Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1941, Blaðsíða 12

Æskan - 01.04.1941, Blaðsíða 12
ÆSKAN jp. MwTtT. //.,'4 V' W Frú Boneciux leiddi llann síðan um bakdyr út í garCinn. Dýrindis demantshringur glóði á liönd hans. Það var gjöf drottningar til hins hrausta riddara. d’Artagnan koni i dögun heim frá höllinni. Þá hiðu Jieir úti fyrir húsi hans félagarnir, Atlios, Aramis og Prothos. Nú skyldi fagna frægum sigri með stórveizlu. En litlu síðar kom einn af sveinum kardínálans með hoð til d’Artagnan um að mæta tafarlaust hjá Bicheliu kardínála. Hann bjóst til ferðar og átti ills von. Kardinálinn mikli beið hans í klausturgarðinum. En til furðu fyrir d’Artagnan hrosti kardinálinn vingjarnlega við lionuni, cn dálítið súr á svip. d’Artagnan stóð eins og stytta. „Herra d’Artagnan,“ sagði kardinálinn. „Eg dái ávnllt hug- prúða menn og skyldurækna, jafnvcl ])ótt þcssar dyggðir þeirra þjóni málstað, sem ekki er minn.“ „Eg hefi þann heiður að afhenda yður fyrir hönd drottningar skipunarhréf yðar sem foringi í varðliði konungs." d’Artagnan kraup og tók við bréfinu. 48

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.