Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1950, Side 12

Æskan - 01.09.1950, Side 12
ÆSKAN Klara litla á Fossi. Það var sólbjartur sólskinsdagur í júli. Sunnan þýðvindur bœrði grasið, og blómin brostu við sólu. Klara litla á Fossi hljóp niður lúnið. Hún var að fara með kaffið til heimafólksins, sem var á engj- uin þar skammt frá. Klara átti ekki heima á Fossi, heldur i Reykjavik. Hún var bara á Fossi yfir sum- ai’ið. Hún var orðin 12 ára, með ljósa hrokkinlokka og dökkblá augu. Henni þótti að ýmsu leyti gaman í sveitinni. Henni fannst bara verst, að hér var lienni aldrei leyft að synda, en það var hennar aðalánægja að busla í vatni. Hún bafði bara einu sinni farið í sund fram í Gljúfurá, sem var langt frá. Þá var hún skömmuð, þegar lxún kom lieim aflur, og henni bannað að fara aftur. Iieimilis- fólkinu þótti bún iiafa eittbvað þarfara að starfa, beldur en að vera að þessu „príli“ eins og það kallaði það. Henni þólti þetta leiðinlegt, en bar það þó í liljóði. Nú var hún komin. „Klara! flýttu þér,“ kallaði Guðmundur, liús- bóndi hennar. „Þú þarft að sækja liestana fram í Grænubrekku. Þú mátt bara ekki sprengja Jarp á leiðinni úteftir aftur. Og vertu nú snör.“ „Já, já,“ anzaði Klara fjörlega. Henni þótti alltaf gaman að sækja liestana. Hún stefndi inn með brekkum og hljóp eins og hún ætti lífið að leysa, og eftir tæpan klukkutíma var hún komin að liest- unum. Ilún beizlaði Jarp og ralc hestana niður að ánni. Hún stax’ði löngunaraugum út á vatnið. Gljúf- urá var mjög breið með köflum og djúp. Það var gaman að synda. „Hvað var þelta?“ hugsaði Klara, er angistaróp barst henni að eyrum. Það hlaut einhver að liafa dottið i ána, sjálfsagt frá Gili, sem var liinum megin við ána. Ilún stökk af baki og liljóp niður fyrir liæðina, sem skyggði á. Þá sá hún, lxvað gekk á. Drengur frá Gili, 8 ára, liafði fallið fram af klöpp og út í ána. Hann hafði verið á silungsveiðum. Dóra sjrstir lians, 10 ára, stóð á árbakkanum og kallaði „Sjáumst seinna!“ Og svo voru þeir um leið liorfnir í tindrandi regn- bogaljómann. Martin Cole. Höfuudur þessarar söt?u er ungur Baudaríkjamaður, sem dvaldi liér á landi um tíma fyrir einu ári. Hann skrifar allmikið fyrir börn og unglinga í blöð og timarit í heimalandi sínu. Sendi hann Æskunni sögu þessa með ósk um, að hún yrði birt. Kann Æskan lionum þakkir fyrir vinsemdina. 92 á bjálp. Aðdjúpt var, og drengurinn gat ekki krafl- að sig á land. Klöru fannst orð föður síns bljóma fyrir eyrum sér: „Verlu liugrökk, á hverju sem gengur, og lilífðu þér ekki.“ Ilún fór úr kápunni og steypti sér í ána. Henni skaut upp slrax, og synti liún knálega í áttina til drengsins. Hún synti fram með lionum og gat náð utan um liann. Hún synti með liann áleiðis að bakkanum. Þegar upp að bakkanum kom, var hún alveg að missa þróttinn, því að drengurinn var svo blautur og þungur, og svo þyngdu fötin Iiana. Loks gat bún náð í víði- tág, sem stóð úl úr bakkanum, og þær gátu lijálp- asl að því að koma drengnum upp á bakkann. Síðan vatt Ivlara sér upp á bakkann á eftir. Drengurinn var mjög eftir sig eftir baðið, þó meira af hræðslu en af því, sem liann hafði sopið af vatni. Hlýtt var í veðri, svo að þcim varð ekkert kalt. Eftir stundarkorn stóð Klara upp og sagðist þurfa að flýta sér lieim með Iiestana. „En hvernig ætlarðu að komast vfir ána aftur?“ spurði Dóra litla. „Það er lurgt að vaða hana hérna nokkuð langl fyrir neðan.“ „O, ætli maður bi-egði sér ekki í bað aftur,“ sagði Klara brosandi. Síðan kvaddi hún systkinin og hljóp út á klöppina við ána og slakk sér. Systkinin litlu hoi’fðu hrifin á, hve liún klauf vatnið létlilega og synti fast og í’ólega. Þegar Klara kom aftur upp úr ánni, vall hún mestu bleytuna úr sér og liljóp síðan að hestunum. Á lciðinni lieim var hún að hugsa um, livað fólkið mundi nú segja, þegar það sæi hana koma renn- blauta beim. Vitanlega héldi það, að liún liefði verið að príla við ána og dottið út i. Hún vildi ekki segja, að liún hefði bjargað drengnum, af því að bún hélt, að litlu systkinin mundu ekki segja frá þvi, sem skeð hafði, því að þá gæti skeð, að þeim yrði ekki leyft að veiða i ánni oftar. Og Klara vildi ekki valda því, að það kæmi þeim í koll. Það var bezt að þegja og láta fólkið skannna sig eins og það vildi. Þegar heim kom, setti liún hestana i liagagirð- ingu og hljóp síðan heim að bænum. Klara mætti hjónunum á lilaðinu og gömlum manni þar á bæn- um, Páli að nafni. „Hvað er að sjá þig, stelpukind,“ sagði Guð- mundur, lnisbóndi hennar, reiðilega. „Þú ert búin að vera þennan óratíma, og svo liengslastu loksins heim, rennandi blaut upp á liaus. Þú hefur víst rækilega ólilýðnast boðum okkar um að hætla að príla við ána. Þú ættir skilið að fá löðrung fyrir ó- þekktina,“ endaði bóndi tölu sína. „Þú ættir ekki að vera að skamma hana, góði

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.