Bjarmi - 02.04.1943, Side 3
B J A R M I
3
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
Kemur út tvisvar í mánuði. '
Útgefandi: Ungir menn í Reykjavik.
Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórsson,
Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigurjónsson.
Áskriftargjald kr. 6.00 á ári.
Gjalddagi 1. júní.
Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504.
PÓsthóIf 651.
Félagsprentsmiðjan h.f.
mm ©iiRiD.,
í undanförnum tölublöSum
„Bjarma“ liafa birzt nokkurar
greinar um Biblíulestur. Vér von-
um að þær hafi orðiö einhverjum,
já, helzt mörgum, til gagns og
blessunar. Það er fátt jafn mikil
nauðsyn nú eins og að fá menn
til þess að lesa Guðs Orð.
Biblian hefir verið liræðiljega
vanrækt lijá þessari þjóð — og
verra en það. Hún liefir eiginlega
verið minna metin en flestar aðr-
ar bækur. Og það er von. Menn i
prestastétt hafa skoðað það skyldu
sína, vegna samvizkunnar, að
gefa lýðnum annað úrskurðarvald
i trúarefnum. Sú stefna liefir orðið
dýrkeypt, þvi nú er svo komið,
að i andlegum efnum trúir fólkið
vel flestu, nema Guðs Orði. Það
kemur varla svo fáránleg bók um
,sálræn efni“ að fjöldi manns trúi
ekki hverju alriði liennar. Kafl-
ar úr þeim eru lesnir upp í út-
varpið, og þjóðin hlustar á þessa
speki — og Irúir. Þannig bersl
ný alda hjátrúar og hindurvitna
yfir þétla land. Því, sem kemur
frá „öðrum heimi“ er trúað af
fjölda mörgum, hvað svo sem það
er. Margt manna dáist nú að bók,
sem segir frá hvernig tekið var
við drukknuðum mönnum hinum
megin. Eitt það fyrsta, sem þeim
var kennt á landi eilífðarinnar,
var að synda! Og svo gerir þessi
kenning kröfu til að teljast biblíu-
leg, já, sannur kristindómur, eii
er þó hrein efnishyggja með þann
sérstaka svip, að ná út yfir gröf
og dauða.
Þjóð vor þarfnast nú einskis eins
og þess, að menn vilji nú taka
Guðs Orð og lesa með atliygli það,
sem það segir. Vér vitum ekkert
um Guð nema það, sem hann hefir
opinberað oss. Vér þekkjum Guðs
vilja aðeins fyrir orð hans. Og vér
vitum það, að Jesús Kristur, sonur
Guðs, hefir komið til vor liér á
jörðu og veitt oss þekkingu á föð-
urnum. Þess vegna ber öllum oss,
sem kristnir vjljum teljast, að
hlusta fyrst og fremst á hann. Og
það getum vér með því að lesa orð
hans. Ef þú vilt eingöngu lesa það,
sem hann sagði sjálfur hér á jörð,
þá lestu guðspjöllin. En lestu j)íiu
i alvöru og athugaðu gaumgæfi-
te"p án nokkurrar túlkunar ann-
arra, hvað Jesús Kristur segir þér.
Trúðu þvi, sem hann segir, þó
Er því þai
Raunveruleiki.
Stundum heyrist um ]>að rætt,
að trúaðir menn forðist raunveru-
Ieika lífsins. Sagt er að þeir lifi
i hálfgerðum draumaheimi og ylji
sér við hlýju ímyndana og óska.
Þeir standi ekki föstum fótum í
lifinu sjálfu.
Þessi skoðun getur ekki
átt við hversdagslegt líf þeirra eða
borgaralegt. Þeir lifa sínu lifi og
gegna sínum starfa í þjóðfélaginu
eins og aðrir þegnar þess. Og þeir
snúa sér að starfa sínum með al-
veg jafn mikilli raunsæi og dugn-
aði og aðrir. Þeim er eðlilegt að
vinna sín störf, hver sem þau eru.
Þeir eru skósmiðir, kennarar,
prestar, verkamenn, bændur,
prentarar, bókbindarar, verzlun-
armenn, vinnukonur, sjómenn,
bílstjórar, klæðskerar, skrifstofu-
menn, málarar, járnsmiðir, rakar-
ar, vélstjórar og bakarar, svo
nefnd séu nokkur þau störf, sem
ég man í augnablikinu að trúaðir
menn stunda. Þeir rækja sannar-
lega sitt starf i fullri meðvitund
þess, að liér á jörð ber að vinna
og stárfa til að afla daglegs
brauðs og byggja upp siðað menn-
ingar]>jóðfélag.
En að hvaða leyti eru trúaðir
menn þá „óraunverulegri“ í lífi
sínu og Iiegðan en aðrir?
Er það í andlegu mati þeirra
á hlutunum og viðhorfi til gæða
lífsins?
Ég var að hugsa um þetta um
daginn, er ég var að ferðast i stórri
áætlunarbifreið norður í land. Þar
var 25 manns, af flestum stéttum
£<ð því er séð varð. Þar var skraf-
að sungið eins og verða vill á
langri leið. En það verð ég að
segja, að ef það, sem þar lieyrð-
ist, er sýnishorn af viðhorfi al-
mennings til lífsins, þá er flóttinn
frá raunveruleikanum medri hjá
almenningi en ]>eim hópi, sem
brennimerktur cr fyrir óeðlilega
og óskynsamlega afstöðu til hins
raunverulega lífs.
Það er satt, að trúaðir menn
sjá ýmisJegt i lifinu, setm þeii’
treysta sér ekki til þess að ráða
fram úr eða sigrast á. Þeir finna
sig vanmegnuga gegn ofurvaldi
syndarinnar. Og það er satt, að
þeir flýja með allt slík til Drottins
það gangi í bága við ríkjandi skoð-
un almennings — já, klerka líka.
Haltu þér við orð Krists og láttu
ekkert hrekja þig frá þeim, þvi
Jesús Kristur hefir aldrei logið.
Hafi hann ekki gert það, þá ber
þér að trúa orðum hans og halda
þér við þau.
Guð gefi að sem flestir lesi orð
hans og hlýðnist því. Það eitt fær
fært oss sanna sáluhjálp til handa
þessarar þjóðar. Það eitt fær bjarg-
að oss frá kænni villu og valdi
syndar. Beyg þig fyrir orði Guðs
og því einu. Það eitt flytur þér
sannleikann. Minnstu þess.
inig farið?
í bæn og beiðni. Það má kalla slikt
„flótta frá raunveruleikanum“.
[>að er samt ekki, heldur
þvert á móti. Það er ekki flótti frá
lífinu, heldur til lífsins. Þeir snúa
sér í rétta átt, er þeir leita til
Drottins, sem allt hefir gert og er
uppspretta lífsins.
Ég fann það liins vegar þessa
daga, sem ég var með samferða
mönnunum, að l>eir, sem þykjast
taka lífið eins og það er, orna sér
við tál og óraunveruleika. Þeir
svngja um nóttina, draumana og
nautnirnar, til þess að „bæta séi
upp“ hVersdagsleikann. Þeir
syngja um þreytu og einmanaleik,
um flöskuna, tárið og rallið. Eins
og einn þeirra sagði (mesti merk-
ismaður að allra dómi): Það er
nú þrátt fyrir allt svo, að það vant-
ar að fólk komist nóg út i rallið.
Það er það eina, sem gerir það
að mönnum. Og allir játuðu þessu,
sem bjargarmöguleika fyrir þjóð-
lífið.
Nei - það er ekki hægt að segja |
að fólkið standi föstum, fótum í
raunvéruleikanum, eða sæki styrk
sinn þangað. Það unir við drauma
hugsjónalitla og andlausa, mið-
aða við liold og lieim.
Söngur.
Það hefir þótt lmittilega sagt,
að trúarlifið sé eilifur sálmasöng-
ur. Hefir ]>að þótt all-ískyggilegt
útlit að eiga það í vændum í ei-
lifðinni að eiga að fara að lofa
Guð.
Þá hefir það og þótt heldur ó-
raunverulegt og drepandi líf, að
vera að syngja sálma hér í lifi —
oftar en á jólum og við nokkrar
kirkjuferðir.
— IJvernig getið þið unað við
að vera alltaf að syngja þetta um
Jesúm? Þannig er oft spurt.
Ætla mætti, að eitthvað lífrænt
hefði heimurinn þá að bjóða með
sinum söng. Ég fékk að kynnast
því. Og mér datt í hug: Hvemig
getur fólkið unað við þetta? Um
livað er það eiginlega að syngja?
Jú — það vár nú fyrst söngur-
inn um þessa blessaða Pálínu og
„maskínuna“ hennar — nú og um
Jósafat og gamla Lars. Þá var
það söngurinn um þreytuna og
draumanóttina sem þyrfti að fara
að koma til að lækna meinin. Auk
þess var sungið innilialdslaust ljóð
skrípi með æ, æ, æ, ó, ó, ó, sem
sifelldu viðlagi. Og ýkjúlaust var
80—90% prósent af því sem sung-
ið var lireinar drykkjuvísur og
lofsöngur til vínsins. —- Þá var
þessi dásamlega viturlega lieit-
strenging um það að menn skyldu
„aldrei vaka og aldrei sofa“ — og
sofnuðu svo að segja allir í bif-
reiðinni skömmu seinna.
Ég þráði það sannarlega, að
þessir tslendingar vildu nú syngja
eitt einasta ættjarðarljóð, þvi þess
er þörf á þessum dögum, að ís-
lenzk tunga og íslenzk menning
syngist inn i þjóðina. Ég var
löngu hættur að búast við ættjarð-
arljóði, þegar það kom eins og
svalandi dögg innan um allt liitt.
Reyndar var það þó ekki nema
„Yfir kaldan eyðisand", sem sung-
ið var. Og þótt ég sé Sunnlend-
ingur fannst mér stór fengur að fá
þó ljóð um landið — þótt mér
hafi alltaf þólt vísan alltof veiga-
litil til að teljast ætjarðarljóð. Hún
var það þó hér. Þess skal þó geta,
að ég fékk að lieyra tvö ættjarðar-
ljóð á allri fei’ðinni.
Eftir þetta er eitt mér Ijóst: Vér
þurfum að lialda áfram að syngja
l'agnaðarerindlið inn í fólkið af
öllum mætti. Vér þurfum að
syngja það í hversdagslegum bún-
ingi, við aljjýðleg lög. Það er betra
að rétta fólkinu lítið kristilegt ljóð
við lipurt lag til þess að raula,
heldur en þetta væmna, lífsþreytu-
kennda söngl, sem Iieltekur alþýð-
uná til sjávar og sveita, eins og
farsótt.
Er nokkuð verra að sungið sé
um náð Guðs, hlessun og líf, sem
veitist hjá honum, heldur en að
| Bakkusi sé sifellt sungið lof? Er
| nokkuð verra að syngja uin gleði
! trúarinnar og fyllingu lífsins með
Kristi,* en að heyra hálfvæmna
kvörtun um þreytu og ósk um
„draumanótt meS fangið fullt af
frið og ró“?
Nei — betri söng en um dýrð-
ina í ríki Krists þekkjum vér
ekki. Og í kjölfar hans á að koma
söngurinn um landið, sem Guð gaf
oss. Það er saurgun á tungunni,
]>elta sifellda Bakkusarlof, sem
ómar um land allt.
Lítil meðmæli.
Væri kirkjan starfandi og ef hún
skildi köllun sína betur en liún
gerir, væri meira um frjálst
starf í þessu landi. Þá mundi það
heldur ekki vekja furðu, þótl
kristilegt slarf væri rekið, i fleiri
myndum en i sameiginlegri guðs-
þjónustu safnaðarins í kirkjunni.
Við vorum á leið inn dal nokk-
urn, gangandi. Er við vorum kom-
in alllangt inn eftir honum var
komið til okkar á hesti. Sá, sem
kom, spurði lwert ferð væri he'itið.
Við sögðum það. Og erindið? Jú
við ætluðum að halda kristi-
legar samkomur. „Nú, kristilegar
samkomur. Eruð þið aðventist-
ar?“ var svarað. „Nei, við erum
evangelisk.-lútherskir“. — Og • til
frekari skýringar urðum við að
taka- það fram, er við sáum, að
þetta skildist ekki meira en svo,
að við værum innan kirkjunnar.
Það vakti undrún, að við skyldum
]iá vera að lialda kristilegar sam-
komur, en var þó heldur betur
skilið, er við nefndum kristniboð-
ið og Kína.
Það er langt í land með kristi-
legt starf i þessu landi. Og það er
þjóðkirkjunni, já þjóðinni sem
kristinni þjóð, ekki vansalaust, að
]>að er talið óhugsandi, að nokki’-
ir starfi að fagnaðarerindinu nema
þeir, sem nefndir eru „sértrúar-
flokkar‘% Það getur enginn