Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1941, Side 2

Æskan - 01.04.1941, Side 2
ÆSKAN 1 \ Happdrætti Rílcisprentsmiájan Gutenberq ÉT Háskóla Islands gefur yður mörg tækifæri til stórra vinn- Reykjavík - Þingholtsstræti 6 inga um leið og þér styrkið gott málefni. Pósthólf 164 Simar (3 línur) 2583, 3071, 3471 Bókabúð Prentun ÆSKUNNAR Bókband Kirkjuhvoli. P a p p í r Bækur fyrir eldri og yngri lesendur. Urval af barna- og unglingabókum. Bækur sendar um allt land gegn póstkröfu. Vönduá vinna Greiá viáskipti Sími: 4235. : —l Orðsending. Gjalddagi Æskunnar var 1. apríl s. 1. í Reykjavík. Borgið blaðið ykkar, ef þið mögulega getiS, áSur en þiS farið úr bœnum. Munið, að tilkynna nœstu bústaða- skipti. Dragið ekki of lengi að skýra frá vanskiíúm, þvi að einstök blöð geta þrotið fyrr en varir. Nýir kaupendur geta ennþá fengið síðasta árg. í kaupbæti, ef þeir senda borgun (5 krónur) með pöntun. Ef einhversstaðar kynnu að iig'gja blöð frá árunum 1930 til 1936, sem ekki væri not fyrir, þá væri afgreiðsl- unni það mjög kært aS fá þau endur- send. Ennþá einu sinni skorum við á þá útsölumenn, sem liafa bjá sér bækur l'rá Bókaútgáfu Æskunnar, að endur- senda það, sem óselt kann að vera. Bókabúð Æskunnar hefir allar bæk- ur lil sölu, sem út hafa komið síSustu árin. Pantið bækur ykkar frá Bókabúð Æskunnar. Bréfaviðskipti aðeins auglýst gegn 1 krónu gjaldi. 38 / Bréfaviðskipti. / Þessi óska eftir bréfaskiptum: Inga Hansdóttir (16 ára) og GuS- iaug Hansdóttir (13 ára), báðar til heimilis í Brekkubæ, Hellnum, Snæ- fellsnesi. Jón Hansson (12.ára), Brekkubæ, Hellnum, Snæfellsnesi. Trausti Jónsson (10 óra), Melabúð, Hellnum, Snæfellsnesi. Iíristinn G. Kristjánsson (14—16 ára), BárSarbúð, Hellnum, Snæfells- nesi. Jóhannes Jónsson (18 ára) og Gisli Brynjólfsson (10 ára), báðir til heim- ilis að Gíslabæ, Hellnum, Snæfellsnesi. Guðríður Magnúsdóttir, Flögu, Yill- ingahohshreppi, Flóa, Árnessýslu, ósk- ar eftir að komast í bréfasamband við pilt eða stúllcu 14—18 ára, einhvers- staðar utan Árnessýslu. Kemur út einu sinni i mánuði, og auk þess fá skuldlausir kaupendur lit- prentað jólablað. Gjalddagi í Rvík 1. apríl. Úti um iand 1. júlí ár hvert. Sölulaun 20% af 5 eint. 25% ef seld eru 20 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4 (Kirkjuhvoll). Sími: 4235. Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Itvík. Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir, Hring- braut 66. Sími 2532. Afgreiðslum.: Jóh. Ögm. Oddsson, Skot- húsvegi 7. Sími 3339. Útgefandi: Stórstúka íslands. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. Anna Jalcobína Eiríksdóttir (15—20 ára), Dröngum, Árneslireppi, Stranda- sýslu, og Fjóla Jónsdóttir (18—20 ára), Gjögri í sömu sveit. Jngibjörg ÞórSardóttir, Laugalandi, pr. Melgraseyri, N.-ísafjarðarsýslu, óskar eftir bréfasambandi við pilt eða stúlku, á aldrinum 16—20 ára. EÁCTPB ÆIM I Pll Myndasögunni „Fóstbræður" lýkur nú í þessu II I D n/tl/ W 1» blaði, en ný saga mun hefjast f maíblaðinu.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.