Æskan - 01.03.1952, Blaðsíða 15
ÆSKAN
^argl getur skeð.
ÞaS var sólskin og blíðu veSur.
^otviSri mikil liöfSu veriS, svo aS
baS var mjög blautt um. En hvaS átti
gerast þennan dag? Jú, þaS áttu
a<5 vera kappreiSar á hjólum. HörSur
BárSarson frá Litla-Koti átti aS taka
l'átt i keppninni. Hann hafSi veriS
^úinn aS hlakka mjög mikiS til. Hann
var nýkominn í þorpiS og var þvi utan
við alla siSi liinna strákanna. Hann
Var þvi alltaf hafSur útundan lijá
l'eim. Einkum var þaS Gummi Björns,
sem stríddi honum. HörSur liafSi
iengið lánaS nýtt lijól, en Gummi, sem
einnig átti aS taka þátt i keppninni,
hafði bara gamalt hjól. Hann öfund-
a‘Úi því HörS og vildi gera honum
úvert ógagn, sem hann gat.
Nú voru þeir allir komnir, HörSur,
Gummi, Óli, Raggi, Bensi, og Ari niS-
Ur á braut, þar sem kappreiSarnar
skyldu liefjast. ÞaS átti aS keppa um
n$dt hjól.
Dómararnir voru komnir, og kepp-
endurnir voru aS raSa sér upp. Nú
voru allir tilbúnir og skotiS reiS af.
Allir þutu af staS. Lengi voru Bensi
og Óli á undan, svo Gummi og Raggi
og Ari, en HörSur síSastur.
„Húrra, fyrir þeim harSa,“ hrópaSi
Gummi. Þá beit HörSur á jaxlinn og
ásetti sér aS reyna aS vinna.
Nú var liann farinn aS draga nokk-
uS á Ara, sem var næst á undan lion-
um. Alltaf var aS styttast til marks
og einnig milli HarSar og Bensa, þvi
aS nú var HörSur orSinn sá þriSji í
röSinni.
Og þegar voru aSeins eftir 200
metrar i mark, var HörSur orSinn
fyrstur. En í sama bili heyrSi hann
angistaróp. Hann snarstoppaSi, þvi aS
þetta þoldi hann ekki aS heyra. ÓpiS
kom frá einum strákanna, sem hafSi
misst stjórn á hjólinu og fariS út í
stöSuvatn, sem brautin lá fram meS.
HörSur hljóp þangaS, sem drengur-
inn og hjóliS hafSi sokkiS. Hann var
ósyndur svo aS hann varS aS vaSa.
Drengurinn liafSi meitt sig i fallinu
og gat því ekki staðiS upp. Þegar
HörSur var kominn til lians, náSi
vatniS honum í höku. Hann gat náS
i öxlina á drengnum og lialdiS honum
uppi. Ekkert þýddi aS reyna aS kom-
ast i land. Hann varS aS biSa meSan
hinir strákarnir voru aS sækja hjálp.
Nú kom maSur hlaupandi eftir göt-
unni og strákarnir á eftir. MaSurinn
stökk út í vatniS og dró drengina báSa
á þurrt land. Nú sá HörSur fyrst hver
þaS var, sem hann hafði bjargaS. ÞaS
var Gummi, sem nú var meSvitunar-
laus. Nú kom bíll til aS flytja Gumnia
á sjúkrahúsiS, en HerSi var fylgt
heim. Upp úr þessu fékk HörSur
lungnabólgu og lá lengi, en Gumma
batnaSi fljótt. Þegar HerSi var batnaS,
kom pabbi Gumma og gaf honum
skiSi, eins og hann liafSi lengi langaS
til aS eiga, auk þess fékk liann hjóliS,
sem keppt var um. Eftir þetta voru
HörSur og Gummi eins og bræSur.
Hi'invetningur, 11 ára.
• O O •
Sagan af Blakk.
Hann liét Blakkur og var brúnn á
litinn, stór og hlaupalegur. Þegar liann
var ungur, var hann talinn allra bezti
liesturinn í sveitinni, sem hann átti
heima i, en var nú tekinn aS eldast,
þegar saga þessi gerist. Þá var liSiS
fast aS jólum og ætlaSi bóndinn, sem
pg velti þá um stólkolli úr járnviði ofan á grip-
ltla á gólfinu. Ekkert annað en slysni, senor. Og
ssetisbrúnin lenti beint á leirfuglunum tveim og
kolmölvaði þá, þvi að stóllinn er þungur. Nokkrir
aðrir smáhlutir brotnuðu lílca.
Þegar ég kom þarna að eftir litla stund, stóð
l^etró og starði á lirúgu af leirmolum, sem hann
hafði tínt upp af gólfinu. Hann var eins og i
leiðslu og svarði ekki, þegar ég yrti á hann. Mér
gramdist svo, að ég gat ekki annað en hreytt í
hann ónotum fyrir klaufaskap og ógætni, en það
var ómaklegt, senor. Það var svo sem enginn stór-
skaði skeður. Yið eigum margt dýrmætara hér í
safninu. Hefði ég bara vitað, að liann tæki sér
þessar snuprur svona nærri, þá---------.
- Hvernig, herra prófessor? Hvað eigið þér við?
— Petró hvarf daginn eftir óhappið. Hvarf, eins
°g jörðin hefði gleypt hann. Lögreglan hefur eklci
getað haft upp á lionum. Ég skil ekkert í, að
etró skyldi taka sér þetta svona nærri, þessi
prýðilegi piltur. Honum hefur líklega vaxið sökin
svo í augum, að liann liefur fargað sér. En hvar
fæ ég nú annan eins aðstoðarmann og Petró?
Og prófessorinn andvarpaði. Hann virtist sakna
mjög aðstoðarmanns sins.
En Berg var eins og á nálum, rneðan prófessor-
inn sagði sögu sína. Átti hann að fai’a að segja frá
verndargripnum, sem hann bar í vasanum? Nei,
af því mundi aðeins leiða óþægilegar spurningar.
Það var vissara að vera varlcár í framandi landi
og meðal allra ókunnugra, jafnvel þó að liægt væri
að leita til vina i höfuðstaðnum. Það gat verið
varasamt að láta vitnast, að hann gengi með
mexikanskan forngrip í vasanum. Að vísu liafði
liann fengið leirgaulcinn í Suðurtúnum, en samt
-----. Hann hafði heyrt eittlivað um útflutnings-
bann á fornleifum frá Mexikó og liá viðurlög við
brotum gegn banninu. Atvinnumenn á þessu sviði,
eins og mr. Smitli, komust aftur á móti alltaf
einhverjar lcrókaleiðir í kringum lögin.
35