Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1948, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.12.1948, Blaðsíða 4
4 B J A R M I Það var snemma morguns. Kalt var í veðri og dimmt ennþá. Dauðakyrrð ríkti. Þá kom áætlunarbifreiðin. Það drundi i vélinni. Ljósin smugu gegnum myrkrið og hjólin settu djúp för í nýfallinn snjóinn. — Farþegarnir fengu sér sæti. Svo hélt bifreiðin áleiðis til borgar- innar. Arnt Aasbu sat niðursokkinn í hugsanir sínar. Hann hristist til og frá í sætinu. Höfuðið sveiflað- ist til, en bann virtist ekki taka eftir því, að farið var að daga. Hann starði fram fyrir sig. Hug- urinn var hjá Önnu systur lians, sem lá veik. Ó, já, bún beið víst eftir bon- um. Hún var aðeins 16 ára og bafði legið í kaþólska sjúkrahús- inu í borginni síðan í haustbyrj- un. Mamma og pabbi voru dáin. Systkinin voru fjögur. Anna og Arnt voru yngst. Þau voru tvi- burar og böfðu alizt upp saman. En svo hafði Anna veikzt. Dag- inn, sem bún fór, hafði þung ein- manaleika tilfinning gripið Arnt. Hann minntist þess, að þegar faðir þeirra dó, lagði liann sín hvora böndina á höfuð þeirra og hvislaði af öllu bjarta: Drottinn blessi þig og varð- veiti þig, Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur. Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið. Arnt fann það á þeirri stundu, að blessun föður bans batt þau saman. Og honum fannst einnig Guð vera nálægari honum frá þessari slundu. Hann þakkaði Guði fyrir það, að hann bafði átt biðiandi föður. Það var mikils- virði. En það var ef til vill enn- þá betra, að Arnt var sjálfur far- inn að ganga veg bænarinnar og orðsins. Og í kvöld ætlaði Iiann að taka upp Nýja teslamentið siit og lesa jólaguðspjallið fvrir systur sina. .Tólaguðspjallið?, já, það var iólakvöld i kvöld. Bifreiðin bélt áfram. Himinninn var orðinn gulleit- ari og sólin kom upp. Hún lædd- ist bæut unp fyrir fiallið og dr-eifði rauðleitum biarma yfir landið. En skýiaflókarnir í fim-ska stækknðu stöðuct. Anna var siálfsagt farin að híða bans. Daunrinn var kominn. Boröin nálgaðist. Ysinn jókst. Arnt fannst hjartað lierpast sam- an. Bjöllurnar klingdu. Bifreið- arnar þeyttu hornin. Nú tóku líka snjóflygsur að falla úr skýjaflók- unum. Arnt sté úl úr bifreiðinni. Hon- um var kalt. Enginn frakki. Eng- in kápa. Hann var frá fátæku heimili. Hann liafði átt erfitt með að safna saman nógu miklum peningum til þess að komast til Önnu á jólunum. En liann hafði blakkað mikið til þess. Timinn væri sjálfsagt lengi að líða fyrir bana, þar sem bún lá. Arnt leigði sér lílið berbergi á lióteli, ])ví bann þekkti engan i borginni. Konan, sem átti gisti- búsið, borfði undrandi á bann. Herbergi á jólakvöld? — Hvaðan var hann? Hvert sptlaði bann? Honum fannst augnaráð Önnu smjúga inn að hjartarótum. „Ó, hve ég hefi þráð, Arnt, og óskað þess, að ég væri komin heim um jólin. 1 dag, þegar byrj- aði að snjóa, og snjóflygsurnar lögðust á rúðurnar, minntist ég jólanna heima. Manstu, bve við streyttumst bæði við að koma brenninu inn fyrir jólin og lijálpa mömmu eins og við frekast gátum, meðan bún lifði? Og við rauluðum söngvana, sem áttu við um jólaleytið.“ Jú, Arnt mundi það. „Þá var ég heilbrigð. Nú get ég ekki sungið, því að þá ætla lióstinn og gráturinn að yfirbuga mig. Ég get heldur ekki glaðzt, er ég heyri í sleðabjöllunum. Þá ligg- ur mér einnig við að gráta.“ Hún hvíldi sig dálítið, borfði fram fyrir sig og sagði svo: „En þú veizt, að ég má ekki gráta, ekki svo að nunnurnar sjái. Þeim mislíkar það. Ég verða að reyna að balda tárunum aftur eins vel og ég get. En þegar nótt- in kemur, og ég stari út í myi’kr- ið, læt ég tárin renna. Ég reyni ekki að stöðva þau.“ Hún bætti og hvíldi sig aftur. Arnt starði út í fjarska. Hann fann engin viðeigandi orð. Hann starði aðeins fram fyrir sig og sá Önnu — tviburasystur sína, eins og bún áður var, hraust og fjör- mikil, og nú -— föl og tekin. Á sömu stundu varð honum liós munurinn á beilbrigðum og sjúkum. Anna horfði á bann og liélt áfram: „Ég skal segja þér eitt: Það var undarlegt, að það skyldi einmitt vera verið að hringja kapellu- klukkunum, er ég kom fyrsl bingað inn. Þegar ég sá svart- klædda nunnuna íoga í klukkna- strenginn og liringja og ég beyrði angurværa klukknabljóminn, fannst mér klukkan ymja dóm yfir lífi mínu — ymja, til þess að brjóta mig og lnð unga lífsþrek mitt. Og þegar næturmyrkrið bvl- ur okkur, svo að dauf glæta frá götuljóskerinu berst inn til okk- ar, minnist ég þessa.“ Hún and- varpaði og þurrkaði enni sitt. „Ég lieyri klukknabljóminn, bvenær sem ég vil, samhljóma hjartslög- um mínum, ég sé svartklæddu nunnuna. Það eru erfiðar stund- ir.-------En þá finn ég, að Jesús er svo nálægt mér. Hann er bugg- arinn. Ég sé hendur lians með naglaförunum, sem bera nafn Kall jólanna Jólin koma ekki aðeins með Ijúf geðbrif til þín. Þau koma einnig með ákveðið kall. Þau spyrja bvern einlægan dreng, í liópi karla og kvenna: Vilt þú vera trúaður? Það er að segja: Vilt þú ekki aðeins komast i liá- tíð'arskap, syngja sálma og lofa blýjum trúaríégum tilfinningum, sem sjaldan fá að bæra á sér, að komast að. Viltu ekki lieldur vit- andi vits trúa boðskap jólanna? Trúa þvi blátt áfram og einlæg- lega, að Guðs eingetinn sonur liggi í jötunni. Trúa því, að hann sé af himnum kominn til þess að vera frelsari þinn frá synd, djöfli og cilífum dauða. Trúa því, að alll ])etta liafi bann gert, af því að bann elskar þig. Og svo er þáð, scm einlægri trú fylgir: Að ganga til blýðni við það, sem satt er, rétt og bezt. Ó, vinur minn. Viltu ekki verða lærisveinn Jesú og fylgja lionum, eftir þeirri náð, sem góður Guð gefur þér? Viltu ekki gefast bon- um og afneita sjálfum þér? Erlu ekki orðinn þreyttur á skamm- sýni þinni og synd? Ertu ekki orðinn þreyttur á öllum röddun- um, sem til þín berast? Viltu ekki bafna sérhverri trúarlegri rödd, sem lil þin berst og bendir þér ckki ákveðið og liiklaust á bann, Guðs eingetinn son, Guðs lambið, sem dó fyrir syndir þínar? Ó, gefstu honum á vald! Gefslu bonum, þvi að líf þitt liggur við! Þá mun kærleikurinn til bans, sem í jötunni lá og békk á krossi fyrir þig, fæðast i hjarta þínu og styrkjast þar. Þá muntu finna það, sem bezt er af öllu: Drottin þinn og frelsara. Og með honum muntu finna þann frið og það öryggi, sem sá cinn finnur, sem verið befir týnt barn Guðs, en komizt heim. Komdu til frelsara þíns og trúðu á hann. Ó, komdul Komdu! mitt. Þá óttast ég ekki framar. Og þá gerir ekkert til, þótt ég sé veik og þótt nótl, sem á sinn enda, komi. Því ég á líf að eilífu í lionum.“ Hún bvíldi sig að nýju og borfði fram fyrir sig: „Ef til vill, vinur — ef til vill — er ég lieima á himnum á næstu jólum og fæ að sjá Hann. — Þá er ég aft- ur heilbrigð og gel fagnað og sungið, án þess að langa til þess að gráta.“ — Arnt fannst bann vera meira en öreigi, er hann sal þarna. Syst- ir bans sá það og spurði um frétt- ir að heiman. Hann varð að leysa frá skjóðunni. Og hann fann, að þau sameinuðust æ meir, eftir ])ví sem leið á samtalið. En svo var samtalið rofið. Kirkjuklukkurnar tóku að hringja jólahatíðina inn. „Ó, þetta er ekki sama klukkan og liringdi, ])egar ég kom bingað fyrst. Nei, lilustaðu, bvað bún er lík kirkjuklukkunum heima.“ „En bve þetta bljómar fallega.“ Þau hlustuðu bæði og margar bjartar jólaminningar streymdu fram í hugann. Fótatak lieyrðist úti á gangin- um. Dyrnar opnuðust og jólatréð var borið inn. Það var kyrrt, dauðakyrrð. Nunnurnar sungu sikileyskan jólasöng. Stórt, tært tár rann niður kinn Önnu. Arnt reyndi að lita undan. I næsta rúmi lá einhver og grét. í næsta rúmi þar fyrir utan lá sú þriðja og grét svo að hún skalf og nötraði. Tár komu fram í auga Arnts — og svo runnu þau látlaust. Var nokkur ástæða til þess að gráta? Nei, en þessar minningar um mönmiu og pabba, um það, þeg- ar þau voru heima og béldust i bendur, gengu kringum jólatréð og sungu „Heims um ból lielg cru jól.“ Og þegar pabbi las jólar guðspjallið. — En nú voru þau bæði stödd bér — og það var jólakvöld. Þcim fannst ])að báð- um einkennilegt. Þeim bafði aldrei doltið það í bug í björtum framtiðar draumum, að nokkru sinni yrði baldið svona upp á jól- in. Þeim fannst þau sárfátæk — og samtímis stórauðug. Því dýpst í hjarta fengu þau að fagna yfir ])vi, að .Tesús var kominn til þess að frelsa þau og til þess að frelsa alla týnda og glataða. Og það urðu jól þrátt fyrir alll, þólt þau fengju ekki að finna vellíðan heimilisins. Jólin voru til þess að fagna komu Jesú sem frelsara vors. Þegar Arnt fór til berbergis sins þetta kvöld ljómuðu alls slaðar ljós. Og við ljósadýrðina fæddist bugsunin um það Ijós og þá dýrð, sem hirðarnir fengu að sjá jólanóttina forðum daga. Honum fannst bann heyra söng englanna: Dýrð sé Guði i uppbæðum. Tindrandi stjörnubiminn hvelfdist yfir borgina. Það voru jól — jól.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.