Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 14

Æskan - 01.09.1962, Blaðsíða 14
Dr. Paul Perigon, franskur clósent, flutti einu sinni fyrirlestur fyrir okkur ura það, hve auðlært og fagurt mál franskan væri. Hann hóf mál sitt með því að segja okkur sögu af Adolphe Menjou og Shirley Temple. Samkvæmt þeirri sögu hafði Menjou átt að síma til Shirley til þess að vita hvernig henni liði, og hún hafði svarað: „Æ, heldur illa, ég á svo erfitt með frönskulærdóminn.“ Og þá sagði Menjou: „Nú skal ég segja þér hvernig þú getur lært fimm hundruð frönsk orð á einni mínútu." Þetta fannst Shirley vitanlega afbragð, því henni fannst ekkert skemmtilegt að pæla í tungumálalærdómi, fremur en hverjum öðrum finnst. Hún spurði því áköf: „Hvern- ig er það hægt?“ Menjou sagði þá: „Jú, sjáðu nú til, Shirley, <>11 orð, sem enda á ,,ion“, eru eins í frönsku og ensku.“ Þegar vesalings Dr. Pergion var loksins búinn að segja okkur þessa sögu, voru allar stúlkurnar á áheyrendabekkjunum að kafna í hlátri, og hann hafði ekki hugmynd um af hverju þær voru að hlæja. Hann hélt að flibbinn hans eða bindið væri í ólagi, eða að hann hefði notað skakkt enskt orð. En þær lilógu vegna þess, að ég sat þarna beint frammi fyrir honum á fremsta bekk, án þess að hann þekkti mig. Öðru sinni heimsótti Charles Laughton skólann til þess að lesa fyrir okkur úr biblíunni og ritum Shakespeares. Hann sat í stórum stól og við sátum í hvirfingu frammi fyrir honum á gólfinu. Hann horfði lengi á mig og sagði síðan: „Þekki ég yður ekki?“ Við liöfðum komið fram saman við útvarpsþátt til ágóða fyrir Kínahjálpina, en hann þekkti mig ekki aftur, og ég hafði gaman af að stríða honum. Eg sagði ósköp sakleysislega: „Ég var viðstödd útvarpsþátt, þar sem þér töluðuð." En hann var ekki ánægður með þá skýringu og sagði: „Þekki ég ekki föður yðar?“ Með sömu sakleysis röddinni sagði ég: „Það getur vel verið. Hver lialdið þér að sé faðir minn?“ Enginn félaga minna kom upp um mig, en ég dáðist að ýmsum stjörnum hans eins og Vivian Leigh, Ingrid Bergman og Joan Fontaine. Fyrsta hlutverk mitt hjá Selznick var „Brig“ í „Langt finnst þeim, sem bíður". Æska ■Ct * ☆ * ■& ☆ MÍN Eftir SHIRLET TEMPLE Það var skemmtilegt hlutverk, því að „Brig“ óx mjög og þroskaðist í myndinni. Það gaf mér tækifæri til að reyna að sýna hvernig persónuleiki og framkoma ungrar stúlku breytist á uppvaxtarárunum. í hlutverki þessu bannaði Selznick mér strang- lega að mála mig nokkuð. Ég varð þvert á móti að þvo mér og núa ntig í framan þangað til andlitið glansaði, og hann sagði að ef ég gerði það ekki sjálf, þá skyldi hann gera það. Ég neri mig því í fyaman og lrár mitt var klippt og grisjað, jtví að það var svo þétt, að Selznick sagði að það væri alveg eins og þyrill. Hann var svo sem ekkert að smjaðra fyrir mér. Að þeirri mynd lokinni lék ég „Barbara" í „Ég mun hitta þig“. í þeirri mynd málaði ég mig í fyrsta sinn fyrir Ijósmyndavélina, þó að ég væri þá þess utan löngu byrjuð að nota andlitsduft og varalit eins og allar aðrar ungar stúlkur. Annars eyddi ég deginum þannig: (Við skulum segja að það’ sé fyrir nokkrum árum, á meðan ég gekk í skóla): Ég brölti fram úr rúminu áður en klukkan var orðin sjö, til þess að geta verið komin í myndastöðina klukkan liálfníu. Við mamma ræddum oftast um hvort ég ætti að fara í slopp eða kjól. Ég kaus sloppinn heldur og hafði ætíð mitt fram. Svo ókunt við til myndastöðvarinnar og á leiðinni yfirheyrði mamma mig í hlutverkinu. i i 1 allrar hamingju á ég rnjög auðvelt með að læra. Ég skil aldrei það fólk, sem rápar fram og aftur tímunum saman og tautar setningar sínar í sífellu. Ég set mínar vel á mig og hugsa svo ekki meira um það. Og þegar ég þarf á þeim að halda, konta þær af sjálfu sér. Þegar til myndastöðv- arinnar kemur, fer ég til búningsherbergis míns, fer í búninginn og er máluð. Síðan held ég niður á leiksviðið. Þar á eftir koma ætíð langar bollaleggingar urri hárið á mér, livort það skuli greiða svona eða svona. Að lokum er ákveðið að ég skuli hafa fléttur, sem gera mig útlits alveg eins og ég ætli að fara að totta spýtubrjóstsykur, og síðan hefst leikurinn. Framhald. RÉTTIR næstu vikum fara fram réttir um land allt. Hundruð lrraustra manna, yngri og eldri, halda úr byggð- unum inn í öræfi, til þess að safna saman fé því, sem rekið hafði verið á afréttina á síðastliðnu vori. Flestir iara þeir að heiman fullir tilhlökkun- ar og ánægju, þrátt fyrir stritið, sem þeir vita að muni bíða þeirra í fjall- ferðinni. Hvers vegna hlakka þeir til ferðarinnar? Er það ekki vegna þess að það hvílir einhver ævintýrablær yfir þessum ferðum, ævintýri, sem aldrei hverfa úr minni, og oft eru síðar rifjuð upp? Og svo er það þetta, sem ekki má gleymast í sambandi við fjallferðirnar, þegar litið er til ein- staklingsins, og það er að mega vera clögum saman í hópi glaðra félaga eftir annir heyskapartímans. Lagið er tekið og sögur sagðar. Unglingarnir reyna afl sitt eða skemmta sér við ýmiss konar leiki. Á tilsettum degi koma þeir til byggða, gangnamennirnir, með „safn- ið“. Það er tilkomumikil sjón að sjá það liðast niður hlíðar og hæðir, eins og fossandi fljót eða á, í einum aðalstraumi. Haldiðer áfram um móa og mýrar, mela eða börð, unz áíanga- staðnum — réttunum — er náð, þar sem þetta fljót er kloíið í smákvíslir. Til réttardagsins sjálfs heíur lengi verið hlakkað af mörgu litlu fólki, sem hefur fyrir löngu fengið loforð um að fá að fara í réttirnar. Og full- orðna fólkið á sína tilhlökkun, þó að hún sé nokkuð annars eðlis en barn- anna. Við fyrsta hanagal á réttardags- ||ega stór hringur í miðju rétta- fút, þar sem sundurdrátturinn Á fer fram, en út frá honum í ^ttir liggja svo smáréttir, kall- |Ukar, sem hver um sig er ætlað- Su bæjahverfi fyrir fé sitt. jj úú er uppi fótur og fit. Al- tj'hgurinn fyllist af fé. Það er jjit; í almenningnum til að byrja ;1 en fyrir dugnað dráttarmann- t ’ýmkast fljótt, og þegar næst- j '1 £é í almenningnum er gengið i’Púr réttastjórinn að reka inn j1111 leik. Og svona gengur það kolli þangað til búið er að 1 það fé, sem dregið verður. morguninn fer fólkið á bæjunum a lireyfa sig. Börnunum, sem ætla í i'éd irnar, hefur ekki komið blundui a brá alla nóttina af tilhlökkun. Hest<11 og bílar eru hafðir til. Síðan er kaffi^ drukkið og snætt sem bezt, þó að lyst in sé lítil svo snemma morguns. I>a er lagt af stað. Það er mikil umfel® um veginn og allra leiðir liggja sama punkti — til réttanna. í fyrstu er hópurinn smár, sem heldur að heiman frá hverjum h®> en hópunum slær saman, og þeg'11 nálgast réttirnar er þarna heil íyi^ ing á ferð. Þegar það stór hópur manna 1 kominn til rétta, að réttafært þyk11’ er fyrsti hópurinn úr gerðinu, þar sel11 féð hefur verið byrgt um nóttma> rekinn inn í almenninginn, sem el Áad; agurinn líður fljótt sem all- m gar. Og þegar fer að kvölda, j llm alla sveitina stóra fjár- Sem eru á leið heim til sín. |ram í1'1 u ef mjakast þessar hvítu breið- |‘‘l Umkringdar eru mönnum og í!(Ii hundum. Breiðurnar hverfa i annarri. Réttadeginum er lok- t,lr> sem fóru í réttirnar, eru s'1 heim og hafa frá mörgu að Framhald á bls. 174 Kvrist> trægustu konur Bandarikjanna. Önnur í heimsókn í Hollywood. Er hún að tala V*ri> var miklu frægari en sjálf forsetafrúin. 178 179

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.