Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1935, Blaðsíða 6

Æskan - 01.02.1935, Blaðsíða 6
18 ÆSKAN Bardagi við gamma Hægt og rólega mjakast ferðamannalestin í gegn- um Sólskinsdalinn. Fjórir til fimm livítir menn eru i fararbroddi, og á eftir þeim koma milli tíu og tutt- ugu innbornir Kasjmirbúar. Þeir bera hestsskrokk á milli sín á burðarstöngum, sem hvíla á öxlum þeirra, einnig hafa þeir skotfæri og vistir til nokk- urra daga. Fremst gengur Kasjmirbúi og dregur kind á eftir sér. Ferðinni er íieitið til Himalajafjall- anna, er sjást nú ennþá betur en áður. Og erindið er hvorki meira né minna en bardagi við hetjur loftsins, sem búa þarna uppi bina brúnu, risa- vöxnu gamma, þessa óvini, sem oft gera svo þungar búsifjar, er þeir komast í sauðahjarðirnar, að eig- endunum liggur við að örvænta. Það er um að gera að gæta allrar varúðar, því að þetta er ekki bættulaus bardagi. Fvrsl og fremst er nú bin erfiða för upp í fjöllin. Hinir hraustu og barðgerðu Kasjmirbúar stynja undir byrðunum. En þar sem fjöllin eru svo að segja snarljrött, er ekki tækifæri til að nema staðar og lxvíla sig. Hærra og bærra þrælast þeir upp, og komast loks á áfanga- staðinn, sem valinn hefir verið fyrir nokkrum dög- um. Undir kletti, skanxmt frá, leggja þeir hests- skrokkinn, og kindin cr tjóðruð fáein skref frá bon- um. Hún byrjar þegar að jarma, svo að beyrist langar leiðir. Nokkrir 'inannanna leggjast niður undir viðar- runna bjá kletti, en aðrir fara lengra burt. Nú er aðeins cí'tir að bíða — bíða með tilbúnar byssurnar. Það er nistandi kalt lxér uppi, en enginn skelfur. Ákefðin er svo mikil, og allir balda niðri í sér and- anuni, lilusla og liorfa upp í loftið. Þá er þögnin rofin. Það eru krákurnar, sem koma og flögra umliverfis hestsskrokkinn með hásu gargi. Þær liorfa á þessa rikulegu máltið, sem er fram- reidd handa þeim, og loks lieggur sú fvrsta nefinu í kjötið, sem er orðið gaddfreðið fyrir löngu. Þá heyrist allt í cinu bvínandi vængjaþytur yfir höfði mannanna. Það er örn, sem hefir séð Ixráðina eins og krákurnar. Og líkt og grjótskriða kenmr liann yfir þær, svo að þær leggja gargandi á flótta. Örn-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.