Bjarmi - 01.10.1957, Qupperneq 8
B BJARMI
H V A R E R T L ?
Drottinn Guð kcdlaði á mann-
inn og sagði við hann: Hvar ertu?
(1. Mós. 3,9.). Maðurinn hafði
snúið út af vegi sannleikans, trú-
arinnar og hlýðninnar. Hann lét
skeika að sköpuðu og gekk sína
eigin vegu. En jafnskjótt fann
hann, að hann hafði fjarlœgzt
Drottin, misst samfélagið við
hann.
Er líkt á komið fyrir þér? Hvar
ertu? Einu sinni varst þú jafnan
í hópi trúaðra manna, þeirra sem
vita ekkert annað sér til sálu-
hjálpar en Jesúm Krist og hann
krossfestan — og halda hópinn,
af því að í samfélagi Guðs barna
hefir hann boðið út blessun. Þú
varst með. En nú ertu horfinn. Þú
þekktir gleði og frið. trúarinnar,
að því er virtist. Nú ert þú ekki
eins glaður að sjá. Þú tókst þátt
í starfinu. Málefni Jesú Krists á
jörðunni var þér hugleikið. En nú
fœr hann ekki lengur að njóta
krafta þinna. Verkefnin bíða ó-
leyst. En þín er saknað í hópi
þjónanna. Þú varst tíður gestur
á þeim stöðum, þar sem Guðs
orð var boðað til afturhvarfs og
helgunar. Nú er sceti þitt autt.
Hvar ertu? Hvað hefur dregið
þig út af þeim vegi, sem þú varst
leiddur inn á, þegar þú gafst Jesú
Kristi hjarta þitt og líf? Er það
starf þitt, atvinnan, sem Guð hef-
ir gefið þér, til þess að þú gehr
lifað hinu ytra lífi — en ekki til
þess að það kœmi í staðinn fyrir
samfélagið við Drottin eða út-
rýmdi því? Er það heimili þitt,
rúmgott og fallegt — en svo
þröngt, að Jesús kemst ekki inn
til þess að blessa það og auðga?
Eru það skemmtanir heimsins,
sem hafa gyllt þér sýn og blind-
að þig fyrir varanlegri gleði?
Hefir þú glatað gleði trúarinnar
og situr því við óhreinar upp-
sprettur og sprungna brunna til
þess að reyna að svala þorsta
þínum — því að þyrstur ertu?
Hefir vináttan við heiminn orðið
þér dýrmœtari en vináttan við
frelsara þinn, sem mat líf þitt
meira en sitt eigið líf og kostaði
öllu til, svo að sál þín glataðist
ekki um aldur, heldur yrðir þú
hólpinn?
Þú 'Skipaðir þinn sess, en nú
e.r hann auður. Enginn getur
gegnt því hlutverki, sem þér var
cetlað. Trúaðir vinir þínir sakna
þín. En enginn tregar þig eins og
frelsarinn, sem vonaðist eftir cevi-
langri tryggð þinni. Nafn þitt í
lífsbókinni, letrað með blóði hans,
er að mást út.
Ó, hlustaðu á raust hirðisins:
H v a r e r t u? Hann elskar þig
enn. Þess vegna kallar hann,
meðan nokkur von er til þess, að
raust hans nái eyrum þínum.
Hvar ertu? Hann er í nánd við
þig, úti í óbyggðinni, fjarri sauða-
byrginu, til þess að reyna að
hafa upp á þér og bjarga þér frá
eilífu hungri og tortímingu.
Leggðu við hlustirnar og taktu
eftir kcerleikanum og sársaukan-
um í rödd hans. Hann þráir að
finna þig og vísa þér veginn
heim. Svaraðu kalli hans, og
leyfðu honum að leiða þig aftur
inn í hjörð sína. Drekktu ekki ó-
hreint vatn, þegar lífsins vatn
stendur þér til boða. Leitaðu
Drottins, meðan hann er að finna.
Kallaðu á hann, meðan hann er
nálcegur. Þú getur fundið hann,
af því að hann er þegar farinn af
stað að leita þln. Játaðu synd
þína og fávizku, varpaðu þér í
faðm hans og hvíldu þar, unz
þú eignast frið og sátt á ný. End-
urnýjaðu samfélag þitt við hann,
svo að þú farir ekki á mis við
lífið.
Drottinn Guð kallaði á mann-
inn og sagði við hann: Hvar ertu?
B. A.
Etltvin ÍÞrr:
^eunii vúa
44
Framh.
III.
Finnland er land vatna og
ej7ja. Talið er, að'vötnin séu 60
þúsund að tölu, en ekki hefir enn
verið taiið, hve eyjarnar eru
margar. í sumum byggðarlögum
Finnlands eru þrjú vötn á hvern
íhúa — og i öðrum byggðarlög-
um eru sjö ej7jar á hvern íbúa.
Þetta orsakast auðvitað einnig af
þvi, hve slrjálhyggt þelta víðállu-
mikla land er.
Við lentum í Áho, og þar varð
ég að hiða fimm tíma eftir lest-
inni. Finnskur sjómaður, sem var
á heimleið frá Ameríku, hyrjaði
að tala við mig til þess að stytta
biðtímann.
Þegar klukkan var tólf, lædd-
ist ég brott frá honum. Ég var
með sáralitið af peningum og var
auk þess iiungraður. Mér fannst
því, að ég mundi ekki hafa efni á
því, að talca hann með mér í mat.
„Hefði ég liaft peninga,“ hugs-
aði ég með sjálfum mér, „mundi
ég hafa boðið honum. Það verð-
ur ekki mikið afgangs, þegar ég
hefi keypt mat lianda sjálfum
mér.“
Ég fór nú að rökræða þetta
með sjálfum mér. Ég hefi oft sagt
við þá, sem spyrja, hvort ég eigi
ríka að, að faðir minn sé marg-
faldur milljónamæringur. Og nú
fór ég að liugsa sem svo: „Fyrst
ég segi, að faðir minn sé forrík-
ur, má ég ekki hegða mér svona.“
— „Ef til vill ekki,“ svarar hugs-
unin sjálfri sér, „en það yrði nú
heldur lítið afgangs, ef kaupa
ætli mat handa tveimur.“
„Já, en er það nauðsynlegt, að
það sé afgangur?“
Ég blygðaðist mín fyrir skort
minn á trú og ég sneri aftur þang-
að, sem ég hafði skilið við sjó-
manninn. Hann stóð þarna enn
þá og var að lilýja sér.
„Viljið þér koma með mér og
ía yður kaffibolIa?“
„Kæra þökk.“
Við fórum inn á greiðasölu-
stað.
„Hvað eigum við að fá okkur?“
spurði hann.
„Ég ætla að fá mér te og smurt
brauð,“ svaraði ég, en þér getið
fengið yður, hvað sem yður þókn-
ast. Það er hezt, að þér biðjið
um matinn, því að ég kann ekki
finnsku — en ég skal greiða
reikninginn.“
Ilann lók orð mín bókstaflega
og bað um lieilmikið. Hann borð-
aði af svo mikilli ákefð, að ég
varð að spyrja liann, hvenær
hann hefði síðast horðað.
Þá kom skýringin á hungri
hans. Hann hafði verið atvinnu-
laus í Ameríku, verið vísað úr
landi og hafði enga næringu feng-
ið í tvo sólarhringa. Mér linykkti
við. Nú var margra stiga frost.
„Þér getið skilið það, að ég
vildi ekki minnast á þetta við
yður,“ sagði hann, „því að þá
liefðuð þér getað haldið, að ég
væri að betla. Þér skiljið: Ég verð
kominn heim snemma í fyrra-
málið.
Veslings maðurinn. Vandi, hans
og neyð var meiri en mín. Ég átti
aðeins þrjár krónur tuttugu og
fimm fyrir öllum þörfum mín-
um í Helsingfors, en ég var með
engar áhyggjur út af því. Guð
hafði verið mér góður, og þurfti
ég þá að bera nokkurn kviða
varðandi framlíðina?
Þegar ég kom til Helsingfors,
uppgötvaði ég dálítið einkenni-
legt. Ég fór af tilviljun með hönd-
ina í einn af vösum mínum, og
þar var þá sænskur peningaseð-
ill. Ég fylgist nákvæmlega með
fjármunum mínum — en ég hafði
ekki haft nokkurn grun um þenn-
an. Ilvaðan liafði hann komið?
Þegar ég var á ferð á Norðurlönd-
um, hafði ég fundið norska,
sænska og danska peninga í yfir-
frakkavasa mínum. Menn höfðu
laumað þeim þangað. 70,% af þvi,
sem mér áskolnaðist á Norður-
löndum, kom þannig algerlega
nafnlaust.
V.
Klukkan sló 10.
Ég leit upp og skimaði um-
hverfis mig en árangurslaust. En
svo staðnæmdust augu mín við
götunafn.
„Já, ég vissi það, þótt ég þekkti
ekki nokkra lifandi sál hér, mundi
ég rekast á vini í Amsterdam,“
var sú frumiéga hugsun, sem þaut
um huga minn, er ég sá götunafn-
ið.
Það var: Móse- og Arons-stræti.
Ég kom, þekkti ekki nokkra lif-
andi sál, eins og áður segir — og
enginn hafði hugmynd um, að ég
væri að koma. En klukkustundu
síðar — klukkan ellefu — flutti
ég boðskap vakningarinnar ásamt
hópi starfsmanna í guðsríki, og
ég talaði í fjörutíu míntur fyrir
Hollendingum, sem ég hafði ald-
rei áður séð. Og það þx-átt fyrir
það, að ég hafði ekki nokkux-t
heimilisfang eða nafn, þegar ég
kom til aðaljárnbi'autarstöðvai'-
innar í Amsterdam.
Mér leið ágætlega þann tíma,
sem ég starfaði í Hollandi, ekki
sízt vegna þess, að ágætur krist-
inn maður fór nokkrar ferðir með
mig, svo að ég sá talsverðan hluta
af landinu. Kvöldið áður en ég
færi úr landi lá ég á knjám í bæn
í herbergi mínu á gistihúsinu.
Fax-seðillinn til Bi-yssel kostaði
fimm gyllini, en ég átti aðeins eitt
og nokkur sent. Þá kom maður
nokkur í heimsókn og gaf mér al-
veg óvænt fjögur gyllini — auð-
vitað án þess að hafa hugmynd
um þörf mína.
Klukkan átta um kvöldið talaði
ég í KFUM. Ætlun mín var sú,
að fara af lestinni í Rotterdam og
staðnæmast þar að minnsta kosti
nóttina. Á leiðinni til stöðvarinn-
ar datt mér í allt í einu í hug: Þú
hefir nóg fyx*ir farseðlinum til
Bryssel en ekki, ef þú gistir næt-
ursakir í Rotterdam.
Drottinn leysti þetta vandamál
fljótlega fyrir mig. Þi*emur mín-
útum áður en lestin fór af stað,
stakk einhver farseðli til Bx*yssel
í hönd mér.
„Hvers vegna liggur þér þessi
ósköp á að komast til Bryssel?“
hafði einn vina minna spurt.
„Ég vonast til þess, að geta
prédikað hjá séra Kerriman í
Bryssel annað kvöld.“
„Veit hann, að þú kemur?“
„Nei.“
„Þekkir þú hann?“
„Nei“.
„Þú ætlar að tala þar — hefir
þú séð um-------“
„Nei, en ég heyrði frú MacGill í
Lundúnum nefna nafnið hans, og
ég h.efði beðið Drottin um að gefa
mér tækifæri til þcss að liðsinna
honum.
Er ég kom til Bryssel, var prest-
urinn alveg forviða, og klukku-
stund eftir komu mína naut ég
gestrisni hans. þann dag prédikaði
ég tvisvar sinnum fyrir hann.
Mér var mjög svo hugleikið að
komast til Mouscron til þess að
rabba við Sí-ra Van Goethem, sem
er lifandi hlekkur í keðju þeirra,
sem vinna að vakningu í Belgíu.
Hérað þetta var langt úr leið og
dýrt að fara þangað, svo að ég
Framh.
Ritstjórn:
Bjarni Eyjólfsaon. Gunnar Sigurjónsson.
Áskriftarfr.iald kr. 25.00 á ári.
Gjnlddacri 1. júni.
Afgreiðsla: Þórsgötu 4. Sími 13504.
Pósthólf 651.
FélaKsprentsmiðjan h/f