Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.1998, Side 26

Heima er bezt - 01.11.1998, Side 26
Guðjón Baldvinsson: Komdu nú að kveðast á... 69. þáttur ■ 1 yrsta vísa þáttarins er fyrirspurn frá Pálínu Magn- Hún átti sér eðla vinu, rH úsdóttur, en eftirfarandi vísu fann hún í dóti manns, frá ceskunnar björtu tíð. sem fæddur var 1869, og lést árið 1959, á ísafirði, Það var hinn síungi svanni, og langar hana að fá vitneskju um hvort einhver kannist söngvanna dísin fríð. við vísuna og þá einnig eftir hvem hún er. Vísan er þessi: Fylkir, póstur, jjarki, sjö, Það teljast víst tómstundir fáar, við tónlist, það margur veit, fimmið, gosi, nía. hjá húsfreyju hlaðinni störfum, Asinn, þristur, átta, tvö, á heimili stóru í sveit. ein drottning og tía. Fylkir er hér að sjálfsögðu í merkingunni kóngur. Svo bjuggust börnin að heiman, þá betri gafst nœðisstund, Askrifandi ijórðungsins hjá HEB í september var Krist- að gcela við gamla drauma veig Björnsdóttir frá Valþjófsstöðum. og ganga á söngdísar fund. Á sextugsafmæli hennar 2. janúar 1987, færði Brynj- úlfúr Sigurðsson henni eftirfarandi ljóðabálk í tilefni af- Með áhugaeldinn í hjarta, mælisins: hún æfa sig tók á ný. Mig langar að segja hér sögu, Við þekkjum það öll, sem hér erum, hver árangur varð af því. en samt ekki úr koti eða höll. Af sextugri sómakonu, Og trú bœði kór og kirkju, sem að við þekkjum öll. sem kölluðu á neyðarstund. Hún ólst upp í ágcetum ranni, Hún ákvað þau enn að styðja, af einstakri fórnarlund. við úthafsins strengjaspil. Við annir og menntir í œsku, Það sannast hið gamla og góða, og aldafars hollan yl. í gegnum kynslóðaarf Svo giftist hún góðum manni að fátt er til farsœldar betra en fórnar- og kœrleiksstarf og gegnum í heimasveit, og hamingja og gcefan góða, Það skal á þessari stundu, gáfu þeim farsceldarheit. þakka með árnaðarbrag, Þau eignuóust börn og buru, og ósk um að enn megi hljóma, hið ómþýða samradda lag. og byggðu upp á sinni jörð. Erjuðu iógrcena velli Við eigum hér eina saman, og eignuðust sauðahjörð. ósk, sem er kannski stór. Börnin þau bjuggu út í lifið, Hún er sú, að eiga þig lengi, okkar á meðal í kór. með besta nestið sem finnst, að nema, ncera og glceða. Lifðu svo vel bæði og lengi, þann neista sem leynist innst. við leikandi tónanna slag, 422 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.