Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 12

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 12
Skróparinn Þegar veðrið var gott hafði Jón litll ákaflega litla löngun til að fara í skól- ann. Hann laumaði bókabögglinum sín- um inn I klæðaskáp og sættl svo lagi að laumast niður á bryggju, eða annað, þar sem fjör var og llf. Einu sinni þegar hann hafði skrópað á nýjan leik, kallaði kennslukonan hann til sín og sagði: , „Þú getur vist skilið, að þessu getur ekki haldið áfram, Jónsi litli," sagði hún alvarleg. „Þegar þig vantar I skól- ann verður þú f næsta sklptl að koma með miða frá honum föður þínum, þar sem sagt er frá ástæðunni til þess að þú hafir ekki komið." „Æ, nei, ég vil ekki biðja hann pabba um það,“ svaraði Jónsi. „Hvers vegna ekki?" „Æ, vegna þess að hann er svo ónýt- ur að finna upp á afsökunum, sérðu," svaraði Jónsi. . . - Mállausi maöurinn Mátt hef ég og mikinn vilja, mér er fært að sjá og skilja. OrS mín má ég ekki þylja, hugsun mína verS aS dylja. GuS er góSur, en gaf mér eígi, orS aS mæla á förnum vegi. Verk mítt vinn ég, þögull, þegi, þoli þá raun á hverjum degi. Höndin er mitt afl og mál, fingur mfnir kunna mál. Ég sýni engum svik eSa tál, en brautin mín er brött og hál. I Mér bregzt ekki verk aS vinna, mér er fært aS benda, kynna. Mín eru verkin góS, sem hinna þú munt þetta sjá og finna. Benedikt GuSmundsson, Fjólugötu 12, Akureyrl. Lýsislampi _ m fornum ritum er taiað um kolur, það voru Ijósfæri þeirra tíma. Menn gátu falið sig I koluskugga, þar sem eitthvað skyggði fyrir glætuna frá kolunni. Þessar kolur voru vlst oftast nær úr steini. Við höfum fundið fjöldann allan af kolum í gömlum bæjarrústum, þó ekki þeim allra elztu, seæ hér hafa verið rannsakaðar. Oft eru þessar kolur gerðar úr kringlóttum ávölum, náttúrlega löguðum steinum og grunn skál klöppuð f þá. [ hana hefur verið hellt lýsi og kveikurinn látinn fljóta f því og standa út af barminum, ^n þess þar væri nokkur vör eða nef. Stundum eru steinkolur þó með öðru lagh ef steinninn var mjúkur og auðunninn, til dæmis innflutt kléberg. Flestar kolur hafa verið látnar standa, aðrar hafa hangið, hengikolur. Annars er sannast sagna, að margt er á huldu um híbýlalýsingu fyrr á tlð. Fornmenn hafa að lík' indum treyst mikið á opinn eld til lýsingar, jafnvel kyndla, og kerti hafa þekkzt aftan úr forneskju, en það voru dýr Ijósfærl. Kristin kirkja hefur þó frá uppt13^ notað afarmikið af kertum. En allur þorri manna hefur öldum saman orðið nota elns konar kolur, framan af öldum úr steini, sfðar úr járni, liklega svip" i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.