Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1950, Síða 14

Æskan - 01.09.1950, Síða 14
ÆSKAN BRANDA. Við kraklcarnir höfðum gaman af því að leika okkur við Bröndu. Það voru mestu undur, livað hún þoldi okkur. Við drógum liana á skottinu, tókum í linaklca- drambið á lienni og drösluðum henni til og frá. Stundum lét hún eins og hún væri reið og beit í fingurna á okkur, en hún var bara að þvkjast, hún var ekkert reið. Við lckum okkur að því að reka fingurna upp i liana, lclipa hana og kreista. Henni gútum við trcyst, hún reif okkur aldrei nc beit svo að sársauka ylli. En áreiðanlega var Branda ekki svona væg í viðskiptum við alla. Branda svaf mest um daga eins og kalta er hátt- ur, en þegar kvelda tók, fór hún á kreik. Þá fór bún til vciða. Við vorum ekki sérstaklega viðkvæmir fyrir því, þó að bún grandaði vesalings rottunum og músun- um, en þegar við komumst að því að liún drap smá- fugla, þá átti hún ekki upp á iiallborðið hjá okkur. Hún þoldi allar okkar hirtingar með stöku jafnað- argeði. Ef til vill hefur bún verið liissa á því, hve miklir aulabárðar við vorum að skilja ekki hana og áhugamál hennar. Einu sinni slettist þó verulega upp á vinskap okkar kisu, svo ég man eftir. Rétt fyrir utan bæinn var litill lækur. Á sumr- um ganga smáir silungar upp í hann úr ósnum. Það var gaman okkar krakkanna að veiða silungana með höndunum. Við geymdum þá í áheldi, sem við lilóðum úr torfi og steinum, þar sem lygnir j)Vttir voru í læknum. Þangað færðum við þeim að þú komir inn í Gil á morgun, svo að ég geti þakkað þér. Það iiefði orðið þungbært fyrir okkur að missa drenginn, og hefði þín ekki notið við, hefði bann dáið.“ „Eg gerði ekki annað en skyldu mína,“ sagði Klara alvarleg. „Pabbi liefur sagt mér oft og mörg- um sinnum, að maður eigi ekki að bregðast, þegar mikið ríði á.“ „Já, Klara mín, þú mátt fara inn i Gil á morgun,“ sagði Jórunn hlýlega. Það var glöð og ánægð stúlka, sem reið á harðaspretti inn með lilíðunum daginn eftir. Hún Iiafði gert skyldu sína. Kolbrún, 14 ára. Ný grænlenzk frímerki. Nýlega liafa verið gefin út tvö grænlenzk frímerki. Annað er af konungi Dan- nierkur, en liitt af Græn- landsfarinu „Gustav Frímerkið með mynd kon- ungs er gefið út í 1, 5, 10, 15 og 20 aura verðgildi, en frímerkið með „Gustav Holm“ i 50 aura, 1 og 2 krónu verðgildi. v. maðka og annað æti. Þegar vöxtur kom í lækinn, þá hrundi virkið, og fangarnir sluppu. Það þótti okkur slæmt, en herjuðum þá aftur og tókum fanga. Silungurinn og lækurinn var okkar heimur. Þar vildum við ekki annarra vfirráð eða afskipti. Dag einn snemma í ágúsl var glaða sólskin og þurrkur. Heimilisfólkið var önnum kafið við að þurrka töðuna á heimatúninu. Það átti að hirða um kvöldið. Þegar álti að fara að leysa úr, var ég sendur inn í hlöðu mcð pabba, til þess að taka á móti og troða útundir veggjalægjurnar. Þegar ég kom inn í stafn hlöðunnar, sem var nær veggjafull af ilmandi töðu, heyri ég að Branda mjálmar ein- livers staðar ámáttlega. Ég litast hetur um og sé þá, hvar kisa liggur í hnipri í töðunni. Þegar ég ætla að fjarlægja hana, svo að liún verði eklci undir heyinu, þá urrar hún grimmdarlega og klór- ar mig. Eg rak upp heldur ókarlmannlegt liljóð, svo að ])abbi kom til mín að athuga, bvað að gengi. Ég stóð þarna undrandi með blóðuga fingur. Kisa hjúfr- aði sig ofan i töðuna. Þegar betur var að gáð, lá hún á mörguin sil- ungum, sem hún hafði sennilega veitt í læknuni og þá að öllum líkindiun í einhverjum pollinum okkar. Eg var kisu sárreiður fyrir grimmdina og innrás í riki okkar krakkanna. Pabbi liorfði á kisu um stund, en sagði svo i viðkvæmum tón: „Við hefðum aldrei átt að drekkja öllum kettling- unum hennar um daginn.“ Sk. !’• 94

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.