Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1950, Side 8

Æskan - 01.09.1950, Side 8
ÆSKAN Hann lék á tíu hrekkjalóma. Ilrekkjalómarnir náðu ekki upp í nefið á sér fyrir vonzku. Þið hefðuð átt að sjá þá. Þeir bundu drenginn upp við tré með hendur fvrir aftan bak. Þeir hrigzluðu honum fyrir þessa dul- arfullu piparhrið, sem kom yfir þá, og þeir töluðu digurharkalega. Þeir belgdu sig út og geipuðu um, livernig þeir ætluðu að lúskra honum. Haldið þið, að hann hafi verið hræddur við þá? O, sei, sei, nei. En livers vegna var hann ekki hræddur við þá? Af þvi að hann sá út undan sér, að álfarnir voru að koma honum til hjálpar. Iiann sá, að álfarnir setlust á grasi gróinn bala skanimt frá. Og liann sá, að þeir héldu sér í grasið með annarri liendi og los- uðu af sér fiðrildin með hinni. Þau flugu undireins burt og urðu fegin frelsinu. Drengurinn horfði á álfana og sá, að allt í einu gerðu þeir sig allir ósýnilega, nema einn. Og þessi eini sleit tvö stór lauf af runni einum og notaði þau fyrir merkja- flögg og sendi þannig boð til drengsins. Síðan hvarf liann líka. Skeytið var á þessa leið: „Láttu hann halda, að þií sért göldróttur. Við hjálpum þér.“ „Segðu okkur nú, kyllirinn þinn,“ byrjaði nú foringinn yfirheyrsluna á ný, þó að liann væri ekki prófastinum og læra lijá honum og verða kannske prestur sjálfur. Og bún liristi litla kollinn. Vesalings Lena gat ekki annað en bugsað til allra sjrstkinanna sinna, sem benni fannst liún hafa glat- að og misst. Andrés var einn eftir. Ifún gal ekki séð honum á bak líka. „Ó, mamma, bún vill ekki koma til okkar! Mér þykir svo vænt um liana og langar svo til að eiga bana fyrir systur,“ kveinaði Elsa. Lena tók í hönd Elsu. „Jú, ég vil það, en--------.“ „Þú mátt koma hingað á bverju sumri og beim- sæltja Andrés og vera um tíma með lionum i sel- inu,“ sagði prófasturinn við Lenu. „Og ætlarðu þá að segja mér allt, sem þú veizt um Grétu og Britu og Önnu Lísu og Eika og Magga og Hyrnu og þau öll?“ „Já, ég skal gera það,“ svaraði prófasturinn. Og þá var Lena ánægð. búinn að ná sér eftir piparpláguna, „hvernig — l-liiss, t-biss, þú gazt komið þessum pipar yfir okkur án þess að við sæjum þig — t-biss, t-hiss!‘ „Já, það,“ svaraði drengurinn yfirlætislega, „það var nú ekki mikill vandi fyrir þann, sem lcann eitt- livað fyrir sér.“ „Kann fyrir sér! Sá þykir mér góður! Þykist þú kannske vera göldróttur?“ „Hvers vegna ætti ég ekki að geta verið það?“ „Ja, sei, sei, en livað moldin getur rokið í logn- inu, piltar“ sagði foringinn. „Göldróttur! Sá lield ég nú að sé göldróttur, lia-lia-ha! Jæja, lagsmaður, ef þú ert eins seigur og þú þykist vera, þá skaltu losa þig frá trénu, sem þú ert bundinn við,“ sagði foringinn og bætti við nokkrum hnútum til vonar og vara, og herti vel að. Drengurinn lét sem hann reyndi af alefli að losa sig, en bandið liélt, og lmútarnir röknuðu ekki. „Ilvað er þetta, galdrameistari, ætlar kunnáttan að hregðasl þér núna?“ sagði foringinn ertandi. Drengurinn lét sem liann lierti sig af alefli. Nú var kippt ofurlítið í höndin og aftur rétt strax. Þá vissi drengurinn, að álfarnir voru að lijálpa lion- um. Þeir höfðu læðzt ósýnilegir bak við tréð, og nú flýttu þeir sér allt livað þeir gátu að leysa bnútana. „Ertu að gefast upp, greyið?“ sagði einn strák- skarfurinn, þegar böndin gáfu ekkert eftir, þó að drengurinn þættist reyna að losa sig. En drengurinn hristi höfuðið. Rétt i sömu svif- um fann liann, að kippt var fast í böndin, og svo slaknaði alveg á þeim, svo að hann gat smeygt liöndunum úr þeim. „Simsala — bimsala — bókus pókus!“ æpti liann og stökk burt frá trénu. Hann var laus. Strákarnir ætluðu ekki að trúa sínum eigin aug- um. En það var ekki liægt að komast hjá því, liann slóð þarna laus og bandið lá við tréð. „0, það er nú sama, það eru engir galdrar til,“ sagði foringinn og þóttist taka af skarið, því áð liann þóttist sjá, að sumir strákanna voru alvar- lega smeykir. „Það hefur bara runnið einbver linút- ur. Þetta var ekkert annað en tilviljun, það er áreið- anlegt.“ „Jæja, svo að þú lieldur, að engir galdrar séu til,“ sagði drengurinn og leit um leið út undan sér til álfa, sem liann sá gægjast fram undan runna. Þeir 88

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.