Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1950, Síða 18

Æskan - 01.09.1950, Síða 18
ÆSKAN Hitt og þetta. MaÖur einn í Bandaríkjunum liét Jivi að drekka aldrei vatn. Hann stóð við það í 65 ár. The Empire Statc Building í New York er liæsta hús veraldarinnar. Nýlega er farið að smíða mynda- vélar, sem geta tekið 120 000 myndir á sekúndu. Lengsta heina járnbraut, sem til er i lieiminum, liggur yfir J)vera hásléttu Ástraliu og er 528 kilómetrar á lengd. Suðurpóllinn liggur i 3023 metra hæð. Nokkur spakmœli. Til hvers er lærdómurinn fyrir Jiann, er sjálfan brestur ajla. vits- muni? — Til livers er skuggsjáin fyr- ir Jiann, sem engin augu hefur? Maður, sem liefur lært mikið, en notar lærdóminn ekki til neins, er eins og áburðarklár, með l'ullar klyfj- ar á bakinu. Sá, sem er sér nieðvitandi um fá- vizku sina, veit meira en almennt gerist og er líklegur til að komast vel áfram. Glötunarvegurinn er jafnan i góðu standi. Veitingastofurnar gjalda kostn- a'ðinn af að halda lionum við. Skrítlur. 1. kerling: „Hvernig er veðrið úti?“ 2. kerling: „O, sona, liann rokar þetta á öllum áttum — stóð beint í fangið á mér, Jicgar ég kom út, en i bakið á mér, þegar ég fór inn.“ Móðirin: „Þetta er nú í annað skiptið í dag, sem þú liaðar Jiig, drengur. Hvað á slíkt að þýÖa?“ Jón litli: „Veiztu ekki, amma mín, að hann Páll læknir sagði mér í gær, að taka inn af meðalinu tvisvar á dag i vatni? — og þetta er nú í annað sinn, sem ég tek það inn.“ Hann: „Er ekki drengnum kalt úti í Jiessu frosti?" Hún: „Hvað ætli hann hafi vit á Jjví óvitinn." Nýi leigjandinn: ■— Hvers vegna er baðkerið málað svart? Húsmóðirin: — Okkur þykir það liagkvæmara. Við notum það nefnilega bæði fyrir bað og kolageymslu. Afi gamli: „Heyrðu Helga litla. Hef- urðu nú nokkra hugmynd um, hvar hómullin vex?“ Helga litla: „Já — í eyrunum á göndu fólki.“ v. Felumynd. Hvar er öndin, sem þeir óttast? 98

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.