll kyssa mömmu góða nótt!“* Hún beygir sig að benni, og lteggur liendurnar um háls henni og kyssir hana á vangann. „Góða nó’tt, maunm — —« — pahbi líkæ“ Hann tekur turærður við kossi eftirlælisins. „Góða nó.tl, væna mín“ bvíslar hann og slrýkur hár henmvr. „Guð blessi þig!“ Svo sofiiar Margrét, sætum svefni barnsins. Öll sorg og gleði er gleymd. — Hún hviíist. En foreídrarnir standa ennþá og horfa á Iiana. ÞaU em ólýsanlega hamingjusöm og sæt. „Yið skulum krjúpa í bæn, Bergljót!“ „Já,“ svarar hún og krýpur iá fcné við rúm litlu stúlkunnar, sem sefur svo sæl og örugg, af þvi Jesús gætir liennar. Leil'ur krýpur lotningarfullur við hlið hennar. — Mildur niður sumarkvöldsins heyrist inn um gluggann. Annars er altt kyrrt út i náttúrúnni. * Hamingjan er þar, sem Kristur fær að ráða í öllu. Þar helzt vitnis- burður í hendur við lífið og kær- leikurinn, sem varir alla æfi, fæst aðeins, sem endurskin samfélags- ins við Guð.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.