Æskan - 01.08.1937, Blaðsíða 13
ÆSKAN
93
»Hvað áttu að hafa?« spurði Óli forvitnislega.
»Eg á að læra kafla úr löngu kvæði utanbókar.
Það er eftir skáldið Ovidius. Eg er líka með
fimmtugustu bókina af sögu Rómár. Það er
hinn dauðans þurri Livius. sem hefir ritað þetta
verk, en það er hvorki meira né minna en 124
bækur«.
»Nú gengur alveg fram af mér,« sagði Óli.
»Já, við megum svei mér ekki vera að því að
slæpast, ef einhver árangur á að verða. Kennarinn
minn er hka mjög strangur og hefir alltaf anga-
Jang við höndina«.
Skammt frá torginu staðnæmdust þeir úti fyrir
lágu liúsi. Lágu falleg súlnagöng lieim að því, með
þald yfir.
»Hér á eg heima,« sagði Júlíus.
»Faðir minn lieitir Claudius, og liann á sæti í
ráðinu.«
Þeir drápu á dyr. Þræll einn, sem lilelckjaður
var við vegginn hinumegin, flýtti sér að ljúka upp.
Þeir gengu nú inri langan gang, og komu síðan
inn í geysistóran sal, eða eins konar anddyri. A
þakinu var op, og undir því sá Óli stóra vatns-
þró, í miðjum saínum. Meðfram veggjunum stóðu
hekkir með mjúkum dýnum og svæflum. Þalc og
veggir var skreytt ýmislconar skemmlilegum mynd-
um, og í gólfinu voru gylltar og ýmisléga málaðar
steinllísar eða tíglar.
»Hér tekur pabbi venjulega á móti gestum sín-
um,« sagði Júlíus.
Iiona nokltur liá og tiguleg í framgöngu lcom
nú út úr einu hliðarherberginu. Ilún var í hvít-
um lijúpi, er féll laust í mjúkum fellingum að
líkamanum.
»Mamma,« hrópaði Júlíus, og liljóp á móti henni.
»Þú hefir verið lengi að lieiman í dag,« sagði
hún. »Vonandi verður faðir þinn ekki reiður þér!
En þarna er liann þá kominn«.
Fjórir eða fimm þrælar fylgdu Claudíusi. Hann
var einkar glæsilegur og fyrirmannlegur í livílu
skildíjunni sinni. »Þarna er þá litli hrekkjalimur-
inn! sagði hann. Hvað liefir þú aðhafst úli í borg-
inni í dag? Horfðir þú á innreið keisarans, eða
hvað? Það er vissulega lieppni.fyrir þig, að lceis-
arinn heldur sigurhátíð, því að annars mundi
kennarinn hýða þig rældlega. En nú sleppur þú
við að fara í skólann í dag, og í kveld getur þú
og þessi nýi vinur þinn fylgsl með okkur lil
Kólosseum. En fyrst verðum við að fá okkur eitt-
livað að snæða.«
Júlíus og Óli urðu liiminlifandi glaðir. »I5anem
et circenses!«
í borðsalnum stóð dúkað borð og var þar gnægð
matar. Óli starði á það hissa. Hér voru á boð-
stólum ljúfeng vín, fjöldi rétta og ýmsar tegundir
ávaxta, alltsaman fagurlega framreitt á allavega
skálum og ílátum.
»Þegar pabbi lieldur veislu, eru stundum þrjátíu
réttir á borð bornir, og jafnmargar tegundir vína,«
sagði Júlíus.
»í mannkynssögunni minni las eg einhverntíma
um það, að Rómverjarnir hefðu etið eintóman
liaframélsgraut« sagði Óli.
»Það var í gamla daga, áður en Kató lifði og
starfaði,« svaraði Júlíus.
Óli veitti því eftirtekt, að alstaðar var fullt af
þrælum, er gengu fram og aflur, önnum kafnir.
»Hve marga þræla hafið þið eiginlega?« spurðihann.
»Hundrað og tuttugu,« svaraði rómverski dreng-
urinn. »En Petróníus, nágranni okkar, á yfir tvö
hundruð, en hann er líka talinn stórauðugur.«
Óla þólti maturinn ágætur og borðaði með
bestu lyst. Framh.