Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1950, Síða 11

Æskan - 01.09.1950, Síða 11
ÆSKAN 00 00 ESáSEiggSeSElQEQGS 00 B0 0000000000000000 EESSESEBEfíESEBEEES 000000000000000000 Drengurinn hugsaði sig uni. Það var svo erfitl að koma orðum að þessu. ,,.Ta,“ byrjaði liann. „Kannske er eitthvað í strákunum sjálfum, eitt- livað, seni þeir ráða ekki yfir, og gerir þá vonda, rétt eins og í öðrum er eitthvað, sem gerir þá góða. Sjáið þið til, ef ekki væri eitthvað í þeim, sem gerir þá annaðhvort góða eða vonda, hvers vegna eru þá sumir slrákar góðir en aðrir vondir?“ „Þelta er alveg satt,“ sögðu álfarnir. „Og við getum kennt þcr, hvernig j)ú getur ujjprætt úr slrákunum þetta, sem gerir þá vonda.“ „Hvernig get ég það?“ spurði drengurinn ákafur. „Það er enginn vandi,“ sögðu álfarnir. „Þú skalt segja rctt si svona við þá: Strákar, ef þið sýnið nokkurntíma oftar af ykkur lirekki og þorpara- skap við góða drengi, þá skal ég láta vaxa á ykkur asnaeyru. Auðvitað er það ekki annað en vitleysa, að þú getir látið þeim vaxa asnaeyru. En eftir það, sem á undan er gengið, munu þeir trúa því. Og þeir þora eklci að beita neinum óþokkaskap af ótta við asnaevrun. Og smátt og smátt venjast þeir af öllum brellum og þykir bara betra að vera góðir drengir. Og þegar það er orðinn þeim gróinn vani, snúa þeir við blaðinu og verða vinir þínir.“ Og þó að ótrúlegt megi þykja, þá rættist allt bók- staflega, sem álfarnir liöfðu sagt. Loks slotaði veðrinu. Drengurinn tók bcst sinn og reið heimleiðis. Hann reið fljótlega fram á strák- ana. Þeir böfðu loks losað sig og rölt af stað, blautir og illa til rcika. Auk þess sem þeir voru lafbræddir við drenginn, þá kviðu þeir fyrir að koma heim og taka við snuprunum fyrir að bafa atað sig svona út. Drengurinn stöðvaði bestinn bjá brekkjalómun- um og l'ór að eins og álfarnir böfðu ráðlagt honum, hann hótaði að láta þeim vaxa asnaeyru, ef þeir hrekkjuðu hann oftar. Og strákagarmarnir urðu dauðskelkaðir. Drengurinn þeysti síðan beim. En brekkjalóm- arnir trúðu þessu eins og nýju neti lengi á eftir, og þeir steinbættu öllum sinum klækjum og þorp- araskap. Og smám saman skildist þeim, að það var ekkert gaman að vera vondur strákur. Þá gerðist kraftaverkið, þcir urðu góðir drengir. Og svo urðu þeir smám saman leilcbræður og góðir vinir, þessir fornu óvinir, drengurinn og lirekkjalómarnir fyrrverandi. Og loks trúði dreng- urinn vinum sínum fyrir því, að hann væri ekki vitund göldróttur og hefði aldrei verið. Hann sagði þeim upp alla sögu um álfana, og livernig þeir hefðu lagt á öll ráðin og leikið á strákana. Og nú voru þeir svo vaxnir upp úr sínum fyrri strákskap, að þeir skemmlu sér innilega við söguna um sig sjálfa og vellusl um og lilógu. Jæja, krakkar, sagan byrjaði á dreng, sem lék á tíu hrekkjalóma, en bún endar, sem belur fer, á því, að tíu þorparar urðu góðir drengir. Og það var nú golt. En það er satt. Ég var búinn að gleyma að segja vkkur, bvað varð um álfana glettnu og gaman- sömu. Eftir rigninguna kom i ljós á himninum sldnandi fagur regnbogi, og bann náði alla leið upp til tungls- ins. Og þá voru nú álfarnir ekki seinir á sér. Þeir tóku til fótanna og þutu eins og livirfilvindur upp eftir regnboganum. Þeir hrópuðu niður til drengs- ins, vinar sins, sem stóð og mændi á eftir þcim:

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.