Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1941, Page 4

Æskan - 01.04.1941, Page 4
ÆSKAN — Gömul ? Nú læt eg engan ráða yfir mér leng- ur, sagði teipan, — eg er 13 ára. Og það var mikil sannfæring í rómnum. — Eg á hvorki pabba né mömmu á lífi, bélt hún áfram. — Mér var komið fyrir á binum og þessum bæjum, meðan eg var lítil, og þegar eg var 11 ára, var eg selt að Strönd til lians Júlla. Nú er eg búin að vera þar meira en tvö ár og er farin að vinna eins og fullorðið fólk. Nú getur enginn sett mig neitt, nema eg vilji það sjálf. — Eg befi lieyrt, að það sé gott fólk í Grenifirði. Systkinin litu bvort á annað. — Það er mesta fyrirmyndarfólk, eins og við til dæmis, sagði granni pilturinn. — Þú þekkir lcannski einbverja Grenfirðinga? Ja, eg veit það varla, sagði telpan. — Einu sinni þekkti eg dreng frá Grenifirði, —- hann var smali á Strönd. Hann bét Jón og átti heima rétt bjá kaupstaðnum, mamma bans liét Guðbjörg og var víst kölluð Gugga og — —. Ilún ætlaði að segja meira, en allt i einu fannst lienni allir tjaldbúar liorfa forvitnislega á sig, og blóðið þaut fram í kinnar bennar. — 0,o, — segir granni pilturinn, — það hefir líklega verið hann Jón okkar Gugguson, — en nú er hann orðinn fínn maður, búinn að vera i út- lönduin og farinn að kalla sig Jón Herstein, — hvernig lizt þér á? Telpunni fataðist enn meira og blóðroðnaði, cn beygði sig niður til að laga sokk sinn, svo að minna bæri á feimni liennar. En granni pilturinn liélt áfram. — Það er dreng- ur, sem hefir lent í lukkupottinum. Sumir segja, að Nilsen forstjóri liafi tekið liann sér í sonarstað og ætli að arfleiða hann að livalaverksmiðjunni. Það munaði einlivern um minna! — Hvað veizt þú um þetta, Kalli? sagði systirin, — það er eins og allir strákar öfundi Jón Her- stein af velgengni hans, en mér finnst, að hann eigi það skilið að komast áfram. Þið eruð víst fáir jafn duglegir á lians aldri. Hanii stundar sjóinn á sumrin og bjálpar mömmu sinni, — og það er sagt, að hann sé svo listhneigður. Það segja allir, að bann máli svo fallegar myndir, að liann geti iiráðum farið að selja. — Já, Stieina mín, eg þekki nú tóninn i ykkur, þið stelpurnar haldið allar með honum og segið, að við strákarnir öfundum bann, ef við minnumst á bann, án þess að liæla honum á livert reipi. Hann má svo sem eignast livalaverksmiðjuna, án þess að eg sjái ofsjónum yfir því. Lukka var enn að laga sokka sína og skó. 40 Vindurinn þaut úti og veifaði snærunum í tjaíd- dyrunum. Stundum sveifluðust rennblautir fald- arnir í tjalddyrunum upp, og regnið buldi á þak- inu jafnt og þétt með þungum nið. En dynurinn í veðrinu og regninu liljómaði í eyrum telpunnar eins og seiðandi undirleikur við bljómfagra yfir- rödd, sem söng orðin og fréttirnar um drenginn, sem átti að vera bróðir hennar og vinur. — Það er annars bezt, að Steina systir ráðgist um þetta við þig, Guðrún Lukka, ef þér er alvara. Það er livort sem er mest fyrir liana gert að fá stúlku til að lijálpa mömmu í vetur, sagði granni pilturinn. —• Svo veifaði bann liægri hendinni og sló taktinn. — Við skulum ekki láta þetta setja okkur úl af laginu, slrákar, sagði liann. Og nú bóf hann lagið iiárri röddu: — Látum af bárri heiðarbrún, ljós- braða svífa sjón, sviptigið yfir frón. Því næst rak livert lagið annað með kátínu og lirifningu, eins og fossandi æskijfjörið byði storm- inum og óveðrinu byrginn. Hvern skollann varðaði þessar sextán, átján og tuttugu ára manneskjur um regn og storm? Ekki neitt! Og glaðvær söngurinn liélt áfram að kljúfa loftið, meðan september-nóttin seig yfir landið, brúnaþung og tvísýn. VI. Undir miðnætti slotaði veðrinu og rigningunni létti af. Stormurinn liafði greitt skýin sundur, svo að víða grisjaði í blástirnda biminlivelfinguna og máninn gægðist hálf-fullur upp yfir austurfjöllum. Það var mikil blessun fyrir réttafólkið, að veðr- inu skyldi slota. Féð stóð lirakið í réttinni. Bænd- urnir liöfðu hætt að draga í dilkana jneðan meslu ósköiiin gengu á, en mi komu allir á kreik aftur í flöktandi tunglskininu, og tygjuðu sig til starfa. Margt af ferðafólkinu var óánægt yfir þessari fjárans óheppni með veðrið og vildi strax fara heim. Nokkrir fóru út um móana í leit að hestuin sinum, en leitin gekk seinlega, þvi að fjöldi lirossa liafði stokkið upp með ánni og flúið þar i skjól undir háum bökkum, önnur rásuðu inn til dals- ins, en nokkrir liestar stóðu í liöm undir réttar- veggnum. Jafnskjótt og máninn gægðist fram úr skýjun- um, kom Jói frá Seli út úr veitingatj aldinu, með liarmonikuna í fanginu. Hann sfiökk upp á dans- pallinn, byrjaði að leika „Kátir voru karlar“ og dansaði um pallinn jneð liljóðfærið í faðminum. Dillandi tónarnir liðu út yfir móa og mýrar og lokkuðu fólkið að danspallinum. Margir voru

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.