Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1941, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.08.1941, Blaðsíða 4
4 B J A R M I „ÞETTA ER RAUNVERU- LEGT!“ Frli. af 2. síðu. illega og merlvti liana kyrfilega j með rauðum stýl sínum. Eitt sinn j þurfti ég að skreppa burtu i tvo 1 daga. Þegar ég kom aftur mætti ég Liao majór um 3 km. frá borg- j inni. Síðar frétti ég að hann hafði ■ farið frá miðdegisverði sínum til þess að reyna að liitta mig á leið- j inni. Þegar ég loks fór alfarinn tók | okkur það báða sárt, því við vor- um orðnir góðir vinir. Foringj- arnir lofuðu að hittast daglega, til þess að lesa Bibliuna, biðja og l vitna íyriir mönnum sínum, um Iírist. (Francis H. Scott í Tlie Presbyteran.) Frá starfinu. í þessum mánuði mun ólafur ólafs- sou kristniboði fara til Norður- og Austurlands og halda þar samkomur ' eftir því sem föng eru á. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., starfar í Vestmannaeyjum síðari hluta þessa mánaðar. Fréttir frá sumarstarfi K.F.U.M. og K. bíða næsta blaðs. Það er orðið nokkuð langt síðan að „Bjarrni" hefir hirt kvittanir fyrir gjaf- ir til starfsins. Fer hér á eftir skrá yfir þær gjafir, sem borizt hafa til blaðsins, síðan síðast var kvittað fyrir gjafirnar og til þessa. Til kristniboðsins: Frá S. C. kr. 10, M. J. kr. 50, H. S. kr. 10, N. N. kr. 5, S. E. kr. 5, Snorri, Hrej/in, Rafn, Hróð- mar kr. 20, G. S. kaupm. kr. 10, N. N. kr. 20, S. S. kr. 10, N. N. kr. 10, N. N. kr. 10, N. N. kr. 5, N. N kr. 10, N. N. kr. 10, N. N. kr. 10, N. N. kr. 20, N. N. kr. 10, N. N. kr. 10, A. S. kr. 25, N. N. kr. 5, kr. 10 til minningar um Eyjólf Guðlaugsson, frá Eddu. Til Bjarma: N. N. (Akureyri) kr. 10, .1. E. kr. 10, Þ. N. kr. 10, S. G. kr. 20, G. Ó. kr. 2, N. N. kr. 25, V. Þ. kr. 5, N. N. kr. 5, S. Á. kr. 5, N. N. kr. 10, N. N. (Akureyri) kr. 10, N. N. kr. 3. Til starfsins: I. K. kr. 30, N. N. kr. 10, N, N. kr. 5, N. kr. 25, V. J. kr. 100, nafnlaus sending kr. 50. Kærar þakkir fyrir allar gjafirnar! Athugaðir þá auglýsinguna á öftustu síðu í síðasla tbl. „Bjarma"? Þar voru auglýstar nokkurar bækur, sem þá ættir að kaupa, ef þá hefir ekki gert það þegar. — M$ð því stgrkir þá starfið og eignast góða bók. Hjálparnefnd evangeliskra líðandi kirkna í Evrópu, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn, sendi í vor 5000 pes- eta til hjálpar evangelisku kristniboði á Spáni. En þar í landi eiga evangel- iskir söfnuðir við mikla erfiðleika að stríða, skólum þeirra er lokað og guðs- þjónustur hindraðar. Sama nefnd sendi einnig 10.000 krón- ur til þess að styrkja frjálst kirkjulegt starf i Noregi og gerir ráð fyrir að senda frekari fjárstyrk þangað. Fyrir skömmu voru Norðmenn aflögufærir til styrktar öðrum, en nú eru tímarnir breyttir. Enn fremur áformar nefndin að styrkja lútherska söfnuði í Frakklandi og stofnanir Bodelschwinghs í Þýzka- landi. mifiCiilTTA Skáldsaga eftir ÖNNU ÖLANDER (FRAMHALDSSAGA og það var bjart hálfrökkur Jóns- messunæturinnar, en kvöldroðinn lá enn yfir fjöllunum, langl, langl burtu. Það var eins og mildur blær yfir grænum birkilundununr, og kvöldroðinn endurspeglaðist í vatni árinnar. „Drottinn, Guð minn, hversu dá- samleg eru verk þín!“ sagði gamli maðurinn og/spennti greipar. „Ég verð aldrei þreyttur á að skoða dásemdaverk Guðs. Þau eru ávallt eins og ný. Það er ef til vill þess vegna, að það, sem er fegurst hér, skal einnig finnast á hinni nýju jörð i fullkomnun, því að þar mun ekki vera nein s y n d.“ —o—- Bréf frá Birgittu heim: Elsku mamma! Nú er ég komin hingað, og afa jíykir vænt uin að eg er hjá.hon- um. Hann er ellilegri og veiklu- legri en i fyrra sumar, en jafn góð_ ur, glaður og vingjarnlegur. Nui horfir líann með löngun fram til þess dags, er elsku mamma kemur. Þangað til sá dagur kemur verð ég að gera allt sem í mínu valdl stendur. Afi les mikið í gömlu hókunum sínum eins og áður, en stundum verður hann þreyttur, og þá Ies ég fyrir hann — upp úr Biblíunni og bókum eftir Rosen- íus og Arndt — ég man ekki öll nöfnin. Afi segir stundum, að a ð- a 1 a t r i ð i ð hafi verið ljósara og þýðingarmeira fyrir kristnum mönnum fyrri tíma en það er fyr- ir fólki nú á vorum tímum, og þess vegna elskar hann gömlu bækurnar. Mér finnst reyndar, að þær séu langdregnar, en ég vil gjarna gleðja afa. Hann er nokkuð mikið áin- man^ og það er slæmt, að móður- bróðir minn á ekki dóttur, þvi að enda þótt Hedda frænka sé mjög góð við afa, er hún svo önnum kafin vegna húskaparins og vegna gesta og ýmislegs annars. Sixten er aðeins heima í fríunum og er svo fullur af gáska og ærslum, að afi verður fljótt þreyttur á því. En annars getur hann verið mjög duglegur. Hérna er, eins og ávallt, undur- samlegt og hrífandi fallegt. Ég gleðst af því, að ég hef herbergi með svölunum, sem snýr út að ánni. Þar get ég setið við opnar dyrnar eða úti á svölunum á kvöld- in, þegar búið er að bjóða góða nótt. og aldrei verð ég þreytt á hinu undursamlega útsýni. Þú veizt það eins vel og ég, mamma, en ég verð að tala um það, live ég nýt þess. Ég sat þar svo lengi úti í gærkvöldi, að ])ú mundir á- reiðanlega hafa ávítað mig fyrir það, en ég g a t ekki annað. Elfan rann leiðar sinnar, mílu eftir milu, með svalt, glilrandi valnið, og dunurnar frá fossinum voru eina hljóðið, sem heyrðist um bjarta miðsumarsnóttina. Kvöldroðinn dvínaði meir og ineir yfir skógin- um í norðvesfri, en í staðinm sást hinn vaxandi Jjóshjarmi í austri, og mér fannst næstum, að ég hejæði fuglakvak. Svo fór ég loks- ins að hátta eftir hina dásamlegu miðsumarvöku mína. Og dunurn. ar i fossinum virtust koma frá ó- sýnilegum heimi, langt, langt íi burtu héðan..... Snemma um eftirmiðdaginn sátunr við öll á veröndinni, sem snýr út að ánni, og þegar húið var að drekka kaffið, bað afi mig umi að sjrila á fiðhma hans pabha. Ég spilaði fallegustu lögin mín, og ])að hvíldi slíkui' andi jdir öllu, að það var til þess að koma manni í hrifningu — þetta dýrðlega útsýni um miðSumaiiltvöM. Einmitt þegar ég var að Ijúka við að spila „Sem stjarnan skær á himni hátt“ kom ein af stúlkunum og tilkynnti, að tveir ferðamemv væru komnir,. sem vildu fá nokkrar upplýsingar urn héraðið. Gestrisinn að vanda, bauð Jakob frændi þeim að koma og hvílast um stund. Það kom lieitt kaffi, og svo höfst fjörugt samtal. .... Okunnu mennirnir voru bar- ón von Helldén og vínur lians, Salómon veiðistjóri, og voru þeir á gönguferð hér upp frá — báðir mjög viðkunnanlegir uiigir menn. Barón von Hellden er fallegur eins og reglulegur ævintýraprins, með lindrandi, dökk augu og með suð- rænt yfirbragð. ITann var mjög fjörugur og hafði áhuga fyrir öllu, og áður en þeir héldu áfram leiðar sinnar, varð ég að spila nokkur lög ____ I næstu viku byrjar heysláttur- inn. Það tekur mig blátt áfrani sárt að sjá fallegu blómin á engj- unum og ilmandi smárablómin falla fj'rir Ijánum. Ég þarf á hreyfingu að halda eftir allan lesturinn i vetur og er að Iiugsa um að hjálpa til með að raka og aka ofan á heyhlassinu. Það verð- ur hrífandi. Þegar fjallaleysingin j fer að minnka, hefir Edvarð lofað að róa með okkur yfir til eyjar- innar í fossinum —- þá höfum við kaffi með í nestið. Ég vildi óska, að þú, elsku mamma, og Daníel frændi, væru komin hingað í stað þess að vera niður í heitum. bæn- um, en það er ef lil vill fallegt a kvöldin úli í garðinum —1 þá reikar hugurinn heim. Ég bið innilega að heilsa Daníel frænda! Ég sé það alltaf betur og betur — og afi segir liið sama — að ég á honum m i k i ð að þakka. Ef hann hefði ekki levst úr mörg- um erfiðum viðfangsefnum á ár- unum, sem liðin eru — liver veit ])á, hvort ég hefði náð prófi. Og þolinmæði elsku mömmu við Brittu litlu — þolimnæði og kær- leikur! Ég veit að ég á tvo að heima, sem biðja fyrir mér. — Þ ö k k f y r i r! Haklið út! — Stundum skil ég ekki sjálfa mig I gær, þegar ferðamennirnir j l tveir komu, reikaði Iiugur minii | til iiins ekskaða p a b b a. Það vai' | á slíku ferðalagi, sem liann fann : liina elskuðu móður mína liérna á búgarðinum við ána, ég var að hugsa um það í nótt úti á svöL . unum. J Margfaldar kveðjur frá öllum i liérna! Afi sendir sérstaka kveðju I — livernig var hún nú aftur? —- „Drottinn er hlutskipti mitt“, og: „p, huggari,, milt lijarta er heitt af djúpri þrá!“ Ég kyssi hendinr þínar, elsku mamnia, varir þínar og hárið þitt. Líði þér vel! Þín Britta litla. Frú Margrét las þetla bréf úti í garðinum.. Það hafði komið með kvöldpóstinum. Og þegar hún var búin, kyssti hún þettskrifaðar blaðsíðurnar. „Elsku barnið milt,“ sagði hún hálfhátt, „alltaf er hún sjálfri sér lík — alltaf opinská og glöð. Æ, bara að gamlii: fáðir minn geti sáö nokkrum frækornum eilífðarinn- ar-í unga hjartað hennar! En enn þá er jarðvegur hjarta hennar grýttur. Aðeins G u: ð getur plægt hann.— gerl plógförin tilbúin til þess að tafca á móti sæðinu .... Hún andvarpaði og lök aflur til við vinnu sina. Allur lieimurinn lá opinn fyrir Brittu litlu, liinn lu'osandi lieiimur með glysi sínu og hégóma. Ælli það hafi verið ævintýraprlnsinn, sem liana var að dreyma um úti á svölunum uiu miðsumænxöttina . — Skjalavörðurinn kom nú gangandi frá einum af ldiðargang- stígunum, með liendurnar fyrir aftan bak, eins og hann var vanur- „Birgitta hiður að heilsa! Vill skjalavörðurinn lesa bréfið? Eng- in leyndarmál _____“ „Þökk fyrir!“ Hann settist niður á garðbekk- inn, og þegar liann var búinn, sást alvörugefið bros á vörum lians. „AHtaf sjálfri sér lílc! Unga hjartað hennar er næmt fyrir á- hrifum — óskrifuð blöð í bók hjartans. Það Icoma áreiðanlega l margir, sem vilja slcrifa þar — en liinn eilífi Guð skrifar einnig á bin hvitu blöð á sinn liátt.“ „Já, það gerir liann, og það huggar mig,“ sagði frú Margrét. „Stúlkan mín veit sannleikann. Þegar Guð getur fengið liana til þess að lilusla á raust lians, þarf hún aðeins að trúa, og það veit hún þegar. Þá getur Guð gert liiÖ vel þeklcta orð lifandi fyrir hjart- anu....“ „Mætli það vera,“'sagði skjala- vörðurinn stillilega. „Hin kæra æska á vprum. dögum segir, að hún herjist fyrir háu takmarki — fyrir því, sem er göfugt og mikil- fenglegl. Og það er vissulega gott málefni. En maður getur elcki har- izt fyrir háleitu marlci, svo lengh sem barizt er uni. manns eigið lijarta haráttu, seni maður elclci veit, hvernig lyktar. Tveir vold- ugir herjasl um sálirnar —’það er gott, að annar er sterkari. Aðeins hann getlU’ gefið hirtu og frið

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.