Bjarmi - 13.03.1946, Qupperneq 8
8
B J A R M I
XJOOOOOOOOOOOaOOOOOOOOOOOOCÍÍOÍOOOWSOOOOOCOOOOOOOOOÍXiOÍSOOOÍi:
«r
;:
í:
;;
;:
Sviptingatímar
Saga frá vakningunum í Svíþjóð, eftir HARRY SJÖMAN.
;;
;:
Q
ÍÍÖttííeíiOOC Framhaldssaga. OOÍKÆOOOOÍÍÍKIÍÍOOÍÍOCÍÍOÍÍÍ
Iiann kom þangað liógvær og
liijóður og jafn liljóður fór hann
þaðan aftur. En Arve liafði eignazt
hlutdeild í himingjöfinni miklu,
áður en ljósn voru slökt í gamla
Norðurhólms-bænum þetta kvöld.
Umskiptin, sem orðin voru á
Jónasi Roslund, vöktu almenna
undrun i byggðarlaginu. Svæsn-
ustu andstæðingar lesaranna urðu
jafnvel að viðurlcenna, að liann var
orðinn allur annar maður. Hann
stundaði starf sitt af kosfgæfni og
' annaðist lieimili sitt með mestu
prýði. Hann reyndi, i einu og öllu,
að bæta fyrir það, sem hann háfði
brotið í fortíðinni. Eftir aftur-
livarf sitt fór liann um í marga
íhugunar og bæna í liverju ein-
asta kauptúni landsins.
Til Akureyrar.
Gunnar Sigurjónsson cand.
theol. og Bjarni Eyjólfsson fóru
til Akureyrar síðari hluta f. m.
og munu starfa þar hjá Kristni-
boðsfélagi kvenna allt að mánað-
artíma.
/ : ■ j
Kristileg skólasamtök.
Biins og flestum lesendum
Bjarma mun kunnugt hefir nú
um 11 ára skeið verið starfandi
Kristilegt stúdentafélag hér á
landi. Hefir það aðallega starf-
að á meðal stúdenla, er stunda
nám við Háskólann. Allir, sem
eitthvað eru kunnugir skólamál-
um, hafa fundið, að ef vel á að
vera, nægir ekki að starfa meðal
stúdentanna einna, heldur verð-
ur að reyna að vinna skólaæsk-
una almennt fyrir Krist. Einn lið-
ur í því hefir verið útgáfa Kristi-
legs skólablaðs, er gefið hefir
verið lit undanfarin tvö ár og er
Væntanlegt einnig í ár. Að útgáfu
þess hafa staðið nokkrir skóla-
pillar hér í Reykjavík. Nú hefir
starf þetta komizt á fastari grund-
völl með þvi að stofnað hefir v.er-
ið félag er nefnist „Kristileg
skólasamtök“. Er því ætlað að
sameina alla þá, er nám stunda
við framhaldsskóla í Reykjavík
og vilja trúa á Drottin Jesúm
Krist. Samtök þessi hafa verið
síðan í haust, en þann 22. jan.
voru þau formlega stofnuð og
gengið frá lögum þeirra. I stjórn
samtakanna eru þeir .Tónas Gísla-
son,' form. (Menntaskólanum).
Magnús Guðjónsson, ritari,
(Menntaskólanum) og Benedikt
Jasonarson gjaldk. (Verzlunar-
skófanum). Auk þess á einn af
meðlimum Kristilegs stúdentafé-
lags sæti í stjórninni, en samtök
þessi eru í nánum tengslum við'
þaS félag.
daga og bað menn fyrirgefningar.
Hann' þurfti viða við að koma, og
eirði engu fyrr en allt var komið
í lag.
Margir spáðu því, að fljótt
mundi sækja i sama horfið fyrir
honum og hann fara að venja
komur sinar á krána aftur. Hvern-
ig ætti jafn forhertuf drykkju-
þræll og hann, að losna úr viðj-
unum? Líkami hans var allur
gegnsýrður af eilrinu og gerspillt-
ur af þessum lesti. Roslund mundi
sennilega láta undan freisting-
unni, þegar mesta tilfinningavim-
an væri runnin af honurn.
En kaðlarinn lél alla þessa spá-
dóma verða sér til skammar. Það
sótti ekki í sama horfið fyrir hon-
það er ómlssandi
Frh. af 3. síðu:
við Guð. Hann er ekki líf vort.
’Hann er ekki hið æðsta og einasta
fyrir oss eins og hann á að vera.
Raunverulega er hann fjarlægur
lífi voru og fær þar htlu að ráða.
Vér höfum mismunandi óljósa
meðvitund eða sannfæringu um,
að hann sé til, en að vér eigum
lífið í honum og lifuin í nánu og
áþreifanlegu samfélagi við Iiann
er annað mál.
Hvers vegna?
„Það eru syndir yðar, er skilnað
hafa gert milli yðar og Guðs yðar,“
segir Guðs orð.
Syndir vorar? Hvaða syndir?
Eru þær yfirlcitt svo margar eða
alvarlegar?
Þannig spyrjum vér og það er
eitt erfiðasta verk Guðs orðs og
Anda að sýna oss syndir vorar í
réttu ljósi. Það verk getur enginn
unnið nema Guðs orð og Andi. Og
allt það starf hans miðar að því
einu a&veita oss í sannleika lífið í
Guði.
Á hvern hátt?
Með því að leiða oss til Guðs,
sem hefir opinberazt í Kristi Jesú.
Orðið veitir oss sanna og lifandi
þekkingu á honum. Hann kom til
þessarar jarðar til þess að burt
taka syndir vorar, burt taka það,
sem skilur Guð og menn að. Þess-
um boðskap sáir Guðs orð i hjarta
vort og þar ber hann sinn ávöxt.
Orðið skapar þar trú — trú, sem
tengir oss Jesú Kristi svo að vér
verðum lifandi greinar hans, sem
er hinn sanni vínviður. Fyrir
trúna teygum vér líf af hans lifi,
samtengjumst honurn.
Guð gefi þér náð til þess að sjá
það, að þú getur alls ekki verið
án Guðs orðs, ef þú villt öðlast ei-
líft líf. Guð gefi þér náð til þess,
að orð hans fái unnið náðarverk
sitt í þínu hjarta á þessu ári.
um. Afturhvarf lians hafði verið
annað og meira en tilfinninga-
víma. Hann var orðinn gersam-
lega nýr maður. Þetta var undur,
óskiljanlegt almenningi. Jónas
Roslund kom inn i stofuna til
Manuels, af sér genginn veslingur,
og gekk þaðan út aftur nýr og
réttlættur maður. Þetta kölluðu
lesararnir frelsi. Það var réttlæt-
ingin fyrir trú.
Trúin gerði Roslund kristinn
mann, djarfan og sterkan í sókn
og vörn. Fyrri félagar hans viku
jafnan úr vegi fyrir honum, því
að þeir fengu ekki að vera í friði
fyrir lionum. Þegar honum sjálf-
um hafði nú verið bjargað á
barmi glötunardjúpsins, langaði
hann að kippa öðrum þaðan lika.
Það kom brátt í ljós, að liann
var óvenjulega vel máli farinn,
þegar hann fór að bera fram vitn-
isburð sinn á samkomum lesar-
anna, og enginn var honum fær-
ari i því, að útmála syndina í öll-
um liennar ógnarlegu og átakan-
legu mjuidum. Hann talaði af
reynslu á sinu kjarnyrta og ófág-
aða máli, sem gerði orð hans sér-
slaklega áhrifaþung. Hann hafði
að vísu ekki getað sökkt sér nið-
ur í leyndardóma Guðs orðs
verulega ennþá, en eitt vissj hann
til fullnustu, og tók það skýrt
fram, aftur og aftur, að syndar-
anum væri nauðsynlegt að koma
að krossi Krists með eymd sína
og synd, og þá mundi allt komasl
í rétt horf.
Friðþægingarkenning Roslunds
var þannig mjög einföld og án
allra umsvifa. Þar var um engan
stigmun að ræða, sem veslings
syndarinn þyrfti að ganga í gegn
um til þess að öðlast fulla birtu.
Roslund þekkti ekki nema tvær
leiðir, leið frelsisins og leið glöt-
unarinnar. Hann þekkti ekki
nema tvær tegundir manna,
frelsaða og ófrelsaða. Hann vitn-
aði þá lika um þá náð, sem liann
hefði sjálfur öðlazt, i samræmi
við hið áður sagða.
Hann fekkst ekkert við deilur
eða þráttanir og þoldi engin und-
anbrögð, eða samninga, þegar
um kristindóminn var að ræða,
heldur hélt sína beinu braut á-
fram.
1 Syndarinn átti að kremjast af
lögmálinu og læknast af fagnað-
arerindinu.
Um hálfvelgju var ekki að
ræða lijá Roslund. Hann áleit
þann, sem var liálfvolgur, fallinn
í skurðinn hjá veginum og væri
þvi ekki á veginum lengur.
Stenherg kenndi honum að
syngja nokkra af eldri kjarn-
söngvunum og Roslund var næm-
ur. Rödd hans var að vísu hrjúf
og óþjálfuð, en samt datt engum
i hug að hlæja að söng Roslunds,
því að öllum var augljós þróttur-
inn og einlægnin í honum.
Sunnudag einn lagði Roslund
leið sína til Gunnebo, þorps nokk-
urs í útjaðri sóknarinnar, og voru
íbúar þess alræmdir fyrir ókristi-
legt liferni. Hreppstjórinn hafði
haft nóg að gera á liðnum árum.
Bændurnir áttu í sífelldum erjum
út af landamerkjum og girðing-
um, og klögumál og stefnur gengu
á víxþ svo að úr varð bitur f jand-
skapur. Reyndist ærið erfitt að
miðla málum með þeim og lcoma
á sættum, og stundum ógerlegt,
því að þeir voru liarðir i skapi og
ósveigjanlegir. Ættimar ofsóttu
hver aðra og ástandið meðal
æskulýðsins var eftir því. Drykkju-
samkvæmi, áflog og allskonar
óeirðir voru daglegir viðburðir í
Gunnebo.
Kunningi Roslunds í þorpinu
hafði gefið honum kost á að halda
samkomu á heimili sinu, því að
hann leit á þetta eins og hvert
annað gaman. Hann þekkti Ros-
lund frá fyrri tímum og festi
enga trú á að hann gæti verið
öðruvísi en liann liefði áður verið.
Ilann vildi lieldur ekki missa af
þeirri skemmtun, að heyra Ros-
lund syngja og iprédika,
Stenberg hafði engan grun um
þetta ferðalag Roslunds, annaxs
hefði hann farið með honum til
Gunnebo. En Roslund viídi fara
þetta einp. Hann langaði að verðia
brautryðjandi í Guðs riki; einhver
innri hvöt knúði hann til þess, og
þá hentaði vel að byrja í Gunnebo.
Vegalengdin þangað var hálf
önnur mila, en Roslund var van-
ur göngumaður. Hann kom þang-
að seinni part dagsins og var þá
þegar allmikill mannfjöldi sam-
ansafnaður. Fjörugt samtal átti
sér stað þarna inni og varð af
því allhávær kliður. Menn biðu
með eftirvæntingu þess, er verða
vildi, því að þetta var nýtt augna-
gaman og dægrastytting fyrir þá.
Þetla reyndist þó ekki eins og
þeir liöfðu hugsað sér það. Það
var ekki hinn Ölkæri svallari, sem
kominn var til þeirra, heldur al-
gerlga nýr Roslund, ókunnur þeim
með öllu.
Roslund fann ekki mikinn trú-
arstyrk hjá sér, er hann stóð þarna
frammi fyrir þessum áheyrendum
sínum. Ifvernig átti hann að ná
athygli þeirra með einföldum
vitnisburði sínum? Hvað á-tti hann
að segja við þá? Var ]ietta ekki
alveg vonlaust uppátæki, sem
hann hafði ráðizt í?
— Eigum við ekki að syngja
einn söng? spurði hann.
En fólkið glápti bara á hann.
Ivaðlaranum ætti að vera það
kunnugt, að hér lögðu menn það
ekki i vana sinn að syngja sálma!
Roslund skildi það líka og söng
þá sjálfur. Hann leitaði til þess
söngs er honum var kærastur, og
þegar hann var kominn á stað,
hvarf honum allur ótti og kviði:
Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórs-
son, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigur-
jónsson. — Áskriftargjald kr. 10.00 á
ári. Gjalddagi 1. júní. — Afgreiðsla:
Þórsgötu 4. Sími 3504. Pósthólf 651.
Félagsprentsmiðjan h.f.