Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1950, Síða 7

Æskan - 01.09.1950, Síða 7
ÆSKAN sem er nú leikbróðir þeirra. Og mundu eftir hon- um Magga, og láttu hann ekki gleyma áminningum mömmu okkar, og láttu hann ekki verða léttúð- ugan. Líttu í náð þinni til þeirra allra, og kenndu þeim, iivað er satt og rétt! Og hjálpaðu líka okkur Lenu litlu. Við erum eitthvað svo ósköp þreytt og einmana. Hjálpaðu okkur til að komast til góðs fólks, þar sem við getum unnið okkur brauð.“ Þau sátu fast saman, systkinin. Lena lagði litlu lófana sína á herðar Andrésar, þegar liann spennli greipar og haðst fyrir, þau lutu liöfði, og þeim vökn- aði um augu. Þau voru í þann veginn að risa á fætur til þess að halda aftur heim að selinu, en þá lagði einliver liönd sina á öxlina á Andrési. Það var sjálfur pró- fasturinn! Hann var á leið heim í selið með konu sinni og máglconu. Raddir systkinanna liöfðu hljómað svo skært í morgunkyrrðinni, er þau sungu, að þau höfðu ósjálf- rátt numið staðar og hlustað. Og nú var prófast- urinn kominn í rjóðrið lil systkinanna og liorfði á þau með hlýrri glettni í augum. Andrés dreyrroðnaði, en prófasturinn fór að spjalla við Iiann ósköp alúðlega og spurði, hver þau væru og hvaðan þau bæri að. „Við crum frá Snædölum. Við erum sjö, sysl- kinin/ ‘sagði Andrés uppburðarlítill og lágvær. „Já, mér datt það í liug,“ svaraði prófastur, og j>að hirti yfir honum. „Þá á ég að skila til ykkar kveðjum frá þeim Grétu og Britu, systrum vkkar!“ Þetta voru tíðindi. Nú herti Lena upp hugann og liorfði heint fram- an í prófastinn. Jú, hann hlaut að segja salt! Og nú losnaði um málheinið. Prófaslurinn tók þau sitt við hvora hönd, og þau leiddust heim að selinu. Þar biðu prófasts- frúin og mágkonan eftir þeim, ásamt systkinunum, sem voru nú komin á fætur og fræddu móður sína um aðkomubörnin. Prófasturinn var kunnugur skógarverðinum, og hjá honuin hafði hann lieyrt um Snædalahörnin sjö og raunasögu þeirra og hrakninga. Og hann frétti líka um Magga og fóslurforeldra hans við sögunarmylluna. Síðan hafði hann alllaf verið að vona, að hann rækist á þau Lenu og Andrés á húsvitjunarferðum sinum, og nú hafði drottinn leitt þau á fund hans. Systkinin dvöldu nú í hezta yfirlæti þarna í sel- inu fram eftir deginum, og prófastinum og konu hans geðjaðist einstaklega vel að þeim, þau voru svo prúð og kurteis. Og þegar lialdið var heimleiðis lir selinu, var ekki um annað að tala en að þau kæmu heim til prófastsins líka. Og það er ekki að orðlengja, að svo talaðist til, að prófasturinn tæki Andrés sér i sonar stað og kenndi honum sjálfur, en Lena skyldi fara lil Stokk- hólms með mágkonu hans, svo að Elsa eignaðist loks systurina, sem hún hafði verið að óska eftir og þráði. Þannig höfðu þau fengið hænheyrslu, systkinin, og voru nú komin í góðar liendur. Nú var létl af Andrési áhyggjunum og ábyrgðinni, sem hann hafði tekið á sig með því að leggja af stað út í heiminn með litlu systkinin sín sex, allslaus og líll sjálfbjarga. Nú gal hann vonglaður litið til fram- tiðarinnar og hlakkað til að hitta þau al'tur, fyrr eða síðar, sæl og glöð. En Lena álti hágt með að taka ákvörðun. „Á Andrés að koma líka?“ var hið fyrsta, sem hún spurði, þegar móðir Elsu spurði liana, hvernig henni litist á að koma með sér lil Stokkliólms og setjast að hjá sér og verða systir Elsu. „Þú mátt leika þér að brúðunum mímun og hrúðuhúsinu á liverjum einasta degi,“ skaut Elsa inn í. En Lena leit stórum, sorgmæddum augum á Andrés, þegar liún heyrði, að hann ætti að vera hjá 87

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.