Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 66

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 66
Skrýtlur. Nýtízku dansmúsík Einkasonurinn var að koma heim af skátadansleik. Foreldr- arnir vöktu eftir honum og spurðu, hvernig hann hefði skemmt sér.“ „Ágætiega," svaraði piltur- inn. „En það vildi að vísu dá- lltið óhapp ti!.“ „Og hvað var það?“ „Hann Hákon hlammaði sér bara niður á plötustaflann og mölbraut allar dansplöturnar fyrir okkur." „Urðuð þið þá ekki að hætta að dansa?" „Sei-sei, nei. Við dönsuðum bara eftir segulbandinu með framburðarkennslunni í bréfa- skólanum." Móðirin: „Almáttugur, læknir, hvað á ég að gera? Barnið mitt hefur bara gleypt pennann minnl” Læknirinn: „Nú, hvað er þetta, manneskja! Getið þér ekki skrifað með blýanti?" Stlna litla (við ókunnuga konu): „Hvað ertu gömul?“ Mamma hennar: „Uss, svona áttu aldrei að spyrja kvenfólk, krakki." Stína: „Hvað hefurðu lifað mörg ár?“ Móðirin: „Hvar hefurðu lært þennan voðalega munnsöfnuð, drengur?" Drengurinn: „Af heimsfræga höfundinum, sem við erum að lesa bók eftir f skólanum." Móðirin: „En ég vil bara ekki hafa, að þú sért f þess háttar félagsskapl" Móðirin: „Eruð þér maðurinn, sem bjargaði iitla drengnum mfnum frá drukknun?" „Já.“ „Hvar er þá húfan hans?“ ; : : : : V JÖSSI BOLLA Texli: Johannes Farestvelt Teikn.: Solveig M. Sanden 1. Það er kviknað í kofaþakinu, en Bjössi leggur ekki árar i bát, þótt á inóti bLási. „Komdu Þrándur," skipar hann. „Við skerum okkur birkihrislur hér ár runnunum og bleytum þaer i læknum." — 2. Þetta virðist ætla að duga. Með blaut- um greinunum tekst þeim að slökkva logana. En eftir er aðeins smáglóð i viðnu® yfir dyrunum. „Þá er það eftirleikurinn,“ segir Bjössi um leið og hann þrífur fötu, sem er þarna, og skundar niður að ánni. — 3. Hann fyllir fötuna og hendist að kofanum. Þar stendur Þrándur enn og slær með hríslunni á glóðina, sem eftir er, og tekur ekkert eftir því, hvað Bjössi hefur fyrir stafni — og þið sjáið af- leiðingarnar. — 4. Þrándur bölvar hressilega, og fokvondur þrifur hann fötuna af Bjössa. „Þurftir þú endilega að hella yfir mig, asninn þinn. Geturðu ekki lit> i kringum þig?“ „Littu bara sjálfur i kringum þigl Er það nú slökkviliðsmaður> sem ekki þolir vatnsskvettu 1“ — 5. Þrándur er svo reiður, að hann svarar ekk> en þýtur með fötuna niður að á. „Það skulu fleiri blotna,“ tautar hann uro lel og hann fyllir fötuna. Bjössi sér, hvað verða vill, æðir inn i kofann og hendir sér upp í púm. Þegar Þrándur kemur með vatnsfötuna og ætlar að demba Bjössa, öskrar Bjössi: „Ef þú vogar þér að hella yfir rúmfötin, skal ég klaga P fyrir pabba.“ Þrándi lizt ekki á það, lætur fötuna síga og mesti móðurinn rcn®1 af honum. — 6. „Jæja, jæja, en hegning þín skal vera þessi: Þú sækir eldlV* ’ kveikir upp i eldstæðinu, þurrkar fötin af mér og hitar kaffi, vatn hefurðu ])ar^ i fötunni.“ Bjössi er feginn að sleppa svona vel, og ekki líður á löngu þar Þrándur situr makindalega við eldinn og þurrkar föt sín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.