Bjarmi - 01.03.1981, Side 11
■
Á löngum og
ströngum vetri
þráum við vor og
sumaryl. Þá kemur
svanur á tiarnir
og þröstur í tún,
lundin léttist og
menn og málleys-
ingjar sækja í sig
nýjan þrótt.
SFSV 1.000. Ónefndur (áh.) 250. Fund-
ið fé 157. J og G (áh.) 12. GA Akr. 900.
NN 10. EH 700. NN 100. MTh og HT
200. NN 350. ÁS 500. SG 1.000. KJ Akr.
500. Sjöstjarnan Akr. 250. EH 1.000. FH
150.
Gíróseðlar: HG 100. HEJ 100. SG 50.
HG 50.
Fólög og samkomur: Árgeisli 1.053,95.
YD KFUK Hf. 950. Krbvika Hf. 6.330.
Krbfl. karla Rvík 11.000. Samkoma í
Betaníu 4. febr. 1.140. Krbvika Kefl.
4.544,70. Háteigssókn (kristniboðsd.)
517. Samkoma Amt. 15. febr. 2.653. YD
KFUK Hólabr. 18,55. Éljagangur 550.
Krbvika Akr. 600.
Baukar: BáS 32,60. SÞ 30,60.
Minningargjafir: Minningargjafir um
Guðlaugu Sveinsdóttur: 2.250. Minn-
ingargjafir um Gunnar Sigurjónsson:
999,40. Aðrar minningargjafir: 2.482.
Gjafir alls í febrúar: 46.555,80.
Gjafir það sem af er árinu 1981:
82.574,65.
1 gjafadálki síðasta blaðs féllu nið-
Ur eftirtaldar upphæðir til Kristni-
boðssambandsins, og er beðizt velvirð-
ingar. Talið er í gkr.
Kristniboðsdagurinn í .nóv.. 1980:
Keflavikurkirkja 65.110. Njarðvíkur-
^irkja 31.200. Seyðisfjarðarkirkja
110.800. Egilsstaðakirkja 12.000.
Gíróseðlar í desember 1980: GS
200.000. NH 20.000. ÞJ 5.000. DS 10.000.
JH 15.000. HH 20.000. HE 150.000. EHP
2.058. GJ 10.000. NN 5.000. AS 25.000.
3.000. ÓJ 30.000. JG 25.000. Z 10.000.
K og GB 400.000. GJ 5.000. AS 10.000.
Sg og fjölsk. 5.000. ÁS 50.000. GG 25.000.
G- 15.000. SÞ 5.000. Ml 20.000. EG
100.000. SS 5.000. ÞJ 20.000. SBE 50.000.
ÞB 15.000. RJ 62.100. HB 10.000. VS
5-000. MS 5.000. NN 5.000. KB 10.000.
EBH 10.000. O 100.000. EK 1.200. SH
45.000. GJ 4.000. HG 25.000. BJ 50.000.
Gjafir til Kristniboðssambandsins á
öllu árinu 1980 urðu því gkr. 62.285.448.
Á nýja árinu bárust eftirtaldar gjaf-
lr til Kristniboðssambandsins í janúar,
°S nú er talið í nýkrónum:
Einstaklingar: JG 200. NN 50. Bréfa-
lúga Betaniu 100. LSÞD 770. GH (áh.)
50. GÁ (áh.) 30. MH 500. JÞ 500. EH
600. GGfM 370. MJ, K og S 1.800. AÍ
410. SH 300. NN (áh.) 250. KÖ 150. ÁBJ
500. TB Minna SH 139 Ólafsv. 1.300.
GG Akr. 1.000. ÁBJ 500 RES (áh.) 25.
LP (áh.) 25. ÁTth 100.
Gíróseðlar: MÁ 50. SIT 350. SS 100.
Félög og samkomur: Kvenf. Fjólan,
Óspakseyrarhr. 50. Árgeisli 410. YD
KFUM Holtav. 159. Kveðjusamkoma
Valdísar og Kjartans 11. jan. 5.607,10.
Krbf. kvenna Akureyri 840. Krbf.
kvenna Rvík 15.000. YD KFUK Holtav.
458,65. Krbvika Akranesi 3.355. Barna-
samk. Akraneskirkju 56,45. YD KFUM
Garðabæ 324,05.
Baukar: EM 5,15. B7 12,90. KrGH
13,05. GGfM 103. HVS 6,20. AMS 3,40.
BÁ 23,90. GZ 28,40.
Minningargjafir um Gunnar Sigur-
jónsson: 2.242. Aðrar minningargjafir
1.120.
Gjafir alls I janúar 1981: 36.018,85.
Kristniboðssambandinu hafa borizt
eftirtaldar gjafir í febrúar:
Einstaklingar: NN 35. MH 500. GA
350. JG 250. BÓS 500. Seld notuð frí-
merki 300. VVV 840. EM 500. Bréfalúga
Betaníu 50. EB 100. ÁBJ 500. EST 100.
Miiiiiingargjöf
tii KFUK
KFUK í Reykjavík hefur borizt gjöf
til minningar um Unni Ingimundar-
dóttur, frá móður hennar, Helgu Jóns-
dóttur, og Jóni Ingimundarsyni, að
fjárhæð ein milljón gkr.
Gjöfinni verður varið til kaupa á
hljóðfæri fyrir félagshús KFUK og
KFUM í Árbæjarhverfi.
Hestur til KFUM
I fréttabréfi KFUM og K í janúar
segir m. a.:
Á nýliðnu ári var KFUM í Reykja-
vík færður hestur að gjöf. Þau boð
fylgdu, að félagið mætti ráðstafa gjöf-
inni á hvern þann hátt er það teldi
bezt.
Þar eð beitiland er rýrt við Amt-
mannsstíginn, var ákveðið að þiggja
boð Hestamannafélagsins Fáks um að
senda gæðinginn í sölu til Þýzkalands
ásamt fleiri hrossum. Árangurinn varð
sá, að eftir að útflutningsgjöld og ann-
ar kostnaður hafði verið greiddur,
komu um 4 þúsund nýkr. í félagssjóð
KFUM.
trúarinnar, og þá stund, er það
^aukst upp fyrir mér, að trúin er
óverðskulduð gjöf til allra þeirra,
sem vilja við henni taka, því að
^rottinn fer ekki í manngreinar-
álit.
Setjum ekki ljós okkar undir
Btæliker, heldur reynum að bera
það út til annarra, eftir því sem
Guð gefur okkur hæfileika til,
hverju fyrir sig, því að trúnni
fylgja skyldur, ekki bara að
hvílast.
Jesús sagði líka: „Nýtt boðorð
gef ég yður: Þér skuluð elska hver
annan á sama hátt og ég hef elsk-
að yður — að þér einnig elskið
hver annan. Af því skulu allir
þekkja, að þér eruð mínir læri-
sveinar, ef þér berið elsku hver
til annars“ (Jóh. 13,34—35).
Þetta er stærsta ábyrgð hins
trúaða manns.
Jóhanna Vigfúsdóttir.
11